Alþýðublaðið - 01.02.1966, Page 8
i
\
!
i
i
i
Þörf á bamaheimili fyrir börn háskólastúdenfa
Á BARNAHEIMILUM BARNA-
vinafélagsins Sumangjafar pru nú
um 1050 — 1100 börn dagJega, á
aldrinum frá 3 mánaða til sjö
ára. 400 börn eru á dagheimilum
og 650—700 börn á leikskólun-
um: Alþýðublaðið hitti að máli-
Boga Sigurðsson, framkvæmda-
stjóra Sumargjafar, og lét hann í
té tgreinargóðar upplýsingar um
rekstur barnaheimila félagsins.
— Starfssemin greinist í tvær
aðaldeildir, sem eru dagheimili og
leikskólar. Á dagheimilunum eru
tbörn, allt að 6—7 ára aldri' en
fyrir börn yngri en tveggja ára
eru tvær deildir innan dagheim-.
ilanna. dagvöggustofur og skrið-
börn frá þriggja mánaða upp í 1
árs gömul, en í skriðdeildunum eru
börnin frá eins árs til 18 mánaða
gömul. Hér eru nú sex dagheim
ili með tæpum 400 börnum dag-
vöggustofur eru í Laufásborg,
Hlíðarenda og í Hamraborg þar
eru einnig 'skriðdeildir. Önnur
dagheimili eru Vesturborg. Steina
hlíð og Hagaborg, sem er með
skriðdeild. Á dagheimilunum hafa
börnin fæði og alla aðhlvnningu,
sem þau þurfa yfir daginn.
— í leikskólunum eru börnin
yfirleitt aðeins hálfan daginn,
annaðhvort frá 9—12 eða frá 1—5.
Oftast nær eru yngri börn fyrir
hádegi, en þau eldri aftur eftir
hádegið. í leikskólana hafa börn
in með sér nesti, mjólk og brauð,
að heiman frá sér. Leikskólarnir
eru 8 að tölu, Brákarborg, Græna
borg, Austurborg, Drafnarborg,
Tjarnarborg, Hlíðaborg, Baróns-
borg og Holtaborg, sem er alveg
nýr leikskóli. Þar hófst starfsemi
á síðastliðnu ári. í leikskólunum
eru um 670 börn.
— Um þörf barnaheimila er
það að segja, að barnaheimilaþörf
er fyrir á að gizka 20 börn á
hverja eitt þúsund íbúa, svo að
eins og er myndi þurfa barna-
heimili fyrir 1600 börn. Vantar
því barnaheimili í Reykjavík fyr
ir um 500 börn. Ef hægt væri að
fylgja; þeirri áætlun, sem gerð
var um byggingu dagheimila og
leiksköla af formanni Sumargjaf
ar, Ásgeiri Guðmundssyni og
fleiruiþ,. þá myndum við ná því
markiþ að leikskóla- og dagheim-
ilaryníi væri 'nóg fyrir þau börn,
sem þ;ess þyrftu með, en því mið
ur hefur sú áætlun eltki verið
framkvæmd. Mér finnst mjög að
kallandi'. áð komið verði upp
barnaheimilum fyrir börn háskóla
stúdenta. Námsmenn sækja mjög
mikið að koma börnum sínum á
dagheimili og leikskóla, enda hafa
þeir vissan forgang. Algjöran for
igang hafa þó einstæðar mæður
og ekkjur og ef einstakiega bág
kjör eru á heimilum.
— Starfsstúlkur hér eru bæði
fóstrur og ólærðar, en við. stefn
um að því að hafa lærða fóstru
á hverri deild, en þar eru tvær
stúlkur. Um fóstruskólann er það
að segja, að aldurstakmark er 18
ára og stúlkurnar þurfa helzt að
hafa gagnfræðapróf eða landspróf.
Þær sem ekki hafa þéssi próf,
geta tekið sérstakt inntökupróf,
og ef þær ná því, hafa þær mögu
leika á að komast í skólann.
Mjög góð aðsókn er að skólan-
um, og komast ekki allar að, sem
sækja um, því miður.
Að endingu spyrjum við Boga,
hversú mikið kosti á mánuði að
hafa börn á leikskóla eða dag-
heimili.
—- Gjald fyrir dvöl á dagheim-
i-Ii er 1150 krónur á mánuði fyr
ir eldri börn en tveggja ára. Fyr
ir börn yngri en tveggja ára er
igjaldið 1250 krónur. Það gjald er
þó ekki nema um 40% af raun-
verulegum kostnaði.
Gjald fyrir dvöl í leikskóla, er
500 kr. fyrir börnin, sem eru þar
fyrir hádegi, en 700 krónur fyrir
þau, sem eru eftir hádegi. Það
gjald nemur 75—80% af raun-
verulegum kostnaði við rekstur-
; -
1
mm
Þau höfðu mikinn áhug
Tjarnarborg og Laufásbórg For-
stöðukona dagheimilisins Haga-
borgar, Þórúnn Einarsdóttir gekk
með okkur um hinar ýmsu deild-
ir. Fyrst komum við í sKriðdeild
ina, þar voru litlu börnin einmitt
að ljúka við að drekka miðdegis-
mjólkina sína. Þau störðu stórum
augum á ljósmyndarann og virt-
ust furðu lostin yfir þessum eld-
blossum, sem komu úr myndavél-
Við fengum að taka nokkrar
myndir af börnunum í Hagaborg,
liiil
Örn, Valdimar og Jón voru að þvo sér um hendurnar. Þeir eru I
dagheimilinu Hagaborg.
Bogi Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Sumargjafar.
Svipmynd úr „eldhúsinú
í leikskólanum Tj;
3 1. febr. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ