Alþýðublaðið - 15.02.1966, Blaðsíða 14
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
AOalsainið. Þingholtsstræti 29A,
«imi 12308. Útlánsdelld er opin
Ifrá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
BUnnudaga kl. 1T—19. Lesstofan
Opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
BUnnudaga kl. 14—19.
ÚtibúiO Hofsvallagötu 16 opiO
alla virka daga nema laugardaga
kl. 1T-19.
ÚtibúiO HólmgarOi 34 opiO aUa
virka daga nema laugardaga kl.
—19, mánudaga er opiö fyrir
ftilIorOna til kl. 21.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild opin mánu-
daga miðvikudaga og föstudaga
kl. 16—21, Þriöjudaga og fimmtu
dag kl. 16—19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16-19.
Ný vél
Framhald af 2. síöu
—Verður nýja vélin notuð í
clnhvcrjar sérstakar áætlunarferð
ír?
— Nei, ekki geri ég ráð fyrir
þvi. Við höfum bara of lítinn flug
vélakost eins og er. Þegar fer að
vora eykst alltaf mikið umferðin
Iijá okkur og þótt Lóan hafi verið
of stór, er það of stórt skarð
að ekkert komi fyrir hana.
Starfsmenn Vegargerðar ríkisins
heldur árshátíð sína föstudag-
inn 18. febrúar kl. 8,30 e. h. að
Hótel Borg.
Minningarspjöld
Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur flugfreyju, fást á eftirtöldum
stöðum: Ócúlus, Austurstræi 7.
Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, —
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Gefur Alþingi
Frh. af 1. síOu.
hvern hátt þessu markmiði verði
bezt náð.“
í bók Björns Th. Björnssonar,
li.-tfræðings, Á íslendingaslóðum
í Kaupmannahöfn, segir m.a. svo
um þetta sögufræga hús.:
,, Vestur við Stokkhúsgötu, við
Austurveg númer 8, stendur hátt
hús, þversneitt fyrir hornið og
hvítkalkað; þar uppi á þriðju hæð
inni er heimili Jóns. . .
íbúðin nær yfir alla hæðina, 6
eða 7 herbergi, en er mjög ólán
leg. Dimmurt ranghali liggur frá
forstofudyrunum og inn með stof
unum, beygir sfðan í horn með
fram svefnherbergjunum og endar
við eldhúsdyrnar. Út að Austur-
vegg, þaðan sem útsýnisins nýt
ur, eru stofurnar, þrjár í röð.
í hinni fremstu er bókasafn Jóns;
þar situr hann, þegar hann les, og
þar ræðir hann við kunningja sína
sem eru það nánir, að þeir teljast
ekki gestkomandi.. Inn af bóka
stofunni em „stássstofan", hún ber
svip velmegandi borgarafjölskyldu
en án þess að ríkidæmi eigi þó
nokkursstaðar til sín. Húsgögnin
eru vönduð en ósamstæð, og engu
er fargað þótt farið sé að láta á
sjá. Næst fyrir innan er „dagstof
an.“ sem e>rium leið skrifstofa Jóns
hún veit út að horninu og er því
fimmhyrnd; við stytzta vegginn
milli glugganna stendur skrifborð
hans og tveir litlir bóka skápar
hjá. . . .
Sjálf stöndum við enn niðri á
götunni og horfum unn á húsið.
Hvítt kalklagið er löngu veðrað
af. Númerinu hefur verið breytt
úr 8 í 12, hjólhestaverkstæði er
komið í kjallarann og hið eina,
sem minnir á Jón Sigurðsson er
svört plata á horninu með nafni
hans. . .“
oooooooooooooooooooooooooooooooo
Vinum fjær og nær, forráðamönnum ísbjamarins h.f.
og framkvæmdastjóra þess, Ingvari Vilhjálmssyni, svo og
'S'amstaffsmcnnum mínum þakka ég af alhug þá miklu vin
" láttu og hlýbug er mér var sýnd á sjötugsafmælinu, með
gjöfum, heimsóknum og bveðjum.
Lifið. öll heil.
Þorbjörn Sigurhansson.
voooóooooooo oooooooooooooooooooo<
^ninl
Framhald af 3. síðu.
og við það skarst hann nokkuð á
hendi, kastaði hann sér niður á
jörð.
Faliið var allhátt og snerist hann
á fæti þegar hann kom mðnr en
lét það ekki á sig fá en flýtti sér
að ná í stiga og reisti hann upp
við húúð og komst hitt fólkið nið
ur stigann.
Á meðan þessu fór fram maena«
ist eldurinn mjög á efri hæðinni
og þorði frúin þar ekki annað en
að kasta barni s'nii. tvegeia ára
gömlu, út um gluggann og gir-ein
amma barnsins. Valgerður. bo*
örugglega og varð stúlkunni ekki
meint af þótt fallið væri ran fiór
ir metrar.
Ekki mátti tæoara '•fanda að í
búar hússins kæmust út því að
nú stóð allt. húsið í biörtu báli
Ekki gafst tími til að biarga neinu
úr brunanum og stóð fólkið úti í
i>ooooooooooooooooooooooo< oooooooooooooooooooooooo
Leifur Þórarinsson á viðtal við Charles
Wourinen.
Robert Martin og hljóðfæraleikarar við
Oolumbia háskólann flytja;
Gunther Schuller stj.
20.50 György Cziffra leilkur píanólög eftir
Liszt og Ohopin.
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæstráðandi til sjós
og lands“. Lokaþáttur um stjómartíð Jör
undar hundadagakonungs eftir Agnar Þórð
artson.
Leifcstjóri Flosi Ólafsson.
Tólfti þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (7).
22.20 Húsfrú Þórdís
Séra Gunnar Árnason byrjar lestur á sögu
þætti eftir Magnús Björnsson frá Syðra-
Hóli (1).
22.40 Hljómsveit undir stjórn Hans Wahlsgrent
leikur létt tónverk eftir Seymor Peter-
son-Berger, sköld, Atterborg o. fl. sænska
höfunda.
23.00 Á hljóðbergi
- Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur efn
ið og kynnir.
7.00
12.00
13.00
14.40
15.00
16.00
17.20
17.40
18.00
18.20
19.30
20.00
20.20
útvarpið
Þriðjudagur 15. febrúar
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleibar.
Við, sem heima sitjum
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari
talar við Grétu Bachmann forstöðukonu
Skálatúnsheimilisins í Mosfellssveit.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Framburðarkennsla í dönsku og ensku.
Þingfréttir.
Tónlistartími bamanna
Jón G. Þórarinsson stjórnar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Söngur úr Vestmannaeyjum
Samkór Vestmannaeyja og
steinsson syngja.
Marin Hunger stjórnar.
Ný tónlist í New York; II:
Reynir Guð-
Sveinafélag pípu-
lagningamanna
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnað
armannaráðs félagsins 1966. Framboðslist-
um skal ski'lað á skrifstofu félagsins fyrir
kl. 20. Þann 17. þ.m.
Stjórnin.
Tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða
byggingatæknifræðing og rafmagnstækni-
fræðing til starfa. Laun skv. 20 launaflokki.
Nánari upplýsingar gefur ideildarstjóri veitu-
kerfisdeildar, Hafnarhúsinu, 4. hæð.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Sandblásið gler
Hamrað gler
Glerslípun
Speglagerð
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20. — Sími 36177.
náttklæðunum einum fata þegar
brunaliðið úr Grindavík bar að og
skömmu síðar kom slökkviliðið
og sjúkrabíll úr Keflavík. Flutti
hann Þorlák á Landsspítalann á
simnudagsmorgujninn. Slökkvilið
in fengu ekkkert við eldinn ráðið
og brann allt sem bmnnið gat í
húsinu og rauk úr rústunum þar
til um hádegifbil á sunnudag.
Tjón var mjög mikið í brunanum
Húsið var lágt vátryggt og sömu
leiðis innbú á neðri hæðinni. Inn
bú á efri hæðinni var óvátryggt
Vfl &ezr
' AjLlT""
•cððto
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Helga Bjarnadóttir
Lindargötu 43 A.
andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimum 11. þ.m.
Fanney Jóhannsdóttir
Árni Jóliannsson
Sigurjóna Jóhannsdóttir
Guðríður Jóhansdóttir
Heigi Kr. Guðmundsson,
tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og iarðarför
móður okkar
Snjólaugar J. Sveinsdóttur.
Ásmundur Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson
og fjölskyldur.
14 15. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ