Alþýðublaðið - 02.03.1966, Qupperneq 10
Athugasemd
Framhald af 7. síðu.
;ú regla, að listflytjendur hafa
einkarétt til þess að leyfa útsend
ingar á beinum listflutningi.
í samþykkt stjómar Blaða
ínannafélags íslands nú fyrir
lokkrum dögum varðandi prent
relsi gætir nokkurs misskilnings.
í fyrsta lagi hafa hljónisveitar
nienn enga tilraun gert til að
^hindra töku mynda af sjálfum
(fliljómleikum sinfóniuhljómsveitar
innar enda fór fram stöðug mynda
taka í hljómleikasalnum meðan
þeir stóðu yfir. Hér var hinsvegar
um það að ræða, að hljómsveitar
menn sætu fyrir við gerð kvik
myndar sem taka átti eftir sjálfa
hljómleikana og var hljómsveitin
trndir það búin. að upptakan gæti
staðið í allt að eina klukkustund.
Væntanlega nær prentfrelsið í
landinu ekki svo langt, að menn
séu beinlínis skyldugir til að sitja
fyrir myndatökumönnum blaða og
sjónvarps, þegar þeim þóknast?
1 annan stað er það misskilning
ur, að hér hafi verið um venju
lega fréttamynd að ræða, en með
fréttamyndum er ævinlega átt við
myndir af daglegum viðburðum
sem birtar eru þegar i stað eða
a.m.k. mjög fljótlega. Mynd þessa
átti hins vegar að birta, að því
er sagt er um næstu áramót.
í þriðja lagi vita allir, að mynd
birtingarréttur blaða og þá eink
um sjónvarps er ýmsum takmörk
unum háður svo sem annar prent
réttur og koma hér til ýmsar á
stæður, svo sem tillit til atvinnu
rélttinda listflytjenda og réittur
manna í ýmsum öðrum tilvikum
til að banna að af þeim séu birtar
myndir.
Að endingu vilja hljómsveitar
menn ítrelca, að þeir munu standa
fast á hliðstæðum réttindum sér
til handa í sambandi við sjónvarp
og tíðkast annars staðar. Þeim er
ljóst, að réttindabarátta listamanna
er nær ævinlega óvinsæi í upp
hafi meðan almenningur er að
átta sig á hinum nýju viðhorfum
og nægir í því sambandi að visa
til þess moldviðris sem þyrlað
var UPP í sambandi við réttinda
baráttu rithöfunda, tónskálda og
annarra höfunda nú fyrir nokkr
um árum. Slíku verður að taka
með rósemi og þolinmæði. Er svo
útrætt um þetta mál af hálfu
hljómsveitarinnar.
Reykjavík, 25. febrúar 1966.
Stjórn Starfsmannafélags Sin
fóníuhljómsveitar íslands
Ármann
Framhald af 11. síðn-
ur gegn manni. Einnig var um lé
lega hittni að ræða einkum framan
af.
Eftir 10 mín. var staðan 5:3
fyrir ÍR. Síðan fór knötturinn að
eiga greiðari aðgang í körfuna,
einkum skot Ármenninga þannig
að Á hafði yfir í hálfleik 25:22.
ÍR-ingar léku mun betur fyrstu
mín. í seinni hálfleik, og ná að
komast yfir 26:25. Héldu þeir for-
ystunni allt þar til 5 mín. var til
leiksloka, er Ármenningar komast
aftur yfir 46:45. Þessar síðustu
mín. var greinileet að sá aðili ynni
sem hefði sterkari taugar. Reynd-
ust það vera Ármenningar. Er sig-
urinn þeim sætur því ótal hildi
hafa félög þessi háð á undanförn-
um árum en Á jafnan borið skarð-
an hlut fró borði.
Liðin: Sá er mestan þátt átti í
sigri Ármanns var Birgir Birgis.
Var hann bezti maður vallarins,
jafnt í sókn sem vörn. Skoraði
hann 25 stig og náði aragrúa af
fráköstum. Annars átti Ármannslið
ið í heild góðan leik og er í mik-
illi framför. Ágætan leik áttu einn
ig Davíð H. og Grímur.
Víti: Tekin 14 hitt úr 5 sem er
lélegt.
ÍR lék ágætan varnarleik en
sóknin var í molum einkum er
mest reið á, síðustu fimm mín.
Skipulag var ekkert og skotið í
tírha óg ótíma, oftast meö litlum
árangri. Beztur var Hólmsteinn
með 21 stig en aðrir lélegir.
Víti: Tekin 20 hitt úr 10.
Leikurinn var allharður, dæmd-
ar 40 Villur.
Dómarar: Einar Oddsson og Jón
Eysteinsson. Dæmdu þeir ágæt-
lega. G. M.
Nkrumah
Framnald aí 3- síðn.
inni hafi verið heitið tll Kaíró.
En ekkert bendir til þess að sam
band sé milli flugferðarinnar og
Moskvudvðlar Nkrumah. En ör
yggisráðstafanir eru strangar í
Sovétríkjunum og það ætti ekki
að vera vandkvæðum bundið að
koma Nkrumah úr landi í flugvél
án þess að um það viti nema ör
fáir menn.
Utanríkisráðherra Nkrumah, A1
ex Quaison-Sackey, fór flugleiðis
í kvöld frá Frankfurt til London
en til Frankfurt kom hann í gær
og var talið að hann mundi halda
til Addis Abeba $ff sitja fund ráð
herranefndar Einingarsamtaka Afr
íku. Verzlunarráðherra Nkrumah
Kwesi Armah, kom í dag til Lon
don frá Moskvu, en hann var með
í för Nkrumah til Peking á dögun
um.
Á fundi ráðherranefndarinnar í
Addis Abeba í dag lýsti mikill
meirihluti Afríkuríkia yfir stuðn
ingi sínum við nýiu stiórnina í
Accra, en án þess að viðurkenna
hana.
Síldarverð
Framhald af 2. síðu
1 yfirnefndinni áttu sæti:
Bjarni B. Jónsson, hagfræðing
ur, deildarstjóri í Efnahagsstofn
uninni, sem var oddamaður nefnd
arinnar.
Tilnefndir af fulltrúum fisk-
kaupenda í ráðlnu: Bjlarni V.
Magnússoin, framkvæmdastjóri,
Guðmundur Kr. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, Reykjavík.
Tilnefndir af fulltrúum fiskselj
enda í ráðinu: Ingimar Einarsson
fulltrúi, Reykjavík og Tryggvi
Helgason sjómaður, Akureyri.
Verð á síld til heilfrystingar,
söltunar, flökunar í niðursuðu-
verksmiðjur og til bræðslu, voru
samþykkt með atkvæðum odda-
manns og fulltrúum fiskseljenda
í nefndinni gegn atkvæðum full
trúa fiskkaupenda.
Önnur verð voru sambykkt mót
atkvæðalaust.
Reykjavík, 1. marz 1966,
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Indland
Farmhale *t síðu 1.
hafa yfor 420 milljónir (ísl. króna)
Söfnunin var hafin að frumkvæði
Saragats forseta og Páls páfa. ít
alskir verkamenn gáfu tímakaup
sitt efnt var til samskota í öllum
skólum og mörg börn tæmdu spari
bauka sína. Páfinn og forsetinn
töldu báðir að milljónir Indverja
munu deyja úr hungri ef ekkert
væri að gert.
í Hollandi hafa safnazt yfir 300
milljónir króna, en forvígismað
ur fjársöfnunarinnar segir að
henni verði haldið áfram þrátt fyr
ir athugasemdir Indira Gandhi.
10 2. mar? 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Koparpípur og
Fittings,
Ofnakranar,
Tengilkranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki,
Rennilokar,
Burstatell
byggingarvöruverzlun,
Réttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
T rúlof unarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12.
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
Korkiðjan hf.
Skúlagötu 57 — Sími 2320Q.
Bifreiðaeiprendur
sprautum og réttum
Fljót afgreiffsla.
Bifreiðaverkstæðið
Vesturás h.f.
Síðumúla 15B, Sími 35740.
SMURT RRAUÐ
Snittur
Opiff frá kl. 9-23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Sími 16012