Alþýðublaðið - 01.02.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 01.02.1966, Page 13
CLEOPATRA Heimsfræg amerísk Cinema Scope stórmynd í litum. Elisabeth Taylor. Richard Burton Bönnuð börnum Banskir textar. Sýnd kl. 9. Allra síöasta sinn. HÚSVÖRÐURINN VINSÆLI með Dirch Passer Sýnd kl. 5 og 7. Grafararnir Mjög spennaindi og grínfull ný Cinema-Scopelitmynd með Vincent Price — Boris Karloff og Peter Lorrie. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABlÓ Simi 3118» Vitskert veröld (It’s a mad, mad, mad world) heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Síðasta sinn. Einanqrunargler Pantið tímanlera Framieitt einongia i> trvaisffierl — S ára UntrS Korkföjan hf, Skála&ötn #7 — Símt IUN SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 — Sími 16-2-27 BQllnn er smurður fljótt og vei. Seljnm allar tegundlr af smurflUa emLAND og frú Reed. Frú Reed var greini lega ekki hrifin og Jóm hafði snætt of oft með Willards hjónun um og vinum þeirra til að þekkja ekki þessa framkomu þegar hún sá hana. Frú Reed virti þau gagnrýn andi fyrir sér en Jem varð litið í kuldaleg augu hennar og þá skiidi hún sér til mikils léttis að frú Reed var ánægð með fram komu hennar. Hvað svo sem Laura áleit skildi frú Reed að Jem uPPÖrvaði manninn ekki og virtist ekki taka eftir augna ráði hans. Rétt þegar verið var að bera inn kaffið kom Dolly inn og leit hræðslulega á frú Reed. — A£ sakið frú, sagði Dolly. — Ég er með skilaboð til ungfrá Devon. — Segðu þá ungfrú Ðevon skilaboðin, sagði frú Reed vin gjarnlega. Það er frú Caller ungfrú Devon, saeði Dolly. — Hún fór út úr rúminu og fram að dyrun um og fór að kalla á Drammock lækni. Laura rtökk á fætur. — Hvar er Mav hiúkrunarkona? Hún átti að vera hiá henni. Doilv roðtiaði og fór undan f flæminei. .Tem sem bekkti hana skildi að May' hiúkrúnarkona hafði skronnið eitthvað frá og Dolly var að reyna að hilma yfir me*v henni. — Ée beld hún hafi skropp ið að sækiq sér bita eða eitt hvað svoleiðis. saeði Dolly. — En hún er biá henni núna. Hún sendi mie hineað. — Af«akið ^agði Laura og gekk -th dvra. — Ée kem iupí bér, sagði Jem. Hú« óeeðsleean glamoa í augum Dean begar hann horfði á Laum. — .Tá eaeði hann — Taktu ungfni .Tedhro með bér. Það snar ar bér snorin ef bú barft að senda efTír Pennyeuik læknl. Hún gotnr cé« bptta með eiein a"gum na sétt hann eins og skot.. Þess gerist engin þörf. . . sagði Laura en tók svo -eftir kuldalega augnaráðinu sem frú Reed sendi henni og flýtti sér að bæta við: — Allt í lagi þá en gestir pirra hana. — Ég er vön gömlum konum sagði Jem. — Ég fór oft í sjúkra vitjanir með föður mínum. — Komdu þá fyrst þú vilt endi lega koma, sagði Laura ókurteis lega og gekk til dyra. — Fyrirgefðu, sagði hún svo meðan þær gengu eftir löngum mjóum gangi, — en Reed fer í taugarnar á mér. Hún heldur allt af það versta um alla. Sannleik urinn er hinsvegar sá Jem að Caller gamla þolir ekki ókunn uga. Hún er áttatíu og sex ára og hryllilega kölkuð. — Ég veit hvernig þær eru, sagði Jem kurteislega en ákveð in — þær eru stundum mjög erfiðar. — Hún má alls ekki fara 15 fram úr rúminu, tautaði Laura, — hvað þá ganga til dyranna. Ég skal drepa May. Hún tók um húninn á stórri eikarhurð og var áhyggju- fyllri en nokkru sinni fyrr. Að baki dyranna heyrðist þrusk og skrækir og rödd sem sagði. — ■slepptu mér freka stelpa. Ég vil fá Drammock lækni. — Hvað gengur eiginlega á? spurði Laura og opnaði dymar. Herbergið var ekki stórt en laglegt og þægilegt. Blá flauels gluggatjöld héngu fyrir gluggun um og rafmagnseldur brann á arninum. Fuglabúr með klæði yf ir hékk í loftinu og yfir ysinn og þysinn í herberginu heyrðist há páfagauksrödd segja: — Svona svona frá Caller svona svona. Þetta verður allt í lagi vertu bara róleg. Lítil dökk pg hrukkótt kona í rauðum inni islopp og rauðum inniskóm barðist við másandi stúlku á að gizka átján ára. Þear hún sá Lauru og Jem hættu umbrotin og frú Caller sagði óvenjulega styrkri röddu: — Sendu þessa frekjudós héðan ungfrú Devon og náðu í Drammock lækni. — Ég veit ekki hvað hefur komið fyrir hanai, sagði May hjúkrunarkona. — Hún er æðis lega sterk. Jem þekkti tóninn í rödd henn ar. Það var rödd hjúkrunarkonu sem talar fyrir framan sjúkling sem hún álítur að sé of gamall og hrumur til að skilja hana en það var nú auðséð að frú Call er skildi hana vel. — Farðu inn á skrifstofu mína sagði Laura Devon kuldalega. Ég tala við þig síðar hjukrunar kona. Og stúlkan brast í grát og hljóp út úr herberginu um leið og Laura sagði — Þér vitið að þér megið ekki fara út úr rúm inu frú Caller. Þér gætuð fengið hjartakast. Má ég ekki hjálpa yður að leggjast aftur? — Ég get komizt i rúmið sjálf sagði frú Caller. — Látið mig í friði. Og hvaða stelpa stendur þarna og horfir á mig eins og ég væri sýningargripur? — Ég heiti Jem Jedbro, sagði Jem. — Við fréttum að þér vær uð veikar og Drammock læknir varð að fara til London í við skiptaerindum með ungfrú Hurn. Ég kom hingað til að sækja lækni strax ef þörf krefði. Faðir hennar hafði alltaf sagt að sannleikur væri sagna beztur gömlu fólki og börnum og það leit út fyrir að hann hefði á réttu að standa. Frú Caller leit á liana með vonbrigðissvin. Um leið leyfði hún Lauru að taka um handlegg sinn og styðja sig að rúminu. — Af hveriu s»?ð’ bessi freka stelDa mér bað ekki? ■kvartaði hún. — Mig langaði hara t.il að svna honum hvað ég er orðin 'hress. Mig lansaði til að koma honum á óvart. En hún kom bara og revndi að ýta mér upp í rúmið. Mér. Hún settist á stokkinn fór úr inniskónum og leyfði Lauru að færa sig úr sloppnum. — Mér finnst þetta mjög leitt frú Caller, sagði Laura. — Ég skal segja Dratnmock lækni þetta þegar hann kem- ur aftur heim og hann sér um hana. Farið nú upp , rúmið og hvílið yður almenniiega. — Ég get farið sjálf upp í, sa'gði frú Cailer glaðlega þeg- ar Laura tók um fætur henn- ar. — Sjáið sjálf. Drammock læknir verður hrifinn, það veit ég. Það er leitt að hann skuli ekki sjá hvað ég er hress. Hún, lagði fæturnar upp 1 rúmið. — Stórkostlegt, sagði Laure hrifin. — Ég er nú hálfþreytt. sagði frú Caller. — En er við öðru að búast eftir þá meðferð sem ■ég hef fengið hér í kvöld. Laura saigði ekki orð en lag færði koddana og hrtíddl sængina yfir hana. Síðan lagði hún tvo fingur á úlnlið gömlu konunnar og leit á armb^nds úr sitt. Hún kinkaði kolli, sleppti úlnliðnum og sagðist vera að mæla frú Cailer. Jem horfði á allt sem fram fór og vissi að hvað svo sem xnátti seigja um Laura var hún fædd hjúkrunarkona. Laura leit ekki við Jem en fór að sækja mælinn og frú Caller hallaði sér aftur áibak á koddana og leit á Jem <Stór- um dökkum auguunum. — Ég veit hver þú ert, sagði ’hún sigrihrósandi. — Þú ert ljóti andarunginn hans Drammocks læknis sem breyttist í fagran svan. Hann sagði mér frá þér. Hann sagði að þú hefðir komið hingað til að aðstoða hann og að þú hefðir einu sinni verið litil og mjó og rauðhærð en nú vær- irðu fílabeinsstúlka með tízku- har. ' -— Það var fallega rnælt, sagði Jem. — Það var satt, sagði frú Caller. — Þú ert mjög hepp- in að hann skuli elska þig. Jæja kemur ungfrú Davon með hitamælinn. Það er óþarfi. Ég er ekki með hita. — Við skulum ganga úr skugga um það, sagði Laura. Hún setti hitamælimi í munn frú Caller og stóð við rúmið og horfði á úr sitt.;. Éft ir mínútu tók hún hannt út, leit á 'hann og hristi haniú — Þér höfðuð á réttiir að standa. sagði hn glaðlega. — 37. Ég skal flóa mjólk og svo verðið þér að sofna. — Ég sef eins og steiíin í alla nótt, sa'gði frú Calief — Á morgun hitti ég Dramniock lækni og kem honum á óyart. Og ungfrú Jedbro lika þér að koma að heims&kja mig ungfrú Jedbro? — Með mikilli sa'gði Jem. — Nú ætl. að bjóða góða nótt. ■p- ánægju. AlÉÝeUBLABffi - 1. febr. 1966 fj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.