Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 9
umferð umferð umferð umferð umferð MMI mmm v\'- V" f :< /'"V ... M li lp«l tó/vs, • V'' R'*ý f IIIIÍBII ■ 43 umferðaróhöpp á Miklatorgi Á meðfylgjandi kort eru merktir þeir stgðir, eða þau gatnamót, þar sem urðu fleiri en tíu umferðaróhöpp á árinu 1964, en nýrri tölur í þessum efnum er ekki cnn að hafa. Lesendum til glöggvunar skulu þau 23 gatnamót og hring torg, sem hér um ræðir talin upp, svo betra sé að átta sig á kortinu: Barónsst. - Hverfisgata 11 Barónsst. - Njálsgata 11 Birkimelur - Hringbraut 16 Fossvogsv. - Reykjanesbr. 13 Grensásvegur - Miklabraut 11 Gróf - Vesturgata 10 Holtavegur - Suðurlandsbr. 10 Hverfisgata - Snorrabraut 20 Höfðatún - Laugavegur 11 Kalkofnsvegur - Tryggvag. 10 Langahlíð - Miklabraut 39 Latígavegur - Laugarnesv. 13 Laugavegur - Nóatún 31 Laugavegur - Snorrabraut 15 Lækjargata - Skólabrú 16 Melatorg 11 Miklabraut - Rauðarárst. 13 MiKLATORG 43 Njarðargata - Sóleyjargata 10 Nóatún - Skiphoit 15 Pósthússtr. - Tryggvagata 11 Skúlatorg 16 UNDIRBUNINGSNEFNDIN Þessi mynd er af undirbúningsnefndinni, sem haft hefur veg og vanda af undirbúningi umferðarmálaráðstefnunnar, sem nú stend- ur yfir að Hótel Sögu. -- Hér á myndinni eru, taldir frá vinstri: Baldvin Þ. Kristjánsson, Egill Gestsson, Jón Rafn Guðmundsson, Ólafur B. Thors og Pétur Sveinbjarnarson. 23. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.