Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 6
BÚTAR Það hefir safnast fyrir mikiS af sróðum bútum úr damaski, skyrtuefni, kjólaefni o.fl. og verða þær seldar mánudaáfinn. H.TOFT Skólavörðustíg 8. FJaz-veírar sjéstakkurimi er ein mesta bylting á sviði sjóhlífarfata í 40 ár — Hann er framleiddur úr kæl- hertum VINYLEFNUM, sem gefa honum einstakt frostþol og mjög aukið slitþol. UM LAND ALLT. VerksmiSjan IV!AX H.ff. Reykjavík. Siffr* - ^eigendu’ spr. «!! ig réttum Fljot .fgreiðsla Tlifre>''**-kstæðið ' esturás hf. Sflítmmin ’5B. Simi S57*> Leikhús rramhald af S. síðu skýrt hinni þurrlegu, uppþornuðu Angustias; leikur Kristínar Önnu þótti mér hins vegar of háspennt- ur frá upphafi sem dró úr sveigju og þokka þessarar stúlkumyndar — og harminum að leikslokum. Að þessu leyti kann skilningur og aðferð leikstjórans að orka tvímælis, þó hugblær sýningarinn- ar verði sterkari fyrir vikið, and- rúmsloft hennar magnaðra en ella. Inga Þórðardóttir lék Poncíu, grið- konu Bernörðu, og lýsti henni skörulega, með ærinni en öfga- lausri kímni; hins vegar var al- vara Poncíu nokkuð holróma með köflum. Og Þóra Borg, sem langt í er síðan hefur sézt á leiksviðinu, ! lék vitskerrta móður Bernörðu ; Ölbu með yfrið mikilli tilfinn- j ingu; órar hennar eru andstæða hins sjúka og spillta lífs í húsi Bernörðu Alba sem fyrir enga mimi má hverfast í tilfinningasemi Sem lá við borð hér þó lýsing gömlu konunnar væri svipsterk. Leiknum var virktavel tekið að verðleikum; þetta er með heil- steyptustu, svipmestu leiksýning- um sem hér hafa sézt um sinn, mótuð af aiúðarfullum, vönduð- um vinnu.brögðum. Kvennaskari Leikfélagsins varð leikhúsi sínu til sóma, þó mannlifsmyndin sem þær máluðu upp skipti mann litlu. — Ó. J. Séröy vel? Kramhald af 7. síðu leitað læknis áður en í óefni er komið. Annað sem mjög þreytir augun og er einkum áberandi hjá mið- aldra mönnum er það, að augað á erfitt með að laga sig að breytt- um fjarlægðum. Þú sérð greini- lega hættumerkið, sem er í 70— 80 metra fjarlægð, en þegar þú lítur á hraðamælinn, líður stund- arkorn áður. en þú greinir tölurn- ar og vísinn; Þetta á að vera hægt að lagfæra með gleraugum og ef menn verða þessa varir ættu þeir að láta lækni athuga hvort ekki MIRAP ALUMPAPPÍR Nauðsynlegur í hverju eldhúsi HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó. SKAGFJÓR-D H.F SÍMI 2-41-20 Ötsalan hjá ÍOFÍ Höfum tekið fram: Gluggatjaldaefni á 158.— nú 70,— mtr. BaðmuIIar storesar á 68,— nú 35,— mtr. Ensk ullarefni á 268,— nú 120,— mtr. Rósótt sængurveraefni á 40,— og 42,— mtr. hvítt og mislitt Damask. Handklæði á 35,— 40,— og 42,— kr. dökk handklæði á 32,— kr. stk. Þvottapokar á 9.50 kr. Þvottastykki á 11,50 kr. Diskaþurrkur á 15,— kr. Baðmullarkvensokkar á 15,— kr. Nylonsokkar m/saum á 15.— kr. — saumlausir á 25,— kr. og margt fleira á lækkuðu veröi. H„ TOFT Skólavörðustíg 8. sé kominn tími til að fá sér gler- augu eða láta skipta um gler. Þessi fáu og einföldu próf, sem að framan eru talln geta að sjálf- sögðu ekki á neinn hátt komið í stað eða verið á borð við heim- sókn til augnlæknis, en engu að síður geta þau gefið mönnum vís- bendingar um ýmislegt og ef frammistaðan er ekki sem bezt, væri þá ekki réttast að drífa sig til augnlæknis strax á morgun, því hinn daginn getur það ef til vill verið einum of seint? a ES BEKflO BELTI OG BELTAHLUTIR " LLAR BELTAYÉsLAR1' Höfum á lager og pöntam til skjótrar r>?r"<'i(3sliu hin viðitrkeiHida BERCO belti og bélta-*lati, svo sem: KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FEAMHJÓL OG FIÆIRA BERCO belti og varahlutir eru viður- kennd úrvalsvara, sem hefur sannað ágæti sitt við íslenzík- ar aðstæður undanfarin 5 ár. EINKAUMBOÐ ,di fyrir & Cotti-verksmiðjuraar Almenna verzlunarfélagið h.f, ;i 15 sími 10199. * fí 23. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.