Alþýðublaðið - 11.02.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.02.1966, Blaðsíða 14
Borgarbókasafn Keykjavíkur; AOalsafnið. Þingholtsstræti 29A, BÍmi 12308. ÍJtlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17 — 19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og trunnudaga kl. 14—19. (JtibúiO Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. (JtibúiO HóimgarOi 34 opiO alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fulloröna til kl. 21. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, ÞriOjudaga og fimmtu dag kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Minning'arkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum- Álf- heimum 35, Goðheimum 3, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls gótu 1. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl un Egils Jakobsen. Minninffarspjöld Flugbjörgunar eveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfsson Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður hald inn í safnaðarheimilinu mánudag 14. þ.m. kl. 8,30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Sigríður Gunnarsdótt ir skólastjóri Tízkuskólans mætir 6 fundinum. Fjölmennum Stjórnin. ar, Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim um 22 sími 32060, Sigurði Waage Laugarásvegi 73 sími 34527, Magn úsi Þórarinssyni, Álfheimum 48 sími 37407, Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54 sími 37392. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8,30. Grétar Fells flyt- ur erindi: ,,Nám og niðurstöður." Kaffíveitingar að fundi loknum Tónlist. Allir velkomriir Stúdentar Framhald af síðu 3. prófessorsembætti í íslenzkri rétt arsögu, því til þess hefði brýna nauðsyn borið. Hann lét svo um mælt, að sér litist alls ekkert 'á tíu ára áætlunina um eflingu 'háskólans, hún gerði ráð fyrir |*i á'I fgerðu skömmtunarfyri rkomu iagi milli deildanna. Hann harm aði, að ekki væri í frumvarpinu gert ráð fyrir nýju prófessors embætti í íslenzku, því kennslu þar þyrfti mjög að efla. Gv<]fi Þ. Gíslason menntamála ráðherra fA) þakkaði Einari fyr ir að hafa lýst yfir stuðningi við frumvarpið. Gylfi kvaðst alla tíð hafa talið rannsóknir og kennslu í íslenzkum fræðum mevinverkefnii háskólans, og á þeim sviðum hefðum við ákveðn um skyldum að gegna bæði gagn vart sjálfum okkur og öðrum. Ýmislegt hefði verið gert til að efla rannsóknir í íslenzkum fræðum, til dæmis störfuðu nú sex menn eingöngu að rannsókn um við Handritastofnun íslands, o? þar mundi áreiðanlega verða stórfelld aukning á öllum rann sóknarstörfum, þegar handritin kæmu heim frá Danmörku. Þá sagði Gylfi, að ríkisstjórnin hefði nýverið ákveðið að skipa nefnd til að fjalla um alhliða aukninigu og eflingu háskólans næstu árin, og mundi hann skipa nefndina nú einhvern næstu daga. Hlutverk hennar yrði að kanna rækilega á hvaða sviðum væri nauðsymlegast og æskilegast að efla starfsemi há skólans og einnig ætti nefndin að athuga byiggingarmál skólans. Að lokum kvaðst ráðherra vona, að ein af niðurstöðum nefndar innar yrði sú, að íslenzkudeild in við báskólan.n yrði stórefld. Málinu var að svo búnu vís að til 2. umræðu og nefndar. Gríma Framhald af 3. síffu. eru Arnar Jónsson, sem leik ur Amalíu og Karl Guðmunds son. Hinir eru Bríet Héðinsdótt ir, Kristín Magnúss og Stef- arn'a Sveinhjarnardóttir Höf. leikritsins Fando og Lis. Arrabal. er einn þeirra un.gu leikritahöfunda sem hvað mesta athygli hefur vak’ð á síð ari árum. Hann er Spánverji að þjóðerni, en skrifar á frönsku. Ekkert leikrita hans hefur verið sýnt áður nér á landi. Brvndís Scihram þvddi Fando og Lis, sem er mjög nýstér- legt leikrit. enda fer nöfund urinn lítt troðnar slóðir í leik ritagerð sinná. Með hlutverkin fara Arnar Jónsson, Margrét Guðmunds- dóttir. FIosi Ólafsson, Sigurð- ur Karlsson og Karl Guð- mundsson. Þorgrímur Einarsson gerði leiktjöld fyrir bæði leikritin. Leikfélagið Gríma hefur nú starfað í sex ár og hefur það tekið til meðferðar leikrit eft ir unga íslenzka höfunda og kynn.t erlenda höfunda Uverra verk önnur leikhús hér- lendis hafa ekki tekið til sýn inga. Þá hafa margir ungir leikarar þreytt frumraun sína ó sýningum Grímu og sama er að segja um leikstjóra enda er félagsskapurinn stofnaður ö<XXXXXX>OOPP<XX><XXXXXXXXl útvarpið Föstudagur 11. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Thorlacius les skáldsöguna „Þei, liann hlustar“ eftir Sumner Lorke Elliot (12). 15.00 Miðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.05 Tónlist á atómöld Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nýjar músikstefmur. 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Bourher býr til flutnings fyrir b'örn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sög una um manninn, sem áfrýjaði til keis arans. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20.00 Kvöldva'ka a. Lestui- fornrita: Jámsvík}nga sajga Ólafur Halldórsson les sögulokin (14). b. Stórviðri á þorra 1925 L'árus Salómonsson lögregluþjónn rifjar upp eigin minningar frá „Halaveðrinu" svo- nefnda. c. Tökum lagið- Jón Ásgeirsson og forsöwgvarar hans örva fólk til heimilissöngs. d. Minningar um Guðmund dúllara Séra Jón Skagan æviskráritari segir fr(á kynnum sínum af sérstæðum manni. 21.30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin“ ‘eftir Johan Bojer Þýðandi: Jöhannes Guðmundsson. Lesari: Hjörtur Pálsson (1). 22.20 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.40 NæturMjómleikar. 23.35 Dagskrárlok. ★ Utan dagskrár. Einar Olgeirsson (K) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í gær og minnti á frumvarp um leiguhúsnæði, sem hann hefði flutt í haust og vísað hefði ver- ið til heilbrigðis- og félags- málanefndar 15. nóv., en væi’i enn ekki komið frá nefndinni. Gagnrýndi Einar harðlega, hve mörg mál væru látin sofna í nefndum án þess að hljóta þing lega afgreiðslu, eins og vera bæri. Gat Einar þess, að efri deild ‘OOOOOOOOOOOOOOOO væri nú að deyja úr hor, eins og hann orðaði það, því þar væri ekki fundafært, vegna þess að mál kæmu ekki frá nefndum. Sagði Einar, að allt þetta væri mjög til vanza og bæri nauðsyn til að breyta þessum vinnubrögðum þegar í stað. ★ Ríkisbókhald o. fl. Magnús Jónsson fjármála- ráðherra (S) mælti í gær við fyrstu umræðu fyrir stjórnar- frumvarpi til laga um gerð rík- isreikninga, ríkisbókhald og gerð fjárlaga, en frumvarpið er samið af nefnd sérfræðinga, sem til þess var skipuð. Gerði ráðherra grein fyrir efni frum varpsins og þeim riýmælum, sem það hefur í för með sér. Var frumvarpinu síðan vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefnd- ar. ■^ooooooooooo < og .rekinn af áhugafólki um leiklist og er markmið hans jöfn.um höndum að gefa ung um leikri'tahöfundum og leik urum tækifæri ti'l að sanna getu sína og að gefa leikhús- unnendum kost á að kvnnast því nýjasta í lei'kritagerð, inn lendri og erlendri. Núverandi stjórn Grírnu er þannig skipuð. Jóhann Páls- son, formaður, Oddur Biöims son ritari', Jó'hanna Norðfiörð gialdkeri og meðstjórnendur Kristín Mavnúss og Guðjón Ingi Sigurðsson. Sýningin á m'ánudag hefst kl. 9 siðdegis og verðn miðar seldir í Tjarnarbæ ef+ir kl. 4 á sunnudag og á mánudag. Olíufélöfrin 'Trambald af 1 sfðn á notendur olíu og benzíns í land inu. Ef Hirti Hjartar finnst hann endilesa þurfa að ráðast á ein- hvern í þessu sambandi. ætti hann fvrst og fremst að ráðast á olíufélögin. sem ekki vildu CTreiða Hamrafellinu það flutn ’lnigsigiald. sem Ha'nn krafðist, °n ekki ríkisstiórnina, sem eng in afskinti hafði af málinu önn ur en þau, að vilja ekki nota vald sitt til þess að knýja olíu félögin til þess að gera óhag- stæðari samninea en þau áttu kost á, gegn vilja þeirra. Hjört ur Hjartar ræddi aldrei við mig nm vandamál Hamrafellsins haustið 1964, og hann 'hefur aídrei rætt við mig um þetta mlál eitt einasta orð allt til hessa dags. Hann ræddi heldur aldrei um málið við ráðuneytis- sHóra viðskintamólaráðuneytisins né aðra starfsmenn þess Hið eina. sem við í viðskiptamálaráðu nevtinu -höfum hevrt frá Hirti wiart.ar Dm vandam'ál Hamrafells ins er skætingur í Tímanum. J'1egar þannig er á málum hald ið. er kaninski ekki von. að vei fari. Hiörtur Hiartar segir, að það hefði þvtt eins eyris hækkun á verði olíu og benzíns. ef samið ■hefði verið við Hamrafellið haust ið 1964. Hvað segir hú um þetta? — Auðvitað hefði alclrei til lemgdar verið hægt að greiða Hamrafelli hærri flutningsgjöld en öðrum aðilum. Þeir hefðu krafizt sömu flutningsgjalda. Út reikningar sýna, að ef allir olíu flutningarnir hefðu farið fram fvrir það flutningsgiald sem Hjörtur Hjartar kT,afðist fyrir Hamrafellið, þá hefði verð á benzínlítra hækkað um 6.5 aurá og verð á gasolíulitra um tæpa 5 aura. Þetta er sá skattur. sem Hj'örtur Hjartar virðist enn telja sjálfsagt, að þjóðin greiði vegna reksturs Hamrafellsins, sem hann stjórnar. En hvað segir bú um fullyrð ingar Hjartar Hiartar um, að flutningsgjald Rússa sé „dump- ing“? — Þessi fullyrðimg er algjör- lega órökstudd. ÞeHa flutnings- gjald er búi-ð að giida í fimm ár, og Rússar hafa ekki óskað eftir hækkun á því. Á friálsum mark aði er svo sem kunnugt er, um miklar sveiflur á o'íuflutnings- gjöldum að ræða Hinrtur Hjart ar virðist telja 25V2 shillin? eðli- legt flutningsgjald frá Arúba um hávetur. Hann segir siálfur, að það svari til 30 shillinga flutuings gjalds frá Rússlandi. En ef 30 shillinga flutningssBiald fr'á Rúss landi að vetrarlagi. þegar flutn ingsgjöid eru hæst. er eðlilegt flutningsgjald á friáTsum markaði, hvers vegna taldi Hiörtur Hjart ar þá Hamrafeliið burfa 32—33 shillinga að meðaltali yfir allt ár ið haustið 1964. Ef hann hefði verið svolítið hógværari 1 kröf um sínum, þýkir mér ebki ósenni legt, að olíufélögin hefðu viljað við hann tala. Og ef hann hefði látið svo lítíð að hiðia viðskipta málaráðuneytið að hafa milli- göngu um að koma á samningum milli sím og olínfélaganna, þá hefði ég talið siálfsagt að verða við þeirri' beiðni. F,n hann sá aidrei ástæðu til neins slíks. Á- huginn á því, að ráðast á ríki's- stjórnina í Tímanum. hefur hins vegar verið þeim mun meiri. En tapið á Hamrafe'Ilinu verður ekki jafnað með ósannindum um ríkisstjórnina. SÍS mun því ekki hafa miklar tekjur af framkomu Hjartar Hjartar á síðum Tímans þessa dagana. 14 11. febrúar 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.