Alþýðublaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 14
Bifreið valt og
tveir slösuðust
Reykjavk — OÖ.
Rétt fyrir miðnætti í nótt ók
Renoult stationbíll út af veffinum
við Raúðavatn, skanunt ofan við’
Reykjavík. í bílnum voru fjórir
tutgir menn og meiddust þeir allir
nokkuð'.
Einn þeirra var alvarlega slas
aður. LögreglubíU og tveir sjúkra
feílar fóru á staðinn og fóru sjúkra
Dagbók
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn
arfirði, heldur aðalfund sinn
lOpjudag 12. kl. 8,30 í Alþýðu
liwsinu. — Stjómin.
MinninETarspjöld Fiugbjörgunar
syHarinnar fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim
um 22 sími 32060, Sigurði Waage
Laugarásvegi 73 sími 34527, Magn
Úsi Þórarinssyni, Álfheimum 48
sími 37407, Stefáni Bjarnasyni
Hæðargarði 54 sími 37392.
Minningrarkort LanghoHskirkju
fást á eftirtöldum stöðum- Álf-
tieimum 35, Goðheimum 3, Lang
ltulísveg'67 Skeiðarvogi 143 Skeið
arvogi 119, Verzluninni Njáls
götu 1.
bílarnir með sinnhvorn manninn
á Slysavarðstofuna, en tveir fóru
með lögreglubílnum, voru þeir
ininna meiddir, en skrámaðir og
marðir. Blaðinu er ekki kunnugt
um tildrög slyssins.
Norski sendikennarinn, Odd Did
riksen cand. mag. byrjar aftur
kennslu fyrir framhaldsnemendur
I norsku þriðjudaginn 1. febrúar
klv 20,15 í 6. kennslustofu.
rsa (Frétt frá Háskóla íslands).
Læst inni
Framhald af 2. sfðu.
ið að Skipasundi 43, þar sem
kviknað hafði í skorsteini. Þ|"
var líka fljótlega slökkt, og
skemmdir sama og engar. Um kl.
átta kviknaði í út frá ljósaskilti
við Laugaveg 34, og þar urðu
sömuleiðis litlar skemmdir. Á
sunnudag kviknaði svo í útibúi
Borgarbókasafnsins, við Sólheima
27. Þar urðu ekkj miklar skemmd
ir af eldi en hinsvegar nokkrar
af reyk og vatni. Bækur sluppu
þó vig skemmdir þar sem þær
voru í öðrum hluta liússins. í gær
morgun kviknaði svo í íbúðar
bragga við Bústaðaveg 5, og varð
af allmikið tjón. Þar kviknaði
í einni íbúð af sex sem í braggan
um eru, og eyðilagði-t hún ger
samlega. Næsta íbúð við skemmd
ist einnig dáltið en, aðrar ekki.
í þeirri sem brann bió maður á
samt tveimur dætrum sínum, og
var ekkert þeirra heima þegar alds
ins varð vart. Eldurinn kviknaði
út fá olíukyndingu.
Finnsk t'llatra
Framhald af 3. slðu
sinni. í athugunum skuli taka til-
lit til þeirra tilrauna, sem verið
sé að gera til að koma á laggirn-
ar evrópsku markaðsbandalagi, er
nái til sem flestra Evrópulanda.
Mikil farþega
ðukning hjá
Loftleiðum
Mikil aukning varð á farþega
fjölda Loftleiða á síðasta ári. Alls
ferðuðust 141.051 farþegar með
Loftleiðum á árinu. Árið þar áð
ur var farþegatala félagsins 102.
444 og árið 1963 80.792. Vöruflutn
ingar Loftleiða hafa að sama skapi
aukizt mjög mikið á síðasta ári.
1965 jókst farþegafjöldinn um 37,7
af hundraði og vöruflutningar um
43,2 af hundraði. Sætanvting flug
véla Loftleiða var mjög góð en þó
aðein~ minni en árið á undan, en
þá var hún 77,9 af hundraði, en
á síðasta ári 75,7 af hundraði. Staf
ar þessi minnkun sætanýtingar af
því að féagið tók nýjar og mjög
stórar flugvélar í notkun. sem eru
svo afkastamiklar að þrátt fyrir
mikla farþegaaukningu var sæta
nýting aðeins lakari.
Alls flugu Loftleiðavélar árið
1965 8.379,000 kílómetra og voru
samanlagt 17,785 klukkustundir á
lofti.
Klrkjan fauk
Frh. af I. siðu.
stökk bílstjórínn, sem er frá Bíldu
dal út, en veðrið tók hann og
feykti hátt í loft upp og handleggs
brotnaði maðurinn, þegar hann
kom aftur til jarðarinnar.
í Litlu-Hlíð tók mikið af járni af
íbúðarhúsi og útihúsum. Ekki er
kunnugt um meira tjón á þessu
svæði, en búast má við að enn séu
ekki öll kurl komin til grafar.
0<XXKX>O<><>O<X><><><><><XXXXXXX>< I
útvarpið
Þrlðjudagur 1. febrúar.
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Dagrún Kristjánsdóttir ræðir við annan
húsmæðrakennara, Sigríði Haraldsdóttur,
um leiðbeiningarstöð Kvenfélagasambands
ísiands.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Framburðarkennsla í dönsku og ensku.
Píanólög.
Tónlistartími barnanna
Jón G. Þórarinsson stjórnar,
Veðurfregnir. —• 18.30 Tónleikar
Fréttir.
Við erum ung
Dagskrá Sambands bindindisfélaga í skól-
um:
a. Ávarp
Pálmar Kristinsson formaður sambandsins
flytur.
b. Hversvegna er ég bindindismaður?
Áliti sínu lýsa Valgerður Dan. Helgi Skúli
Kjartansson, Ólafur Ragnarsson og Ómar
Ragnarsson.
c. Litið inn hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur
Viðtöl við Reyni Karlsson framkvæmda-
stjóra og nokkra unglinga
d. Söngur, gítarleikur og hljómsveitarleik-
ur Heimir og Jónas og hljómsveitin Gaut
ar frá Siglufirði syngja og leika.
20.40 Hinn eini og hinir möngu
Hendrik Ottósson fréttamaður flytur síðasta
erindi sitt.
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæstráðandi til sjós
og lands“
Þættir um stjómartíð Jörundar hundadaga-
konungs eftir Agnar Þórðarson.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tíundi þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Átta ár í Hvíta húsinu
Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri flyt
ur kafla úr endurminningum Trumans fyrr
um Bandaríkjaforseta (13).
22.35 Á vetrankvöldi
Ellabelle Davis syngur negrasálma og
strengjasveit leikur ensk lög.
23.00 Á hljóðbergi.
23.50 Dagskránlok.
KMtSfn
Akureyri
Framhald af 1. síðu
þaksins á Prentverki Odds
Björnssonar, og fuku þakplöt
urnar á hús í grenndinni og
urðu af þessu nokkrar skemmd
ir. Þá fkemmdu þakplöturnar
þrjá bíla.
Mikið fauk af járnplötum af
Gagnfræðaskólahúsinu. Þá
skemmdust þök á fjölda húsa
meira eða minna. Rafmagns
truflanir urðu oft og víða. Öll
umferð um bæinn lá að mestu
niðri þegar veðurofsinn var
mestur enda allar götur fullar
af snjó og ófærar bílum. Sömu
sögu er að segja um vegi I
nærsveitum. í gær var byrjað
að ryðja vegi svo hægt væri
að halda umferð um bæinn í
gangi. Eins var flugvöllurinn
ruddur og átti að fljúga hing
að í gærkvöldi, í fyrsta sinn síð
an á fimmtudag. Mjólk hefur
verið næg á Akureyri til þessa.
Fimm brezkir togarar komu
hingað inn um helgina. Einn
þeirra hafði orðið fyrir áfalli
úti fyrir og brotnuðu báðir
bjöft-gunarbátamir. Einn skip
verja hrasaði á þilfari togar
ans og datt á spilið með þeim
afleiðtngum að hann kjálka
brotnaði.
Framtiðarstarf
Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú pegar.
Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir
ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyn-i störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar n.k. merktar
.,Fraintíð-1966“.
Skrifstofustúlka óskast
Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar.
Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsimgum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. febrúar
n.k. rnerktar „Skrifstofustúlka — febrúar 1966‘.‘
4ra herbergja íbúð óskast
Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu hér í
borginni 4ra herbergja ibúð ásamt eldhúsi og baði frá
1. marz n.k. eða sem fyrst. Tilboðum óskast skilað til
afgreiðslu blaðsins fyrir 5.. febrúar n.k. merktum „Op-
/
inber stofnun — 1. marz 1966“.
íbúð til leigu
6 herbergja íbúð til leigu frá 1. marz n.k. í
Siifurtúni, Garðahreppi. Tilboð sendist
blaðinu merkt: „íbúð til leigu“ fyrir 15. febr.
Elskulegur eiginmaður minn
Karl Guðmundsson
skipstjóri
Öldugötu 5 lézt laugardaginn 29. þ.m.
María Hjaltadóttir.
1. febr. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIB