Alþýðublaðið - 01.02.1966, Qupperneq 5
Útprjónuðu
peysurnar
eru komnar aftur
fyrir dömur
herra
*
og börn.
GEYSIR H.F.
Fat'adeildin.
SMURI BRAUÐ
Snlttur
Opið frá U. 9—23,30.
BrauSstofaei
Vesturgotu 25.
Sími 16012
Fjárhagsáætlun Kópa-
Á fundi bæjarstjórnar Kópa-
vogs sl. föstudag 21. jan. var af
greidd fjárhagiáætlun bæjarsjóðs
og fyrirtækja hans. Var mikil sam
staða um málið og fjárhagsáætlun
bæjarsjóðs og allra fyrirtækja
nema vélasjóðs samþykkt með sam
hljóða atkvæðum allra bæjarfull
trúa.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætlun
ar bæjarsjóðs eru 62,5 milljónir
króna en voru sl. ár 47,9 millj. eft
ir að áætlun hafði verið breytt. Út
svör eru áætluð 45,5 millj. en voru
í fyrra áætl. 35 millj. Aðstöðugj.
eru áætluð 3 millj. í fyrra 2,7 miilj.
Fasteignagj. áætluð 3 millj. í fyrra
2.6 milljónir. Jöfnunarsjóðsfram
lag áætlað 9,4 milljónir áætlað 7,8
milljónir í fyrra.
Helztu gjaldaliðir eru:
Til félagsmála kr. 14.285.000 —
til fræðslumála kr. 13,230.000,—
og þar að auki kr. 6 milljóna rík
isframlag til skólabygginga, sem
er þá alls 12 milljónir. Til gatna
og hQlræsagerðar kr. 10,5 millj.
og áætluð gatnagerðargjöld 5 millj
ónir að auki eða alls kr. 15,5 millj
ónir. Ti byggingaframkvæmda ann
arra er skólabygginga áætlaðar kr.
5,175.000,—.
Á fundinum lagði form bæjar>
ráðs, Ólafur Jensson bæjarverk
fræðingur fram áætlun um varan
lega holræsa- og gatnagerð. Er á
ætluninni skipt niður í áfanga og
gert ráð fyrir að ljúka varanlegri
gerð gatna í Kópavogi á 10 árum
ýmist malbikuðum eða olíumalar
bornum. Gerir bæjarverkfræðing
ur ráð fyrir að verkið í heild muni
kosta k. 137,124 milljónir og nær
áætlunin til gatna, sem eru alls
29,1 km. að lengd. Er gert ráð
fyrir að leggja þurfi ný holræsi
í þessar götur um 19,1 km. og
vatnsleiðslur 18,5 km.
Spunnust miklar umræður um
málið og að lokum einróroa sam
Framhald á 15. síðu.
Minningarorð:
Ásta Þórbardóttir
ÁSTA ÞÓRÐARDÓTTIR, meistari
í kjólasaumi, andaðist í Borgar-
sp'talanum í Reykjavík hinn 25.
janúar. Hún var fædd í Klöpp á
Stokkseyri 22. ágúst 1901, dóttir
hjónanna Sæfinnu Jónsdóttur og
Þórðar Sigurðssonar. Hún fór ung
að árum til Kaupmannahafnar og
nam þar kjólasaum. Hún vann i
12 ár hjá stórfyrirtækinu Magasin
Vegna skipulagsbreyiinga
seljum v/ð núverandi vöru-
lager með 10°fo aíslætti
Þær pantanir sem berast okkur sínúeiðis utan af landi á þessu tímabili
fá einnig sama afslátt. — Hringið og pantið strax í síma 30 980.
M A G K A U P
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
du Nord, en eftir heimkomuna til
íslands stofnaði hún árið 1935
kjólasaumastofu ásamt systur sinni
frú Ingu Þórðardóttur leikkonu.
Ég kynntist henni fyrst árið 1943
þegar stofnað var Kjólameistarar
félag Reykjavíkur. Ég hefi sjald
an kynnst elskulegri konu, en sem
þó sýndj af sér alveg sérstakan
dugnað við að koma félaginu í rétt
horf og fá því til vegar komið, að
. kjólasaumur yrði viðurkenndur
sem iðngrein. Hún var formaður
félagsins frá september 1943 til,
maí 1954, er hún baðst undan end
urkosningu vegna veikinda, þó
féllzt hún á, fyrir eindregin til.
mæli allra félagsmanna, að sitja
áfram í stjórn félagsins til 1958.
Ásta Þórðardóttir var ein dugleg
asta og smekkvísasta saumakona
þessa lands, enda naut hún þar
góðs undirbúnings og meðfæddra
gáfna. Eftir að frú Inga tók að'
helga starfskrafta sína listum
Thaiíu, stiórnaði Ásta ein sauma
' tofu sinni meðan heilsa og kraftar
leyfðu. — Vér. félagar í Kióla
meistarafélagi munum sakna Ástu
Þórðardóttur í starfi voru. Svni
hennar og námrtu ástvinum öðr
um sendum vér dvpstu samúðar
kveðjur. Meðnn os,« endist líf mun
um vér minnast. hennar.
Þökk fyrír sarostarfið, Ásta mín.
Henny Ottó'on.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
IÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
••
RYÐVORN
Grensásvegl 18. Síml 309*5
Koparpípur o§
Fittings,
Ofnkranar,
Tengiltranar,
Slöngukranar.
Blöndunartækl.
Rennilokar,
Burstafell
bygglngavöruverzluM,
Réttarholtsvegi S.
Siml 3 88 40
Bifreiðaeigendur
sprautum og réttum
Fljót afgreið'sla
Sifreiðaverkstæðið
Vesturás hf.
Síðumúla 15B. Síml 35740.
2 DAGAR
YNDISALA 2 DAGAR
ÞRIÐJUDAG
k KARLMANNAFÖT — hálfvirði
★ KARLMANNASKÓR, ensltir — hálfvirði
★ STAKIR JAKKAR, krónur 500,00
★ NÆLON SKYRTUR, úrvalstegurid, kr. 300,00
H E R RADEILD
MIDVIKUDAG
★ SPORT SKYRTUR — hálfvirði
★ PEYSUR — gjafverð
★ NÆLON ÚLPUR, vatteraðar frá kr. 400,00
★ VETRARFRAKKAR, með spæl — hálfvirði
★ HATTAR — SOKKAR O. M. M. FL.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
J. febr. 1966 g
«3