Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 9
— Hann vill áreiðanlega fá mynd af sér, sagði Ásrún, þið skuluð bara taka mynd af honum. Hann er bara svolítið feiminn við ókunnuga og þá vill hann ekki segja mikið. Og það varð úr, við tókum mynd af Stefáni Erni og við vonum að hann verði ánægður Þegar við yfirgáfum leikvöllinn í Bústaðahverfinu mættum við nokkrum strákum, sem voru að smíða sér hús, en þeir forðuðu sér langt í burtu, þegar þeir sáu myndavélina. sm Indíánarnir stilltu sér úpp fyrir framan fallegt grenitré. Frá vinstri: Jóhannes, Svava og Nonni, Fermingargjafir Svefnbekkir — Svefnstólar Skrifborð — Skrifborðsstólar Snyrtiborð — Gærukollar Gærustólar — Vegghúsgögn Sent heim meðan á fermingu stendur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nótatún — Sími 18520. Tilkynning frá bifreiöa- eftirliti ríkisins Bifreiðaeftirlit ríkisins hefir gefið út leið- beiningar um bifreiðalýsingu og stillingu aðalljóskera, sbr. reglugerð nr. 51, 15. maí 1964 um gerð og búnað ökutækja o. fl. Bifreiðamnflytjendur og bifreiðaverkstæði, sem annast stillingu ljóskera, geta fengið leiðbeiningar þessar hjá bifreiðaeftirlitinu. Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á því, að ökutæki fá eigi fullnaðarskoðun, nema ljós hafi verið stillt samkvæmt framan- greindum reglum. Bifreiðaeftirlitið mun taka gild vottorð um ljósastillingu frá aðilum, sem nota stilling- arspjöld og stillingartæki, sem viðurkennd eru af því. Reykjavík, 13. apríl 1966 Bifreiðaeftirlit ríkisins. SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi. ☆ Landssmiðjan Sími 20680. Auglýslngasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. apríl 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.