Alþýðublaðið - 12.03.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 12.03.1966, Side 15
Hannes á horninu Framhald af 4. síðu. því sem máli skiptir. Nú er svo komið, að kommúnistar eru orðn ir ringlaðir af eigin kenningum, og standa tannlausir og lafmóðir gagnvart viðflangsefnunum. Þau örlög hafa þeir sjálfir kallað yfir sig. ÞEGAR HÉÐINN Valdimarsson gerði skyndibyltingu í Jafnaðar- mannafélaginu með því að draga lokur frá hurðum og hleypa flugu mönnum í bæinn, og við, sem ekki vildum una því stofnuðum Alþýðu flokksféiag Reykjavikjur með á sjöunda hundrað félagsmanna á aðeins þremur dögum, sagði ha.nn við mig: Hvernig fóruð þið að þessu? — Við 'tofnuðum félagið, svaraði ég. — Já, en hvernig fóruð þið að því? — Við áttum fólk. — Hvaða fólk? — Fólkið, sem allt af hefur verið kjarni flokksins — og er ósigrandi af því að það á sína drauma og sínar skoðanir, en trúir ekki blint á einstaklinga, svaraði ég. ALÞÝÐUFLOKKURINN liefur alltaf átt öruggan kjarna. Rógur inn um forystumennina hefur aldr ei bitið á þetta fólk. Þess vegna hefur flokkurinn vaxið eftir hverja raun. Hann stendur á traust um grunni h.iá fólkinu sjálfu. Fólk inu eins og bví sem rudd; sam- töknum braut í upphafi! Hannes á horninu. iórs Axel Framhald úr opnu. Sogsvirkjunin, Hitaveitan, já, og síðar meir einnig Bæjai-útgerð in urðu til þess að atvinnuleysið rénaði og var það mikill sigur, er bót var ráðin á því vandræða ástandi, en síðar breytti stríðið öliú og velgengnin upp frá því. í bæjarstjórninni var auðvitað /oins og alltaf ágreiningur við meirihlutann um margvísleg mál, en um þessi þrjú stóru mál var \hinsvegar að1 lokum enginn| (i- greiningur, og allir reyndu að gera það eitt, sem bæ og bæjar búum var að þeirra áliti fyrir beztu. MERKILEG TILRAUN. — Við getum varla látið hér ógetið merkilegrar tilraunar sem gerð var á kreppuárunum fyrir stríð segir Jón, en þá er byrjað að skipuleggja nýjar aðferðir í sambandi við sjávarútveginn með stofnun fiskimálanefndar, sem beitti sér fyrir hraðfrystingu á nýjum fiski með nýjum aðferðum, fiskherzlu, sem ekki hafði þekkzt um áratgaskeið nema fyrir innan landsmarkað, leit að rækju og rækjuniðursuðu, athugun á skel- fiski þótt það mistækist að vísu. Finnur Jónsson var mjög hug kvæmur á þessu sviði og fram takssamur umfram marga, þótt það yrði hlutskipti okkar Héðins að eiga sæti í sjálfri nefndinni á samt fulltrúum annarra flokka. Mikilvægi þessara tilrauna verð ur seint ofmetið. Myndir sem ég á í fórum mínum og þá voru tekn ar, er verið var að leiðbeina stúlk unum í ísbjarnarhúsinu við Tjörn ina sýna svo að ekki verður um villzt, hvaða þýðingu þessar til raunir höfðu fyrir aðalatvinnuveg okkar. Sumar myndirnar, sem teknar voru af harðfiskhjöllunum og frá vinnslunni á frostna fisk- inum gætu allt eins verið teknar í gær, eins og fyrir þrjátíu ár um, nema hvað þarna voru stúlk urnar að flaka kola, því frosin þorskflök vildi þá helzt enginn sjá. BÆJARÚTGERÐ. — Svo fórst þú til Bæjarútgerð arinnar, þegar hún var stofnuð? — Já, framkvæmdarstjórar urð um við Sveinn Benediktsson, þeg ar útgerðin var stofnuð 1947. en Hafstefnn Bergþá|rs3an tók svo við af Sveini. Þarna þurfti að byggja allt frá grunni, og áður en varði var Bæj arútgerðin orðin blómlegt fyrir tæki, sem veitti hundruðum bore arbúa allt frá átta til áttatíu ára atvinnu við arðbær störf, og sköp un verðmæta. Það eru ekki allir hrifnir af Bæjarútgerðinni núna? — Nei, Það mundi enginn hafa á móti henni. ef hún græddi all+af peninga, en um annan gróða er varla talað eins og stendur. En þeir sem muna atvinnuleysisáHn þeir bug-a öðruvísi. Þeir mega ekki hugsa tit þess klakahöggs. sem þá átti sér stað. Ég vil segja það að Iokum, sagði Jón. er spjalli okkar lauk. að störf mín fvrir Alþýðuflokkinn liafa veríð mér lærdómsríkt veffa nesti f lífinu. Það hefur stund"m blá-ið á móti og stundum genei* vel, rét.t eins og gengur og ?er ist. en ég á ekkert nema góðar minningar um samstarf við gott. fólk í Albvðuflokknum. —EG— Dinecen Framhald af 2. sfðn indi og fleira þess háttar. Einnig fer fram á vegum þess margvís leg fræðslustarfsemi og leiðbein ingastarf um atvinnu og verkalýðs mál. — Hvað störfuðuð þér áður? —Áður en ég tók við ráðherra stöðunni var ég formaður Sam- bands verzlunar og skrifstofufólks í Danmörku, en það er næst stærsta stéttarfélag í landinu og telur um 120 þús. meðlimi. Sam bandið var stofnað árið 1900 og síðastliðin fimmtán ár hefur með limatala þess tvöfáldazt. Ég veit ekki til bess að í neinu öðru landi séu jafnmargir verzlunar- og skrif stofumenn félagsbundnir eins og nú er í Danmörku. Dinesen kvað=t að lokum ming ánægður yfir bví að vera kominn til íslands .en hann mun dvelja hér fram yfir helgina. Carthv Framhald af 2. síðu. vert mikið saman, enda að mörgu leyti við lík vandamál og mark- mið að fást. — Áður en þingið í Stokkhólmi hefst, sagði Carthy; verður hald- in sérstök ráðstefna í Uppsölum, og verður þar fjallað um mál þró- unarlandanna, og er þangað boðið ýmsum áhrifamönnum frá Afríku, Suður Ameríku, Asíu og Evrópu. Forseti þeirrar ráðstefnu verður Tage Erlander forsætisráðherra. Carthy kvaðst vera þeirrar skoð- nar, að jafnaðarstefnan ætti mjög mikla framtíð fyrir sér í þróun- arlöndunum, og þróuðu iðnaðar- löndin ættu miklum ‘kyldum að gegna við þróunarlöndin. Forseti Alþjóðasambands jafn- aðarmanna er Bruno Pitterman, varakanzlari Austurríkis, en vara- forsetar eru þrír, þeir Harold Wil- son, Tage Erlander og Guy Mollet, en Carthy er sem fyrr segir að- alritari sambandsins. Forsíðan Framhald af 1. síðu. Á fyrsta þingi Alþýðusambands- ins og Alþýðuflokksins var geng- ið frá lögum þess og undirbúinn framboðslisti til landskjörs. Ann- að þingið var haldið þegar um haustið 1916, og var þá kosin ný stjórn skipuð þessum : Jón Bald- vinsson, forseti; Davíð Kristjáns- son, varaforseti; Helgi Björnsson gjaldkeri; Jónas Jónsson, ritari; meðstjórnendur: Jónína Jónatans- dóttir, Sveinn Auðunsson og Ól- afur Friðriksson. í varastjórn voru kjörnir: Guðmundur Davíðs- son, Eggert Brandsson og Gísli Kristjánsson í Hafnarfirði. Hinn 3. desember baðst Jónas Jónsson undan því að starfa í stjórninni, og var það veitt. Guðmundur Davíðsson tók þá við ritarastörf- um. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Koparpípur og Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstateli byggingarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Framtíðarvon mannsins — ÓdauSieg sál - eða upprisa. Júlíus Guðmundsson flytur erindi um þetta efni í Aðvent krrkjunni sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. un og svo mætti áfram telja, en þrátt fyrir það eru meginlögmál jafnaðarstefnunnar enn hin sömu. Það kom fram í samtalinu við Carthy, að fram til 1939 var miög náin samvinna og samhand milli Alþjóðasambands jafnaðarmanna og Alþjóðasambands frjálsra verka lýðsfélaga, ICFTU, en svo var það gert algjörlega ópólitískt sam- band. Samt hefur raunin orðið sú að þessir tveir aðilar starfa tals- Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun á Dodge, Plymouth og Chrysler. Reynið viðskiptin. Bílaverkstæðið VESTURAS Síðumúla 15. — Sími 35740. Á næstunni munu skip vor lesta vörur til íslands sem hér segir: HAMBORG Laxá 12/3 Selá 23/3 Rangá 6/4 ROTTERDAM Selá 25/3 ANTWERPEN Rangá 4/4 HULL Selá 23/3 Rangá 12/4 GAUTABORG Laxá 1/4 Langá 12/4 KAUPMANNAHÖFN Laxá 31/3 Langá 13/4 GDYNA Langá 6/4 H A F N A R HÚ S "RÍV.K j A V I K SIMNEFNI: HAFSK.IP • SIMI 21 1 60 ......»*n*"í*- - Bifreföaeigetadur V atanskassaviðgerðir Elimentasklpti. Töfcirm vatnskassa úr og setjum í. Gufuþ'voum mótora. Eigum vatnskassa í skipt- um. Vatnskassa- verkstæðið Grensásvegi lí, Simi 37534. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLS t Grensásvegi 18. Síml 30945. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKODUN Skúlagötu 34. Súni 13-100. RYÐVÖRN ALÞÝOUBLAÐIÐ - 1966 12. marz J5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.