Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 14
SALA 4 JARÐA. Sigurður Ágústsson (S) mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um sölu 4 ríkisjarða í Neslireppi utan Ennis, til hreppsnefndarinnar á Hellis- sandi^ en kauptúnið stendur í landi þessara jarða. Var mál inu vísað til 2. umræðu og nefndar. IÐNLÁNASJÖÐUR. Þórarinn Þórarinsson (F) mælti í gær fyrir frumvarpi sem hann og fleiri framsóknar menn flytja og fjallar um breyt ingu á lögum um Iðnlánasjóð. í frumvarpinu er gert ráð fyr ir, að ríkið leggi sjóðnum til j 16—17 milljónir króna í stað tveggja milljóna. lánsheimild sjóðsins verði aukin um helm ing og l'ánstími lengdur Frum . varninu var vísað tii 2 um- ræðu og nefndar. BÚSTOFNSLÁNA- SJÓDUR. Lagt var fram á Alþingi í gær frv. um bústofnslána- sjóð, flutt af nokkrum fram sóknarmönnum. Skal ríkiss.ióð ur leggja strax áttatíu milijón ir til sjóðsins, en síðan 10 millj ónir á ári. Frekar en vanafega var ekki gerð grein fyrir hvérn ig afla skal fjár I þessu skyni. FERÐAMÁL. Lagt var fram á Alþingi í gær stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um Ferða- málaráð þar sem er gert ráð fyrir að lántökuheimild ferða- málasjóðs verði hækkuð um tuttugu milljónir króna. Minníngarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Sjötug Framhald af 7. síðu. og brutust hörðum höndum áfram til að eignast hana — og tókst það. Nú eru börn þeirra öll gengin út í lífsbaráttuna eftir gott uppeldi og farsæla stjórn góðra foreldra. Og óska ég afmælisbarninu — og manni hennar — hjartanlega til hamingju og vona, að þau hjónin megi eiga margs konar ánægju og gleðistundir með börnum sínum, barnabörnum, tengdabörnum og vinum. Að lokum vil ég þakka Annie fyrir allt gott; ég tel mig heppinn að hafa kynnst mannkost- um þessara stórbrotnu konu. Ég veit það verður mannmargt á heimili þeirra hjóna á þessum merkisdegi. — S. N. Afmælishóf Framhald af 3. síðu. grímsson flutti ávarp og til kynnti að borgarráð gæfi ASÍ lóð undir félagsstarf í vænt- anlegum miðbæ við Kringlumýr arbraut. Fjöimargar gjafir aðrar bár ust víðs vegar að. Sukarno Framhald af 3. síðu. ráðherrum sem fylgja kommúnist um að málum. Útlendingar í Djakarta eru sam mála um, að herforingjastjórnin eigi mjög óliægt um vik meðan Sukarno þrjózkast við að víkja Subandrio úr stjóminni. Utanrík isráðherrann virðist halda sig eins næri forsetanum og hann getur og þes- vegna eiga hermenn Suh artos mjög erfitt með að liandtaka LánasjóÖur Framhald af 3. síðu. öflun stofnlána og hafa milligöngu um töku þeirra. 2. að annast samninga við lána stofnanir um bætt lánakjör sveit arfélaga, sem búa við óhagstæð ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 00000000000OO0000OOOOOOO hann án þess að móðga forsetann. Er þetta talið hindra allar tilraun ir til að reka ráðherra kommúnista úr stjórninni. Það var Subandrio sem myndaði fráfarandi stjórn í síðasta mánuði og hafa kommúnistar aldrei haft jafnmarga fulltrúa í nokkurri rík istjórn. Gefið er í skyn í Djakarta að stúd entar og skólanemendur hafi fund ið leyniskjal er þeir gerðu aðför að indónesiska utanríkisráðuneyt inu á þriðjudaginn og var Suk arno forseta sýnt skjalið daginn sem hann afsalaði sér völdum sín um í hendur Suhartos. Samkvæmt flugumiða í Djakarta er í skjali þessu vísað til leynilegs samnings milli Indónesíu og Kína um gagn kvæma aðstoð. Talið er. að þetta skial liafi átt mikinn bátt. í því að Sukarno ákváð að afhenda yf irher höfðingja völdin á föstudag. í Diakarta eru ýmsar lausafregn ir um fiölda ráðherra kommún ista sem hafa verið handteknir Hæsta tala sem nefnd er er 24 lægsta +alan 18. Suharto her=höfð ingi skinaði í daff öllum leiðtog um oe virkum meðlimum komm únistpfiokksins. PKT að gefa sig fram mff yfirvöldin fvrir næ-tu mánaðomót. Að söfm Diakartaút varnsint! verður tekið tim-+ á beim sem ð+iivðnast skinuninni. Fínvða eiginkona Snkamos. Ratna Dewi. sem e- 95 ára göm ul oe innönsk að hióSorni vakti miklp a+hveli í Diakor+n í öag er hi’m h-niSi vmsnm piginlronum hpr forinoio +il bústaðar cínc +il að fngna hnnninu á stpr+cpmi komm únictn+inirlrsins. Voichinni vor cpnnílooq aflvst síðar nm fiaeinn har spm Sinkarno foreo+i varð aef ur af roi^i er hann fró++i nm á- form honii sinnar. útvarpið Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun á Dodge, Plymouth og Chrysler. Reynið viðskiptin. Bílaverkstæóió VESTURÁS Síðumúla 15. — Sími 35740. Renault eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun. — Reynið viðskiptin. BílaverkstæÓiÓ VESTUBÁS Síðumúla 15. — Sími 35740. Sandblásið gler Hamrað gler Glerslípun Speglagerð S' Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Þriðjudagw 15. marz Morgunútvarp. Hádegisútvar.p. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem lieima sitjum Dagrún Kr'istjánsdóttir húsmæðrakejnn- ari talar um (þvottaefni. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Þingfréttir. Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar. Veðurfregnir — 18.30 Tónleikar. Fréttir. Einsöngur í útvarpssal: Eygló Viktorsdóttir syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó og Egill Jónsson á Klarínettu í síðasta laginu. a. Nóttin eftir Riehard Strauss. b. Vögguljóð eftir Richard Strauss. bOOOOOo■>OOO0000000000000 7.00 Í2.00 13.00 14.40 15.00 16.00 17.20 17.40 18.00 18.20 19.30 2000 c. Hirðirinn á hamrinum eftir Franz Sehu- bert. 20.20 Frá Grænlandsströndum Þorvaldur Steinason flytur annað erindi sitt. 20.40 „Rómeó og Júlía“, forleikur eftir Tjaikov- ský. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfarinn" eftir Lance Sieveking Samið eftir skáldsögu Jules Verne. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fjórði þáttur. 21.40 Semballleikur: Sylvia Marlove leikur verk eftir Byrd og Vivaldi-Bach. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (31). 22.20 iHeljarslóðarorrusta Lárus Pálsson leikari toyrjar lestur hinnar góðkunnu gamansögu Benedikts Gröndals (1). 22.40 „Tveir gítarar" o.fl lög: Perre og Vladi- mir Svetlanoff syngja með hljómsveit Poustylnikoffs. 23.00 Á hljóðbergi. lánakjör og óska aðstoðar sjóðsins í þessu skyni, eða veita þeim, .eft ir því sem fært er, lán til greiðslu ^hagstæðra lána, ef samningar -takast ekki um hætt lánakjör við hlutaðeigandi lánastofnanir. 3. Að aðstoða sveitarfélög við útvegun nauðsynlegra rekstrar- lána hjá bönkum og spari'-jóðum. 4. Að stuðla að því að sveitar félögin verði traustir og skilvís ir lánatakendur, sem þurfi ekki að •setja tryggingar fyrir lánum sem þeim eru veitt, nema sérstaklega ctandi á. Um stjórn Lánasjóðs segir í 3. grein: Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga skipa fimm menn valdir eins og hér segir: Fulltrúaráð Sambands ísl. sveitarfélaga kvs fiórq menn í stjórnina, en ráðherra skinar einn mann en er hann formaður stjórn va SR-VínHur&t mzr rn9d ainnar. Varamenn skulu vera jafn margir og valdir menn með sama hætti. Kjörtímabil stjórnarinnar er 4 ár: ■ Þá segir í 5. grein um ráðstöf unarfé sjóðsins: Ráðstöfunarfé Lánasjóðs sveitar félaga er sem hér segir: a. Árlegt framlag úr Jöfnunar sjóði sveitarfélaga að fjárhæð 15 millj. kr. b. Árlegt framlag úr ríkissjóði, samkvæmt ákvörðun fjáralaga hverju sinni. c. Árlegt lán úr Framkvæmda sjóði íslands. d. Aðrar lántökur. e. Afborganir og rekstrartekjur. Framlag Jöfnunarsióð= greiðist þannig: Þriðiungur fyrir 1. maí, þriðjungur fvrir 1. sentember og eftirstöðvanar fyrir 1. desember. Útför föður okkar Ásgeirs Jónssonar rennismiðs, fer fram frá Háteiigskirkju miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 e.h. Þeir, sem vildu minnast hins látna, fijöri svo vel að láta líknarstofnanir njóta Iþess. Jón Ásgeirsson Steinunn Ásgeirsdóttir Einar Ásgeirsson. 1| 15. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.