Alþýðublaðið - 02.03.1966, Qupperneq 6
* i
GLUGGINN
EYNIR AÐ FÁ
BÖRN
TIL
Patti Boyt eiginkonu bítilsins Pauls Harrison varð ískalt á fót-
vnum þegw■■ hún sté í stutta kjólnum sinum út úr flugvélinni
viö keimkomuna frá Barbados, þar sem nýgiftu hjónin hafa
rerið í brúökaupsferö. Þar var steikjandi hiti, en á flugvellinum
í Loudon var frost, svo að ekki var furða, þótt Patti kólnaði,
►OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO oooc
James Bond, agent 007 hefur
eignazt mikinn óvin. Áður en að
Bond kom fram á sjónarsviðið,
i gat verkfræðingurinn Bernhard
Brooks ekið í friði um göturnár
í Jagúarnum sínum, en nú er slíkt
öðru nær. Hann á nefnilega bíl-
númerið 007. Næstum því í hvert
einasta skipti, sem hann ekur um
göturnar, stanzar forvitið fólk eða
iögregian hann til þess að spyrja,
hvort númerið sé rétt eða hvort
það sé bara auglýsing til að gera
Bond vinsælli. Og aumingja Bern-
hard Brooks segir: -— Ég hef aldrei
lesið eina einustu bók eða séð eina
einustu kvikmynd um James Bond,
og ég óska honum norður og niður.
Andlit hans er eins og grjót-
náma, sagði umboðsmaðurinn
ákafur, hendur hans eru eins
og óþroskaðir bananaklasar,
rödd hans eins og hjá manni
með fjórtán daga timburmenn,
hann....
— Ókei, láttu mig sjá hann,
sagði leikstjórinn John Sturg-
! es. Klukkubíma síðar hafði
James Coburn, þessi dyggð-
um prýddi maður, verið ráðinn
til að fara með hlutverk hins
óhugnanlega mexikanska ihnifa-
kastara í myndinni „Sjö menn
sigra“.
Coburn hafði komizt hina
grýttu leíð til Hollywood, og
þegar þangað kom, var hann
eingöngu látinn koma fram
sem harðjaxl í lítilfjörlegum
miyndum. Fyrsta leiksigur
sinn vann hann í myndinni „Sjö
Fram " j 15. síöu.
Það kemur ekki til mála, að
Norðmenn fái Tordenskjöld aft
ur, regir danska blaðið B.T. í dag
! Tordenskjöld er þjóðhetja Dana
! ásamt Kristjáni konungi IV, seg
' ir blaðið í ritstjórnargrein undir
tfyrirsögninni ,]Okkar hetja“.
B.Tt bendir á að alltof lítið sé
sagt frá Tordenskjöld í dönskum
-sagnfræðibókum og hvetur til
þess að danskir sagnfræðingar
bæti úr þessu. Hann var líka okk
ar maður segir í B.T.
FREMJA SJÁLFSMORO
LOf '^iF'FLAN í Kaupmanna-
höfn 'eit r nú að hættulegum
glæpamanni, sem reynir að
t'eljf —öm á að fremja sjálfs
ihojftö Tf nn hringir fyrst til
þeirra, fuilvissár sig um að þau
eru n heima, og hvetur þau
þá a draga plastpoka yfir
hötfu' íann hr’ngir í mörg
númer L-ar til hann hittir á
iþörn. sem eru ein heima, þá
fe-r 'hann að segja frá vmsum
ands' rc' ígurn refsiaðferðum,
síðan s'p: ;r hann bömunum að
þau ti eignazt mikla peninga,
ef þa k; mi fram sem ljósmynda
fýrirsu:'r'r. að síðustu hvetur
hanr bs" til að leika þann líifs
:hæt*' •- Leik, sem allir for-
eldra - br 'na fyrir börnum sín-
lim að '■ -ast, og sem allir plast
pokatframJeiðendur aðvara for-
eldra rm að reyna að forða
með ht'i-' k?! gevma ekki plast
poka á þeim stað, sem þörn-
in -pptfs náð í þá, sem sagt
hanr hvetur foömin til að
steyro mastpokum yfir höfuðið
á ®'5r Það var faðir 11 ára
rjrrk Fem kærði manninn
tfyrir Jögreglunni, v^gna Iþees
að hann óttast, að hvatning
glæpamannsins geti valdið slys
u m, ef foreldrar flái ekki að
vörun í tíma. S'onur mannsins
er eitt atf bömunum, sem hef
ur talað við glæpamanninn, en
hann lét ekki telja sig á að
taka þátt í tilraununum með
p1at'í}’-idkann. Drengurinn -sagðli
frá samtalinu, sem var eittJhvað
á þessa lei-ð.
— iHefur þú nok'kurn tíma
leikið þér með plastpoka?
— Jlá, af hverju spyrjið þér?
— IHefiVðu t.d. prófað að
setja hann yfir böfuðið á þér?
— Nei.
— Það ættirðu að prófa. Það
er skemmtilegur leikur ■ • • •
'Glæpamaðurinn virðist ttiaifa
ra'eiri á'huga á drengjum. Og
hann kynnir sig sem Andersen.
Hann spyr strax, hvort að for
eldrar barnanna séu heima, og
ef að börnin í sakleysi segja
að þau séu ein foeima, byrjar
hann að reyna að hafa álhrif
á þau Langar þau til að græða
peninga sem ljóisímyndafyrir-
sætur? Það sé fyrir blöð, sem
kor’i út á drengjaheimiii.
Þau viti hvað það sé, — og
þar sé drengjunum refsað, og
Andersen lýsir refsingunum
fyrir börnunum á hinn viður-
styggilegasta hátt. Síðan spyr
Andersen, bvort b'örnin eigi
okki jafnaldra félaga, sem muni
hafa áhuga á myndatökunni. 11
ára drengurinn sagði honum
nafn á skólatfélaga sínum sem
bjó 'í grenndinni. Andersen
hafði þó engan áhuga á heimil-
isfanginu, bara á símanúmer-
inu. Og skömmu seinna hringdi
svo síminn, þar, en bað var
frúin, sem 'kom lí símann og þiá
var skellt á. Lögreglan kanna'st
við lýsinvar á þessum manni
vegna tfiölda tilkynninga bæði
friá Gladsaxe, Lyngby og Gent-
ofte. Hann er álitinn mjög
ihæ+tulegur en hann ihefur
aldrei reynt að fá börnin til að
hitta sig. og foann hringir að-
eins einu sinni á fovern stað af
ótta við að upp um sig komist.
Segjast eiga
Tordenskjold
£ 1 marz 1966 - ALÞÝÐUBLAOIÐ