Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 13
Síml 50184. Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggS á hinni vinsælu skáldsögu Aðalhlutverk: Michéle Mercier Ciuliano Gemma. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. KvöfidmáBtíðar- gestirnir INGMAR BERGMMSl INGJMMIN M CUNNflB 8JÖ»\ ina MMraSíDO# euwt ■ 'ijjjM lORt.F.WSl RORDISI Ný mynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9, Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. Korfidðjan hf. Skúlagötu 57 — Símj 23200. snjónum og hafi vaknað og séð snjóinn uppljómaðan getur hugs azt að hann hafi farið út að leika sér án þess að hugsa um að það væri nótt. Mér finnst það ósennilegt en maður veit aldrei upp á hverju börn taka. Hann er fjörugur og sjálfstæður dreng ur. Því miður snjóaði í nótt svo engin spor sjást fyrir utan. — Það er hræðilegt að hugsa sér barn eitt úti alla nóttina. En er víst að hann hafi háttað? —Já alveg víst og hann svaf líka. Mamma hans leit inn til hans áður en hún fór niður að borða kvöldverð og stofustúika sem kom seinna og sótti bakk ann með kvöldmatnum hans cá hann steinsofandi. Hann hefur vaknað milli tíu og tólf um kvöld ið farið í fötin sín og farið sina leið . . . hún þagnaði og tók upp símann. — Nei, sagði hún — Það hef ur ekkert fréttzt. . . . 6. Hún andvarpaði og lagði frá sér símann — Komdu sagði liún við Pat, ég skal sýna þér her bergið okkar. Hr. Frame hefði gert það ef hann hefði verið við. Þú hlýtur að vilja fá þér bað og morgunmat. Ég skal ná í Joe í lyftuna til að leysa mig af á með an ég fylgi þér. Við búum í sér húsi, þar eru fjögur tveggja- mannaherbergi og stúlkurnar búa þar á þessum tíma. Margar þeirra eru stúdentar eða ungar stúlkur sem ferðast um heiminn og vinna fyrir sér á ferðalögunum. Þær eru indælar. — Gerir þú kannski það sama? Ég á við ertu hérna aðeins um stundar'-akir til að vinna þér inn peninga fyrir lengra ferða lagi? — Einmitt. Ég hef verið hér í fjóra mánuði. Það er lengra en ég ætlaði mér en mér finnst gott að vera hér og ég elska skíðaferðir. Ég er frá Melbourne. — Ég vonast líka til að fá tíma tii að fara á skíði, sagði Pat. — Ertu dugleg? spurði Meg. — Jæja, hérna er herbergið okk ar. Ég sef í þessu rúmi þarná en ég get skipt við þig ef þú vilt það heldur. — Nei, þetta er ágætt. En hvað það er skemmtilegt hérna. í litla húsinu voru fjögur her bergi og hverju herbergi fylgdi sturta og klósett. Auk þess var sameiginlegt bað með setlaug. í herbergjunum voru smekkleg og falleg húsgögn. — Þetta minnir mig á mótel, sagði Pat. — Þetta er mun betra en ég bjóst við. —Þeir fengju ekki það starfs lið, sem þeir vilja fá ef herberg in væru ekki svona. Það er líka 4 gott að vinna hérna. Var það ekki Stephan sem bað þig um að koma? Ei-uð þið trúlofuð? Pat fann að hún roðnaði. — Nei við þekkjumst aðeins lítils háttar. Við hittumst á skipinu. Það var fallega gert af honum að tala við mig. Hann vissi að ég vildi fá einhverja vinnu. — Jæja eitthvað í raddblæ hennar olli því að Pat leit um öxl en Meg var þegar komin til dyranna. — Ég verð að fara aftur í vinlnuna. Komdu til mín þegar þú ert búin að laga þig til og ég skal ná í eittbvað- handa þér að borða. Mongun- verðurinn verður búinn þá en ég næ í eitthvað — nema þú viljir fá matinn hingað á bakka? — Nei, þakka þér fyrir. Ég get beðið. Mig langar ekki til neins nema fara í bað sem stendur. — Allt í lagi, þá, hleyp ég. Við sjáumst á eftir. -— Ég vona að þeir finni drenginn. — Það vona ég Uka! 7. Meg hljóp aftur að hótelinu og Pat fór að bílastæðinu þar sem hún hafði skilið eftir bíl- inn sinn til að sækja töskuna sína. Það var kalt, ský hafði dregið fyrir sólina og það var farið að bvessa Það fór hrollur um Pat. Einhvers staðar úti í þessum eðilega kalda heimi var lítill drengur hræddur og hjálparvana. Það var óbærilegt. Veslings Virg- ina! Pat gat ekki um annað hugsað meðan hún baðaði sig og klæddi. Pat minntist þess að í skól anum höfðu þær Virginia og stúlka sem hét Doreen Shep- herd verið óaðskiljanlegar og ekki tekið mikinn þátt í fé- lagslífi hinna stúlknanna Þær höfðu haft nóg hvor með aðra og þær höfðu klætt hvor aðra vel enda voru þær mjög ólík ar. Jinny, rauðhærð og skap- stór, grönn eins og eldstunga og Doreen, dökkhærð og feit lagin, mjúk eins og kettlingur með stór flauelisbrún augu. Alltaf voru þær tvær saman hlæjandi, leyndardómsfullar eins og þær töluðu sama mál og ættu sama líf sem hinar skildu ekki. Og nú var Virg inia gift eða réttara sagt ekkja og móðir. Og nú átti hún mjöig bágt. Ég verð að hittia hana, ihugsaði Pat og segja 'henni hve innilega ég finni til með hennL Ég hlýt að geta aðstoðað við leitina, ég er dugleg á skíðúm. Hún tók jakkann sinn og ætlaði að hlaupa aftur til hótelsins þegar barið var að dyrum. — Stephen? En það var ekki Stephen. Þegar hún opnaði dyrnar stóð hún frammi fyrir ungum herða breiðum manni með blá augu og freknótt andlit. — Jerry! En hvað það er gaman að hitta þig aftur. — Það er ekki siður skemmtiiegt að sjá þig Pat. En lwað það var gott að þú gazt komið. Pat sá að augu hans litu rannsakandi yfir herbergið eins og hann væri að leita að einhverjum. eða vildi fulivissa sig um að 'hún væri ein. — Ég ætlaði bara að líta inn og bjóða þig velkomna, sagði 'hann. —-Ert þú ekki að leita að litla dregnum — Ég hef verið að leita að honum síðan snemma í morg un, sagði Jerry. — Er þettai ekki hræðilegt? Flokkurinn sen» ég er í kom hingað til að fá sér mat og gefa skýrslu um leið ina. Svo frétti ég að þú værir komin og ætlaði að heilsa upp á þig. Ég frétti að þú hefðir sofið úti í nótt! Hann brostl til hennar. — Já finnst þér það ekkl stórkostlegt? Þetta var minni eigin heimsku að kenna En þú átt að fá morgunmatinn þinn — og ég raunar líka. Ég ætla að verða þér samferða. Ég ætla líka að bjóðast til að aðstoða við leitina. Það er óbærileg tilhugsun að hugsa um drenginn einan þarna uti. . — Já, það er bölvað sagði Jerry. — Heyrðu Pat. þegar Steve skrifaði og það þig um að korna hingað skrifaði hann þá — ég á við hafði hann einhverja sérstaka ástæðu fyrir því? Patricia leit undrandi á hann. — Ástæðu? Nel Ekki nema það áð hér var hægt að fá vinnu og hann vissi að ég vildi gjarnan komast í þennan landshluta og að mig vantaði vinnu. — Jæja. Þau gemgu þegjandi að hö« telinu. Við dyrnar spurði Pat> ricia: — Af hverju sptirðirðt* að þessu Jerry? Hvort Steva hafði haft einhverja sérstaka á* stæðu á ég við? — Ekki út af neinu. Mér datli það þara svona í hug. SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1966 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.