Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 14
MESSUR
Ellihcimilið Grund, guðsþjón-
Bsta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson
kristniboði prédikar. Heimilisprest
tirinn. /
Kópavogskirkja, messa kl. 2
barnasamkoma kl. 10.30, séra
Gunnar Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja, messa kl.
2 ,séra Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan, messa kl. 11 f.h.,
eéra Pétur Magnússon frá Valla
ríesi prédikar, séra Þorsteinn
Öjörnsson.
Ásprestakall, barnaguðsþjónusta
11 í Laugarásbíói, messa kl.
t.,30 í Hrafnistu (borðsalnum) séra
Grímur Grímsson.
’ Hátefeskirkia, messa kl. 2, séra
Jön Þorvarðsson.
'E
f: Mýrarhúsaskóli, barnasamkoma
kh 10 séra Frank M. Halldórsson.
Hallgrímskirkja, barnaguð'-þjón
usta kl. 10, messa kl. 11, séra Magn
us Guðmundsson fyrrverandi próf
aktur, messa kl. 2 Doktor Jakob
Jomson.
Neskirkja, barnasamkoma kl. 11
Og messa kl. 2 séra Jón Thoraren
sen. Fólk er beðið að athuga aug
Jýsingu kvenfélagsins um kaffi-
drykkju.
Bústaðapre^takali. Barnasam-
koma í félagsheimili Fáks kl. 10
og í Réttarholtsskóla kl. 10.30,
gpðsbiónusta kl. 2. séra Sigurður
Haukur Guðjónsson, séra Ólafur
Sjkúlason.
Dómkirkjan, me=sa kl. 11 séra
Jón Auðuns, messa kl. 5 séra Ósk
ar J. Þorláksson, barnasamkoma
f'Tiarnarbæ kl. 11 séra Öskar J.
Þ'orláksmn.
Laugarneskirk.ia, messa kl. 2
e.h„ barnaguðsbjónusta kl. 10 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall, barnasam-
koma kl. 1,30, séra Árelíus Ni
elsson, guðsþjónusta kl. 2, séra Ár
elíus Níelsson. Fermingarbörn
beggja prestanna eru hvött til að
mæta. Sóknarprestarnir.
Lanffholtssöfnuður, spila og
kynningarkvöld verður í safnaðar
heimilinu sunnudagkvöld 23. jan.
kl. 8, mætið stundvíslega. Safn
aðarfélögin.
Oagbók
KvæðamanUafélagið Iðuun held
ur aðalfund i kvöld kl. 8 að Freyju
götu 27, félagar fjölmennið.
Bræðrafélag Bústaðarsóknar
fundur í Réttarholtsskóla mánu-
dagskvöld kl. 8,30 — Stjórnin
Orðsending frá Happdrætti
styrktarfélags vangefinna. Dregið
var á Þorláksmessu, inn igli vinn
ingsnúmera voru opnuð á skrif
stofu borgarfógeta í gær 22. jan.
Chevrolet impala kom á miða nr.
20443 og Willis Jeppinn á miða G
nr. 3459.
Prentarakonur. Spilafundur verð
ur í félagsheimili prentara mánu
daginn 24. jan. kl. 8,30 stundvís
lega — Stjómin
Kvenfélag Neskirkju bvður eldra
fólki í sókninni f síðdegiskaffi
Tinnudaginn 23. janúar kl. 3 e.h.
' félagsheimili kirkjunnar að lok
'nni guðsþjónustu. — Rtjórnin.
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað
arins í Reykjavík fást í verzlun
inni Facó Laugavegi 39, og Verzl
un Egils Jakobsen.
Kvenfélag Hallgrímskirkju held
ur fund næstkomandi þriðjudags
kvöld kl. 8,30 (25 jan.' í Iðn
skólanum. Spilafundur. Mætið
stundvíslega.
Minningarkort Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum- Álf-
heimum 35, Goðheimum 3, Lang
holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið
arvogi 119, Verzluninni Njáls
götu 1.
MlnBÍBianpjHd „Rrafnkeri-
trynjólfssonar, Hafnarstræti 22.
iJóOa’’ íáat l Bókabúð Braga
Borgarbókasafn Beykjavfkur:
vðaisafnið. Þlngholtsstræti 29A,
íimi 12308. Útlánsdeild er opln
frá kl. 14—22 alla vtrka daga
nema laugardaga kL 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl. 9—22 aUa virka daga
lema laugardaga kl. 9—19 og
<unnudaga kl. 14—19.
(Jtibúið Hofsvallagötu 16 opið
illa virka daga nema laugardaga
<1 17-19.
(Jtibúið Hólmgarði 34 opið alla
'irka daga nema laugardaga kl.
17 — 19, mánudaga er opið fyrir
•'ullorðna til kl. 21.
Utibúið Sólheimum 27 sími 3
•i814, fullorðnisdeild opin mánu-
iaga miðvikudaga og föstudaga
■d 16—21, Þriðjudaga og fimmtu
tag kl. 16—19. Barnadeild opin
illa virka daga nema laugardaga
<1 16—19.
^angrunaraie*
"inilll timiDlrt-
frimleltl elnnnp>
trvalskleii - ' *r»
<orkfðinf •'*'
kúlarötu *■ • «lt<
tOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓOÓÓOOOOOOÓOOOOOOOOÓOOOOOóóOOO
útvarpið
Sunnudagur 23. janúar.
.8,30 Létt morgunlög.
8,55 Fréttir.
80,10 Veðurfregnir.
9)25 Morgunhugleiðing og morguntónleikar
t, Listamenn hlýða á tónverk.
M.,00 Messa í Fríkirkjunni
Prestur: Séra Pétur Magnússon.
Orgelleikari: Sigurður ísólfsson.
12,15 Hádegisútvarp.
14,00 Miðdegistónleikar.
15,30 Þjóðlagastund
Troels Bendtsen velur lögin og kynnir.
16,00 Veðurfregnir.
Teddy Johnson og Pearl Carr syngja tví-
söngva, og leikin verða lög eftir Herbert
Kiister.
1$,30 Endurtekið erindi:
Ólafur Pálmason mag, art talar um bókaút-
gáfu Magnúsar Stephensens dómstjóra
(Áður útvarpað 27. des. 1964).
17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjómar.
a. Hugrún skáldkona flytur ferðaþátt, „Á
ferð og flugi”.
b. Leikritið „Illu traðir” eftir Louise Su-
blette Perry, þýtt og stjómað af Ævari
R. Kvaran (Áður útv. fyrir tveimur
árum).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 íslenzk sönglög: Norðlenzkir karlakórar
syngja.
18,55 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20,00 Gestur í útvarpssal: Hanna Riechling píanó-
leikari.
20.20 Kímni í Nýja testamentinu
Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur fyrra
erindi sitt. ......
20,45 Einsöngur: Ljuba Welitsch syngur óper-
ettulög
21,00 Von á gestum
Björg Ingadóttir og Jón Sigurðsson bjóða til
sín fólki, sem reynir að skemmta sjálfu
sér og öðrum.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Pökkunarstúlkur
óskast í frystihúsavinnu. — Fæði og húsnæði.
Frost hf.
Hafnarfirði. — Sími 50165.
Alþýðublaðið
Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi:
Kleppsholt Lindargötu
Laugaveg efri Hverfisgötu I oe ll
Laufásveg Bergþórugata.
Lönguhlíð
Alþýðublaðið sími 14900.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and-
lát og jarðarför, eiginkonu minnar, móður mkmar.tengdamóður og
ömmu
Sigríðar Bergsteinsdóttur
Sölkutóft, Eyrarhakka.
Aðalsteinn Sigurjónsson,
Bergsteinn Sigmar Sigurðsson,
VB SRrVí/uu+r&t mzr
kmSki
Bára Brynjólfsdóttir og bamabörn.
H£3- jaoúar 1956 - .AU^ÐUgL/^Ð ^