Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.03.1966, Blaðsíða 5
 ííííiíiWÍ affsfll V ::x:::::x:::::::: ..•x.':'-: ;X.; 5» ÞAÐ VORAR FYRR I ÁR Allir þekkja vorfargjöld Flugfélagsins, sem þý%a 25% fargjaldalækkun til 16 horga í Evrópu. Vorfargjöldin taka nú gildi 15. marz - hálf 'um mánubi' fyrr en á6ur. Ferbizt me3 Flugfélaginu yður til ánægju og áhata. FLUGFELAG ISLANDS /CELANDA/R GtASGOW* LONDON * K0BENHAVN OSLO- BERGEN AMSTERDAM * BRUXELLES • PARIS ■ LUXEMBURG HAMBURG • FRANKFURT - BERLfN HELSINKI StAVANGER • G0TEBORG • STOCKHOLM Ávarp Carthys Framhald úr opnu. þá hefur stjórn Wilsons samt gef ið sér tíma til að veita sjálfstæði eða búa undir sjálfstæði næst- um allar nýlendurnar, sem eftir eru og eru nægilega stórar til að geta staðið á eigin fótum. Ef menn skyldu nú ha'da að lýðræðisjafnaðarstefnan væri að eins evrópsk hugmynd, sem hvergi kæmi að gagni nema í Ev rópu, J>á langar mig til að vitna hér til orða eins af leiðtogum (j Afríku, Leopold Senghor, for- ! seta Senegal: „Við vilium fara miðja vegu, við styðjum lýðræðislega jafnað arstefnu, þar sem andleg verð- mæti skipa sinn sess, lýðræðis- jafnaðarstefnu þar sem eru end jj urnýjuð tengslin við hugsjónir ;j gömlu frönsku sósíalistanna. Hug sjónir þeirra mæta þörfum blökkumanna í Afríku, þörfum allra manna, af hvaða kyni sem er og í hvaða landi sem er.“ Ég færi ykkur innilegar kveðj- ur frá Alþjóðasambandi jafnaðar manna við þetta hátíðlega tæki færi. Sambandið mun hafa inn an sinna vébanda nímlega fimmtíu flokka 'á tíunda þingi þess, sem haldið verður í Síokk hólmi nú í maí. Ég vona, að þar muni ég liitta fulltrúa frá ykkur. X’að er umhugsunarvert, að á þessu þingi verður mjög rælt um vandamál jafnaðarstefn unnar í bróunarlöndunum. Um ræðurnar um þetta verða nán- ar undirbúnar á sérstakri ráð ste'fnu, sem gestrisni sænskra jafnaðarmanna garir okkur kleift að halda áður en þing ið hefst. Þar munu hittast fram'á menn jafnaðarmannaflokka í Af ríku, Asíu oig Suður-Amcriku, á- samt evrópskum fulltrúum, og undir forsæti Erlanders forsætis ráðherra verður reynt að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessum efnum. Plokkur ykkar, einn af Norð urlandaflokkunum, hefur gegnt mevku hlutvrXd í þróun stefn- unnar. Brauðtryðjendur ykkar, ekki aðeins menn á borð við Jón Baldvinsson, Ólaf Friðriks- sön og eftir þá Emil Jónsson, skipa heiðurssess í sögu flokks ykkar og sögu Alþjóðasambands ins„ það gerá líka hinar ó- teljandi nafnlausu þúsundir, sem færðti sínar fórnir í auðmýkt. Eins og var nm milljónir ann- arra manna í veröldinni, þá var það tryggð þeirra og fórnir, sem gerðu Aiþjóðasamband jafnaðar manna og aðildarflokka bess sterkl «3 voldugt afl í- baráítunni til að bæta kjör þess fólks, sem flokkarnir voru fulltrúar fyrir, og um leið í raun og á tákn- rænan hátt einnig kjör fólks í fjarlægum heimshlutum. Þið byggðuð í Thule, en þið byggð uð fyrir heiminn. Ég vil þá ljúka máli minu með því að biðja ykkur að heiðra brautryðjendurna, sem breyttu heiminum, íheáðrff þá með því að stefna fram á við. Að lokum skulum við vitna til ’okaorða yfirlýsingar Alþjóðasam bands jafnaðarmanna, sem sam þykkt var á þinginu í Osló 1962.: „Alþjóðasamband jafnaðar- manna heitir á íbúa veraldar- innar, og þá sérstaklega æskuna, að fullnýta þau tækifæri, sem barátta fyrri kynslóða hefur nú að lokum opnað okkur, og að halda áfram baráttunni fyrir betri heimi“. Bifreiðaeigendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora. I Eigum vatnskassa í skij V um. Vatnskassa- verkstæðið s Grensásvegl 18, ; Sími 37534. i SERVÍETTU- PRENTUN SfMI 32-101, ALÞYÐUBLAÐIU - 15. marz 1966 $ ' ' ' - ' I ' —L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.