Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 6
? % 4 i i i j j i j i í DAG birtum viS til viðbótar nokkrar svipmyndir frá hinu vel heppnaða afmælishófi Alþýðu- flokksins á Hótel Sögu síðasUið ið föstudagrskvöld. Efst tii vinstri sést Gylfi Þ. Gislason flytja hátíð arræðiuia; þar fyrir neðan ræð- ast þeir við Peter Molir Dam og Jón Axel Pétursson, og neðst syng ur Guðmundur Jónsson einsöng Á efstu myndinni til hægri ganga Emil Jónsaon og frú hans inn í salinn og í fylgd með þeim er Benedikt Gröndal, sem var veizlu stjóri hófsins. Á miðri síðuxuii er ísinn borixm logandi inn. Einn staf ur var á hverjum bakka en í heild var áletrunin: 1916 X-A 1966. Á neðstu myndinni em Pétur Pét ursson og Stefán Jóhann Stefáns son ásamt frúm þeirra. — (Myndir: JV.) 6 15. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.