Alþýðublaðið - 11.02.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.02.1966, Blaðsíða 10
SKJALA- HURÐIR eru fyrirliggjandi. ☆ Landssmiðjan Sími 20-680. inga félagsins og voru þeir sam- þykktir athugasemdalaust. Stjórnarkosning. Samkvæmt tillögu fráfarandi formanns, var dr. Gunnlaugur Snædal læknir kosinn einróma formaður félags- ins. Aðrir í stjórninni eru: Dr. Ölafur Bjarnason læknir gjaldk., dr. med. Gísli Fr. Petersen yfir- læknir ritari. Meðstjórnendur: Frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkr- unarkona, Sveinbjörn Jónsson hrl., Jón Oddgeir Jónsson full- trúi og Hans R. Þórðarson stór- kaupmaður. Endurskoðendur: Björn E. Árnason og Karl Jónsson læknir. Fulltrúar á aðalfund Krabba- meinsfélags íslands 1966: Arin- 10 11. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ KrabbameBnsfél. Framhaid af 5. síða mennsku Krabbameinsfélags Reykjavíkur og gengi þar með úr |stjórninni. „Ekki er það þó vegna ;þess að ég hafi unað hlutskipti mínu iila í þessum félagsskap, jþvert á móti. Störf mín hér hafa ■verið mér til mikillar ánægju og ,uppörvunar, þó mér hafi oft fall- lið illa að hafa ekki fórnað..»þeim .meiri tíma og framtaki en ég hefi jgert.” Þakkaði hann samstarfs- fólki sínu sérstaklega góða sam- , vinnu. Dr. Ólafur Bjarnason dósent, gjaldkeri félagsins, las upp og lagði fram endurskoðaða reikn- björn Kolbeinsson læknir, Björn Kristjánsson stórkaupm., Jónas S. Jónasson kaupm., Baldur John- sen læknir og Guðmundur J. Kristjánsson fulltrúi. Að síðustu kvaddi hinn nýkjörni formaður sér liljóðs. Þakkaði hann Bjarna Bjarnasyni starf hans í þágu Krabbameinsfélags Reykja- víkur, sem hann hefði unnið af miklum dugnaði og ljúfmennsku. Margir fundarmenn þökkuðu Bjarna fyrir hans óeigingjarna starf í þágu þessa félagsskapar. Geimfarar Framh. úr opnu. sem stjórnar hreyfingum munns- ins, og virðist nákvæmlega eins og þær tali sjálfar. Búningarnir eru samkvæmt nýjustu tízku og ein aðalkvenpersónan á lítinn ekta nertzpels í klæðaskápnum. Hið erfiðasta við framleiðsluna eru tæknileg atriði. í Þremur ver- unum er ætíð verið að taka mynd- ir af flaugum, geimstöðvum, flug- vélum, skipum og bílum í furðu- legustu krTngumstæðum. Þegar at- riðið á að gerast á næstu öld, verð- ur að finna upp eitthvað, sem ekki enn hefur verið fundið upp í vísindaheiminum. Eldflaugarskot, sem sést á tjaldinu kannske í tvær mínútur, getur tekið marga daga að kvikmynda. Fáfræði Framhald af 6. síðu því einlæglega, að það séu illir andar, en ekki mismunun, fátækt og menntunarskortur, sem séu vald ir að eymd þeirra. Flestar spákerlinganna eru sí gaunar, og talið er að þær séu um það bil 250 talsins í Bedford- Stuyvesant. Þegar svo reikna má með. að þær hafi um 150 þú-uiid viðskiptavini, er greinilegt, að hér er um að x>æða „big business". Bréf Framh af 11. siðu. mér vitnéskju um hvað margir æfi og leiki körfuknattleik í dag (í Reykjavík) og komizt næst því að það muni vera um það bil 600 —650 manns.Hvar er allt þetta fólk? Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú, að með nýtilkomnu nýju íþróttahallarinnar í Laugardal, gekkst KKÍ fyrir 4 landsleikjum, sem yrðu einskonar afmælis- leikir. tveim við landslið Póllands eitt af sterkustu lcörfuknattleiks- liðum Evrópu, sem hug ast gat að sem flestir myndu vilja sjá leika hér, og tveim við landslið Skotl. sem vitað var fyrirfram að væri að svipuðum styrkleika og okkar lið, og því von um jafna og spenn- andi leiki, og þó var ekki liægt að sjá að körfuknattleiksíþróttin ætti svo marga, sem einhverntíma, og núna í dag stunduðu þessa skemmtilegu íþrótt. Það var til skammar fyrir alla gamla og unga körfuknattleiks- menn og konur að horfa yfir áhorf endasvæði nýju hallarinnar á áð- urnefndum leikjum. og samkvæmt tölum frá ÍBR, höfðu komið sam- tals 584 á báða leikina við landslið Póllands og samtals 509 á báða leikina við landslið Skotlands fyrir utan boðsgesti, og af þessum fjölda var innan við helming, sem einhverntíma hefur komið nálægt körfuknattleik. Hvað er að ske? Ég hélt að allir, sem einhvern áhuga hafa á körfuknattleik, myndu ekki sleppa þessu gullna tækifæri. og þar að auki hélt ég, að allir þeir, sem stunda körfu- knattleik í dag, myndu ekki sleppa þessu tækifæri til að nema eitt- hvað af þessum erlendu liðum, að ég tali nú ekki um að koma, loks- ins þegar tækifæri gafst, til að hvetja íslenzka landsliðið, sem frarn að þessu hefur orðið að leika eingöngu fyrir erlenda áhorfendur, sem liafa að vísu ekki látið sig vanta, samkvæmt upplýsingum frá formanni KKÍ, sem sagði „að á leik ísland—Svíþjóð í Næstved 1961 (Polar-Clup) hafi mætt 1500 áhorfendur, og Finnar, sem héldu s’ðast Polar-Cup 1964 sögðu, að íslenzka Iandsliðið hefði bjargað mótinu fjárhagslega. með sinni góðu frammistöðu. Hér þarf að verða breyting á, og því skora ég á alla gamla og unga körfuknattlpiksmenn og kon- ur og annað áhugáfólk að fjöl- menna á körfuknattleikskvöldin á nýbyrjuðu íslandsmeistaramóti, og höfum hugfast, að það yrði til stórrar skammar, ef KKÍ yrði að hætta að halda Polar-Cup 1968 eins og til stendur, vegna áhuga- leysis íslenzkra körfuknattleiks- manna og annarra áhugamanna þessarar skemmtilegu íþróttar. G. P. Landsleikur Framiiald af 11. síðu- Bókaverzlun Lárusar Blöndals við Skólavörðustíg og í Yesturveri, — miðinn kostar 125 kr. fyrir ful'I- orðna og 50 kr. fyrir börn. Það er örugglega vissara að tryggja sér rniða í tíma. ; ★ Pólska landsliðið. Pólska landsliðið, sem heim- sækir ísland að þessu sinni — er þannig skipað: ★ Leikmenn: Skammstöfunin S, G, Sp, W þýðir nöfnin á félaginu sem leikmenn- irnirir eru í: Slask, Gornik, Spój- nia, Wybreze, Spa, Sparta, War. Varsjavianka og Ka. Katö- wice. Talan fyrir aftan nöfn kepp- enda þýðir landsleikjafjöldi. Gasior Henryk, F. 1937. S. 70 Depta Piotr. F. 1941. G. 14 Fr. Kazimierz. F. 1933. S. 69 Czichy Kurt. F. 1943. S. 11 Klosek Krystian. F. 1942. S. 13. Cholewa Franciszek. F. 1939. S. 11 Z. Ryszard. F. 1940. Spa. 30 Weglarz Jan. F. 1942. G. 16 Now. Marek. F. 1946. War. 3 M. Kazimierz. F. 1939. Ka. 33. W Alfred. F. 1940. S. 26 Tom. Sylwester. F. 1942. Sp. 8 Zim. Aleksánder. F. 1942 Sp. 14 Zaw. Robért. F. 1944. W. 11. ★ Fararstjórri: Jaworski Jerzy, fárarstjóri. Stawiarski Wladyslaw, fararstj. Bregula Tadeusz, þjálfari. Lesið Alþvðublaðið áskrilfaiimip^ 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.