Alþýðublaðið - 15.04.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Qupperneq 3
Sveinn Rafn Eiðsson Óskar Halldórsson Bjarnheiður Gissurardóttir Hilmar Hallvarðsson Viktor Þorvaldsson ALÞÝÐUFLOKKSFÉL AG Garðahrepps hefur ákveðið fram boð sitt til hreppsnefndarkosninga liinn 22. maí nk. Þetta er í fyrsta sinn sem Alþýðuflokkurinn býður fram í Garðahreppi og í fyrsta sinn sem listakosning á sér stað þar. Garðahreppur er nú þriðji etærsti kauptúnahreppur landsins en þar munu nú vera um 880 JAFNTEFL1 Moskvu 14. 4. (NTB-Tass! Annarri skákinni í einvígi Tigr an Petrosjans og Boris Spasskys um heimsmeistaratitilinn í skák lauk í dag með jafntefli eftir 51 leik. Þriðja skákin verður tefld á morgun. manns á kjörskrá: Listi Alþýðu flokksins er þannig skipaður: 1. Sveinn Rafn Eiðsson, húsasmið ur, Faxatúni 40. 2. Óskar Halldórsson, iðnrekandi Smáraflöt 30. 3. Bjarnheiður Gissurardóttir, frú Hátúni. 4. Hilmar Hallvarðsson verkstjóri Aratúni 3. 5. Viktor Þorvaldsson vélgæzlu- maður, Vífilsstöðum. 6. Þórarinn Simonarson, iðnrek- andi, Þórsmörk. 7. Guðión Guðmundsson rafvéla virki, Faxatúni 6. 8. Vilhjálmur Eyþórsson skrifst. maður, Garðaflöt 17. 9. Helga Sveinsdóttir frú Görðum 10. Guðmundur A. Jóhannesson, vélstjóri, Faxatúni 4. Listi Alþýðuflokks norræn listsýning í þýzkalandi ins í Garðahreppi Horíur á sænskri aukaaðild að EBE Reykjavík, — OÓ. Sýning á norrænni list verð ur opnuð í Hannover 26. júní n.k. Síðan mun sýningin send til nokkurra borga í Þýzkalandi og sýnd þar um sex mánaða skeið. Það er Norræna lista- bandalagið sem stendur fyrir sýningunni og er þetta önnur sýningin sem það heldur utan Norðurlanda. Hin fyrri var haldin í Róm árið 1956. Fimmt án íslenzkir listamenn taka þátt í sýningunni, tíú málarar og fimm myndhöggvarar. Sýna þeir alls um 35 listaverk. Norræna sýningin mun standa yfir í Hannover til 31. júlí. fer hún þaðan til V-Berlín ar og , Frankfurt Main og ef tii vill iað síðustu til Essen. Áf íslands hálfu sérf Félag ís lenzkra myndlistarmanna um hinn íslenzka hluta sýningarinn ar. Verður hlutur í lands jafn mikill og hverra hinna Norður landanna, hvað snertir fjölda listaverka. Myndir frá hverju landi fyrir sig verða ekki hengd ar upp sér, heldur verður fyrst og fremst haft i huga að sýn ingin verði sem áferðafallegust sem heild, en myndir hvers listamanns munu hanga saman en hver málari sem þátt tek ur á minnst þrjár myndir á sýn Framhald á 15. síðu. Jóhannes Jóhannesson, formaður sýningarnefndar raðar saman myndum sem fara eiga á norrænu sýninguna í Þýzkalandi. Mynd: J. V. Stokkhólmi 14. 4. (NTB). Forsætisráðherra Svía, Tage E« lander, gaf í skyn á blaðamanna fundi í dag, að minni vandkvæði ættu að vera á því nú að sameina hlutleysisstefnu Svía aukaaðild að Efnahagsbandalaginu en 1962 er Svíar sóttu um slíka aðild. Erlander kvaðst telja, að Sví ar hefðu betri möguleika á að ná viðunandi samkomulagi við EBE en fyrir fjórum árum. EBE hefði breytzt síðan sú tillaga Frakka fékk hljómgrunn, að meirihluta ættu ekki að vera bindandi fyrir öll aðildarlöndin. Þar með ætti að vera auðveldara fyrir Svía að slá ýmsa varnagla í samræmi við hlutleysisstefnu þeirra. Framhald á 14. síðu. Spilðkvöld í Reykjavík ALÞYOUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur síöasta spila- kvöld veírarms í kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Iðnó. Afhent verða heildarverðlaun fyrir 3ja kvölda keppnina, auk venju- legra kvöldverölauna. Einnig verður afhentur viningurinn l happdrættmu. sem þegar hefur verið dregið í. Vinningsnúmerið er 2419. &f það númer kemur ekki fram, verður dregið aftur. Ávarp kvöldsins flytur að þessu sinni Jóhanna Sigurðardóttir, flugfreyja. tWWWtWWWHMWWtWHWVmVWWtWWHWWV Meiri atvinna á Skaga- strönd en undanfarin ár Skagaströnd BB — GbG. Á Skagaströnd eru engir bát ar með net eða línu, en mikill viðbúnaður varffandi grisleppu- veiðar, en þær hafa gengið ágæt lega upp á síðkastiff. Það er nýmæli | atvinnulífi Skagastrandar, að 'annaff frysti húsiff á staðnum vinnur nú ein göngu rækju. Einn bátur frá Skagaströnd, Guðjón Árnason, 'tundar þessar veiðar frá Skaga strönd og leggur rækjuna upp á Hvammstanga, en rækjan veiðist inni á Hrútafirði. Bíll frá Skaga strönd sækir svo aflann daglega Trúlega hefur þetta verið afla- hæsti rækjubátur á landinu síð astliðinn mánuð, en afli hans var 18 smálestir í 14 sjpferðum. Að eins tveir menn eru á bátnum, svo að þarna er um allgóðar tekjur að ræða. í frystihúsinu vinna milli 20 og 30 manns, en nokk uff ber á því að erfitt sé aff fá fólk til svo framandi starfa sem rækjuverkunar, en eins og áður var sagt, er hér um algert ný 1 mæli að ræða í atvinnulífi bæjar búa. j Til uppbótar heldur fábreyttu atvinnulífi staðarins hafa menn farið út í talsverða sauðfjárrækt Eru nú um 2500 fjár í eigu bæjar búa. Tvær opinberar byggingar eru nú í smíðum, félagsheimili iog læknisbústaður. Sl. ár var ekl|i hafin bygging nýrra íbúðarhúsa, en lokið við byggingar í smíðum. Vinningsnúmeri^ Dregið hefur verið í happdræjtti Spilakvölds Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur og á spilakvöldimi í kvöld verður vinningurinn afhent. ur. Viningsnúmerið er 2419. Ef þetta vinningsnúmer kemur ekki fram verður dregið aftur í kvöld. Vinningurinn er eins og kunnugt er vetrai'ferð með Gull- fossi. ALÞÝÐUBLA0IÐ - 15. apríl 1966 $ ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.