Alþýðublaðið - 15.04.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Side 10
Tísnarit , Framhald af 5. ííðu Hér draga orðtæki eins og „hinar ^ensku efnahagsástæður”, „mál- staður lénsskipulagsfrelsisins” all- an merg úr kvæðinu þó merking orðanna sé rétt; orðalagi frum- kvæðisins er fylgt af slíkri undir- gefni að ekkert annað verður eft- ir. Og ekki tekur betra við þessu næst þar sem vandlæting kvæðis- ins er loksins staðhæfð í einni Ppu, einu einasta orði: •8i 4jSolen stiger har mot middag. Det ar snart mars 1965. (|För var dag (tdödas allt fler i USA’s vidriga krig. (I ”USA’s vidriga krig”: Hér tek- ur skáldið loks af skarið, dregur á\yktun af því sem á undan var komið í kvæðinu, tekur afstöðu. Hann orðar hugsun sem er algeng qg sjálfsagt umdeilanleg — en hann gerir það með þeim hætti að ffún orkar ný, óvænt í samhengi kvæðisins, uppljóstrun þess áém allir hljóti að finna til innst inni. En ólánlegt er það fyrir þýð- inguna að fyrir hið stutta og hnit- miðaða sænska orð „vidrig” eru handhægustu íslenzku orðin löng og losaraleg: viðbjóðslegur, viður- styggilegur, andstyggilegur, sví- virðilegur: fjögur og fimm at- kvæði fyrir tvö! Á þessu flaskar náttúrlega þýðingin: örin er odd- brotin áður en hún fer af strengn- um. Og vert er að geta þess að orðið „híir” í fyrstu línunni er veigamikið í samhengi kvæðisins f>o það sé fellt niður í þýðingunni: Sólin nálgast hádegisstað. Bráðum er kominn mars 1965. Með hverjum degi ■ eru drepnir æ fleiri í viðbjóðs- ■f legu stríði Bandaríkjanna. * Eftir þetta verður ekki mikið tír myndinni af Johnson forseta þfegar síðast voru gerðar árásir á Norðurvíetnam (Thor: „á skeið- inu fyrir síðustu loftárásirnar á Norðurvíetnam”) né sjálfu niður- lagi kvæðisins þar sem loks kemur fram sá uggur, sá heimsótti sem kyæðið tjáir í líkingu Víetnam- sfxíðsins: I íIFler döda, fler rattfardiganden, Uítills allt snöar igen i i den natt som slutgiltigt f| andrar sitt Ijus utanför fön- ’ stren. | Thor: Fleiri dauðir, fleiri réttlætanir, þartil yfir allt snjóar á ný á þeirri nóttu sem endanlega breytir birtu sinni fyrir utan gluggann. Kvæði Göran Sonnevis U ;ríðið í Víetnam er alveg t\ mælalaust markverður, áhrifami i l skáldskapur. Það er athygli vert m. a. fyrir það, að það i sbrottið beint úr deiluefnum lí atidi stundar, gerist á vettvan; dpgsins og tekur þátt í umræf hjans sem skáldskapur, kvæði c e rki dulbúin blaðagrein eða vtrp. En engum sem þekkir t f 'umkvæðisins mun blandast hu t* um að þýðing Thors Vilhjálm ?°nar stendur því langt að bak því miður er það ekki líklegt að hans útgáfa kvæðisins reynist til- lag til umræðu manna hérlendis um Víetnam-málið. Orð eru við- kvæm. Þau geta reynzt sprengi- efni, — en það getur einnig vökn- að í púðrinu. Neistinn kann að kafna í leir. Áhugi Birtings sem annarra á því að kynna öðrum skáldskap erlendra skálda er vita- skuld góður og loflegur — en það verður þó að vera skáldskapur sem menn hafg fram að færa á íslenzku. Þetta ber að athuga áð- ur en tekið er að hælast yfir af- rekum sínum eða sinna manna. O. J. Kastljós Framhald af 7. síðu. Afríku. Á ári hverju eru 100.000 verkamenn sendir til námanna. Síðan yfirvöld Portúgala í Mosam bique og eigendur gullnámanna í Suður-Afríku gerðu fyrst með sér samning um útvegun þessa vinnu afls 1902 hafa 90.000 Afríkumenn frá Mosombique farizt í suður- afrískum námum. Bætur eru að sjálfsögðu greiddar — en til portú gölsku stjórnarinnar.. Verkamenn irnir fá 12 krónur í daglaun — ef þeir lifa. Margir hinna innfæddu stunda að sjálfsögðu íandbúnað. En Port- úgalar hagnast einnig af landbún aði hinna innfæddu. Blökkumenn irnir eru neyddir til að afhenda ýfirvöldunum ákveðið magn af baðmull og þegar framfarasinn- aðir blökkumenn reyndu að koma á fót samvinnufélögum kröfðust baðmullarfyrirtækin þess, að ald- intrén á baðmullarekrunum yrðu felld „því að þau eyðileggðu baðm ullina.” Portúgalskir hermenn deyja í frumskógunum, íbúar sveitaþorpa, þar sem skæruliðar hafa verið at- hafnasamir, eru 'kúgaðir til hlýðni og íbúarnir flýja til skógar. Styrj öldin í Mosambique er óhugnan- leg, en hún getur orðið afdrifarík. Portúgalar verða að leggja allt í sölurnar til að brjóta skæruliða á bak aftur en það virðist ekki duga til svo að stund frelsisins nálgast. Og jafnframt getur álagið á „móðurlandið”, Portúgal, sem verður bæði að fórna sínum hraustu sonum og ógrynni fjár, sem ekki væri vanþörf á að verja til þróunarinnar heima fyrir, í vonlausri styrjöld, orðið svo gíf- urlegt, að umrótið í Mosambique kalli fram byltingu f Portúgal sjálfu. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússningasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. Frá Ferðafé íagj fslands Ferðafélag íslands fer göngu- ferð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9,30 fr.á Aust- velli, farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins simar 19533 og 11798. SKIPAUTGCRB R| M.s. HerðubreiS fer austur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík ur, Stöðvarfjarðar, MjóaUarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópa skers. Farseðlar seldir á þriðjudag. Wi.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 20. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Bolungarvíkur og áætlunar- hafna við Húnaflóa og .Skaga- fjörð, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. M. s. Hekla fer vestur um land í hrmgferð 23. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til PatreksUarðar, Sveinseyrar, Bíldudals. Þ:ngeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far seðlar seldir á föstudag. Ískríflasíminn er 14900 Vinnuskyrtur Nýkomnar karlmannavinnuskyrtur í öll- um stærðum og mörgum litum. VerÖ kr. 89,00 Miklatorgi — Lækjargötu 4. ,10 ^5' aPríl 1966 - ALÞÝÐU3LAÍHÐ Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Húsavík. Ennfremur yfirhjúkrunarkonu frá 1. júh n.k. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkonan og s j úkrahúslæknir. V anfar fólk til frysfihússtarfa Upplýsingar hjá verkstjóra. Sænsk-íslenzka frystihúsið ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á götuljósa- stólpum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykj avíkurborgar. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 mánudaginn 18. apríl kl. 1—3 Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd setuliðseigna. Auglýsing frá yfirkjörsfjórn í Kópavogs- kaupsiað Frestur til að skila framboðslistum við bæjar stjórnarkosningar í Kópavogskaupstað sem fram eiga að fara sunnudaginn 22. maí 1966, er útrunninn þann 20. apríl kl. 12 á mið- nætti. Yfirkjörstjórn tekur við framboðslistum í Félagsheimilinu, þann 20. apríl n.k. fiá kl 9—12 s.d. Kópavogi 14. apríl 1966 Yfrirkjörstjóm Ásgeir Bl. Magnússon * Bjarni P. Jónasson Gísli Þorkelsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.