Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. marz '1966 - 45. árg. - 61. tbl. - VERÐ: 5 KR. Alþýðusam'uand íslands hélt hátíðlegt 50 ára afmæli sitt á laugar- áaginn með síðdegisboði. í Lindarbæ. Mikill manhfjöldi sótti boðið ocj ASÍ bárust vmrgar heillaóskir og gjafir Á myndinni hér að ofan áske.r félagsmálaráðherra. Eggert G. Þorsteinsson, Hannibal Valdi- marssýhi, formanni ASÍ, til hamingju með daginn. — Sjá nánw á bls. 3. smyglvamingur annst í togaranum arz Reykjavík — OÓ. Ei' togarinn Marz var á heim ! leið ur sölutúr í síðustu viku af hentu yfirmenn skipstjóra skrif- legat- uPP'agnir. Flestir hásetanna munu hafa sagt upp munnlega. Uppsagnir þessar voru gerðar til að mótmæla nýju re^lugerðinni um tollfrjálsan innflutning sjó- manna á áfengi og tóbaki. Þegar togarinn kom til Reykja víkur á sunnudagsmorgun fundu tollverðir í honum mikið magn af áfengi og tóbaki. Rannsókn er enn ekki lokið en sterkur grunur leikur á að yfirmenn togarans, vél ■stjríar og stýrimenn, fíliafi. átt smyglvarninginn, sem fannst á sunnudag^ og mun magnið vera þó nokkuð meira en þeir hefðu komist með í land jafnvel eftir gömlu reglugerðinni. Rúmlega 1300 flöskur af áfengi fundust og var mikið af því 75% vodka eða 1104 flöskur, 60 flösk ur of genever fundust og 144 flöskur af gini. Þá fundust í tog aranum 40 þús. sígarettur. Allur þessi varningur var falinn á sama staðnum og var það í tómarúmi Tollverðir fundu í gær allmikið magn af smyglvarningi í Rangá, en skipið kom til Reykjavíkur frá útlöndum fyrir helgi. Við ýtar lega leit í skipinu fundust á fimmta hundrað flöskur af áfengi undir bræðslugólfi. Vel var frá Franihald á 15. síðu og 55 þús. sígarettur. Áfengið og tóbakið var allt fal- ið á sama stað, eða í tómum vatns geymi. Ekki er enn kunnugt um hverjir af skipverjum áttu varn- Ranöá við bryggju í gær. — Mynd: JV. SMYGL Ávarp til íslendinga samþykkt á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins 13. marz 1966 Alþýðuflokkurinn er 50 ára. í hálfa ókl læfur Alþýðuflokkurinn verið i fararbroddi í baráttunni fyrir fullkomnaru lýðræði á íslandi, meiri mannréttindum, vaxandi velmegun, aukn- um jöfnuði og æ fjölskrúðugri menningu. Fyrir fimm áratugum hófu framsýnir menn og konur mcrki jafnaöarstefnunnar hátt á loft með stofnun íslenzkra allsherjarsamtaka jafnaðarmanna og verkalýðssinna, Alþýðuflokksins. XJndir hans forystu var hafin sú barátta, sem fært hefur íslenzkum almenningi aukið frelsi og hý réttiudi, bætt kjór og betra líf. Sú kynslóð, sém byggir ísiand í dag, stendur i þeirri þakkarskuld. við alla brautryðjcndurna, sem aðcins verður gold- in með því að hrfja rncrkið cnn hærra á loft i framtiðinni- og unna sér engrar hvíldar í boráttunni fyrir því, aö íslenzkt þjóðfélag verði fyrirmyndarríki frelsis og öryggit almennrar velmegunar og þjóðfélagslegs réttlætis, Ahrifanna of störfum Alþýðuflokksins í fimmtíu ár hefur gætt mikið og víða. Barótta hans fyrir almennum kosningarétti og bættri kjördæmaskipun setur svip sinn é. íslcnzkt lýðræði. Forysta hans um almannatryggingar á ís- landi eg margskonar félagsmálalöggjöf á meiri þátt i því en nokkuð annað, að íslaiul e.r nv velferðarríki. Barátta hans fyrir opinberri forystu um stórfram- kvæmdir og aukna heildarskiþulagningu l atvinnumálum og fjármálum hefur haft stórfellda þýðihgu fyrir vöxt þjóðarframleiðslunnar og bætt lífskjör. For- ysta hahs í jakvæðri hagsmimabaráttu launþegasamtaka hefur stuðlað að já- kvæðum árangri hennar. Barátta hans fyrir bættri. menntun og jafnri mennt- unarstöðu hefur orðið öllum almenningi bæði til- menningarauka og hags- bóta. Frt. uvphafi síníi hefur Alþýðuflokkurinn tekið þátt í baráttunni fyrir óskoruðu fullvelái fslands og stutt það, að á alþjóðavettvangi stuðlaði fsland að varðveizlu friðar og frelsis og gæzlu öryggis í þeim heimshluta, þar sem land- ið liggur. Alþýðuflakkurinn mun á næstu árum leggja á það megináherzlu, að stuðla að því, að grunúvöllur íslevzks atvinnu- og viðskzptalífs verði sem traustastur og fjölbreyttastur, þannig að velmegun alls almennihgs verði sem mest og batni sém örasi Að þessu marki vill hann að verði keppt með náinni samvinnu ríkisvalds, launþega og atvinnurekenda og með fyllsta stuðningi tækni og visinda latnframt mun Alþýðuflokkurinn leggja höfuðáherzlu á eflirigu félags- legs réttlætis á íslandi, fyrst og fremst með setningu heildarlöggjafar um lífeyri fyrir alla landsmenn. Og ennfremur mun flokkurinn leggja ríka áherzlu á eflingu islenzkrar menningar með bættu skólahaldi frá barnaskólum til há- skóla og öflugum stuðningi við hvers konar menningarstarf og listskppun, er gért geri líf þjóðarinnar rikara og fegurra. | Ef kjördiemaskipun á fslandi hefði ekki veriö ranglát, þegar Alþýðu- flökkurinn var stofnaður og raunar haldist ranglát til skamms tíma, og hefðu skammsýnir menn ekki klofið Alþýðuflokkinn þrívegis í fimm áratuga :ögu hans, þá væri Alþýðuflokkurinn hér svipaðrar stærðar og jafnaðarmannafl ikk- ar nágranvalandanna og hefði þá í nánu samstarfi við ósundraða verka'iýðs- hreyfingu getað komið enn meiru góðu til leiðar en honum hefur tekizt. Þann lærdóm má draga af hálfrar aldar sögu Alþýðuflokksins, að sundrungin hefur reynzt til ófarnaðar, að þeir sem hurfu úr röðum Alþýðuflokksins og hvgðu sig geta náð markmiðum flokksins í samstarfi við önnur öfl og aðra mem en þá, sem störfuðu í Alþýðuflokknum, reyndust fara hörmulega villir vcgar. Nú á 50 ára afmæli Alþýðuflokksins, er þess vegna tími til að draga af þesium mistökum hina einu réttu ályktun: íslenzkir jafnaðarmenn eiga allir að fylkja sér i einn flokk, eins og sí ofn- endur AIþvðuflokksins vildu fyrir fimmtíu árum. Alþýðuflokkurinn býður vel- koimia tii starfa i flokknum alla þá íslendinga, sem vilja efla jafnaðarstcfnu og lýðræði á íslandi. Innan Alþýðuflokkslns eiga nú allir þeir að sameinast, sem berjast V’.ejc fyrir frelsi og lýðræði á íslandi, fyrir velmegun, jöfnuði og m:nu- ingu með islenzkri þjóð. Alþýðuflokkurinn heitir á islendinga að efla flokkinn í þvi skyni, að þjóð- inni megi miða sem örast áfram á braut alhliða framfara og frjálsrar m:nn- ingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.