Alþýðublaðið - 15.04.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 15.04.1966, Side 15
Frumvarpið breytir engu um lánsöflunarmöguleika — Það er ekki íilgangur þessa frumvarps að breyta neinu urn lánsöflunarmöguleika hjá Hús- næðismálastjórn og lífeyrissjóðun um aimennt, sagði Gylfi Þ. Gísla son viðskiptamálaráðlierra í svari við fyrirspurn í umræðum um verðltryjggfingarfrumviarplið á Al- þingi í gærdag. Gylfi kvaðst telja mjög óheppi legt að fresta samþykkt þessa frumvarps en óskir um það höfðu komið frá stjórnarandstöðunni. Hann sagði að mikilvægt væri að ffrumvarpið yrði tamþykkt Isem fyrst svo að bankarnir gætu byrj að að starfa eftir því. Sá grundvöllur, sem almennt verður miðað við um verðtrygg inguna verður vísitala framfærslu kostnaðar, sagði ráðherra, en hann kvaðst ekki telja að Alþingi ætti að setja nánari eða fastari reglur um framkvæmdaatriði, sem Jón Kjartansson (F) for- stjóri tók í gær sæti á Al- þingj í stað Skúla Guðmunds sonar, sem er erlendis. Sigfús J. John en kennari tók í gær sæti á Alþingi í stað Guðlaugs Gíslasonar (S). BÆNDAHALLARGJALD: Gunnar Gíslason (S) mælti í gær fyrir frumvarpi um fram lengingu %% gialds til bænda hallarinnar, sem er í miklum að þessu lytu. Gylfi upplýsti einn ig, að opinberar fjárfestingarlána stofnanir hefðu samkvæmt frum varpinu heimild til að ákveða sjálf ar um verðtryggingu lána með samþykki ráðherra og stjórnar Seðlabankans. Einar Ágústsson (F) talaði fyrst ur við umræðuna í gær. Hann lagði áherzlu á að afgreiðslu þessa frumvarps yrði frestað en lýstj jafnframt þeirri skoðun sinni að ef verðtrygging ætti að ná tilgangi sínum yrði hún að vera mjög almenn. Lúðvík Jósefsson (K) hélt langa ræðu og spurði hvaða fjárfesting arlán það væru, sem fyrst og fremst væri ætlunin að draga úr með samþykkt þessa frumvarps, en hann kvað mjög ólíklegt að þetta frumvarp yrði til gagns í baráttunnj við verðbólguna. Vitn aði hann mjög í ársskýrslu Seðla fjárhagskröggum. Gerir frum varpið ráð fyrir að gjaldið verði framlengt og verði í gildi til 1969. 1. MAÍ: Friðjón Skarpliéðinsson (A) mælti í dag fyrir nefndaráliti um frumvarp ríkisstjórnarinn ar um að 1. maí verði almenn ur frídagur. Heilbrigðis og fé lagsmálanefnd efri deildar mæl ir einróma með samþykkt frum varpsins. bankans og taldi þar sannað að stjórnarandstaðan hefði rétt fyr ir sér í mörgum peningapólitísk um málum. Þórarinn Þórarinsson (F) sagði, að frumvarpið mundi á margan hátt ýta undir verðbólguna, en alls ekki stöðva hana, og engin trygging væri fyrir að það hefði neitt gott í för með sér. Ríkis stjórnin stefndi nú að því að gera öll lán dýrari, sagði Þórarinn, og hún hefur gefizt upp á að reyna að leysa verðbólguna eftir venju legum leiðum. Umræðum um frumvarpið var haldið áfram á síðdegisfundi í gær. ÞRENN LÖG Reykjavík — EG. Þrjú lagafrumvörp voru af- greidd til ríkisstjórnarinnar sem lög frá Alþingi í gærdag. Efri deild afgreiddi frumvarp um atvinnuleysistryggingasjóð, en það gerir ráð fyrir breyting um á reglum um lán úr sjóðnum og reglum um rétt til bóta- greiðslna. Þá afgreiddi efri deild ennfrem- ur sem lög frumvarp til laga um Iðnlánasjóð^ en það gerir ráð fyrir að sjóðurinn verði efldur mjög frá því sem nú er og framlag rík is jóðs til hans stóraukið. Neðri deild afgreiddi sem lög til ríkisstjórnarinnar við eina um ræðu í gær frumvarp til laga um fuglavernd og fuglafriðun. IVSitterand Framhald af 2. síðu franska kjarnorkuheraflans.” Með þessu benti hann á hina viggirtu varnarkeðju á austurlandamærum Frakklands sem franskir stjórn málamenn millistríðsáranna töldu ósigrandi en Þjóðverjar sniðgengu er þeir hertóku Frakkland vorið 1940. Raymond Mondon úr Óháða rep- úblikanaflokknum tók skýrt fram að flokkur hans mundi halda á- fram stuðningi sínum við stjórnina. En hann benti á, að viss uggur gerði vart við sig innan stjórnar- innar í Atlantshafsmálunum og varðandi Moskvuheimsókn de Gaulles forseta í sumar. Hann sagði, að Frakkar gætu gleymt fórnum Bandaríkjamanna í heims- styrjöldinni. Mondon spurði hvað stjórnin mundi setja í staðinn fyr- ir NATO-samninga þá, sem hún hafði sagt upp, og hver væri ástæð an til þess að stjórnin hefði sagt npp samningum, sem giltu tii 1969. Mondon kvaðst vona að de Gaulle forseti héldi til fundar við Johnson forseta eftir Moskvuheim sókniná. Réne Pleven úr Nýsósíalista- flokknum sagði að stjórnin hefði villt um fyrir þinginu. Hann minnti á, að Couve de Maurville utanrík- ísráðherra hefði sagt þinginu í októ ber að viðræður færu fram við bandamenn Frakka um endurbæt- ur á NATO. SPD og SED Framhald af 2. síðu og bjóða fulltrúum SED til svip- aðs fundar í Hannover í Vestur- Þýzkalandi Jafnaðarmenn fallast þar með á tillögu, sem SED bar fvrst fram í bréfi til SPD í marz. Fréttarit- ari Reuters segir, að ákvörðun SPD marki þáttaskil í sambúð flokkanna. jraksforseti Framhaln hi l. síðu ur byltingarinnar gegn Feisal kon ungi 1958 en var seinna dæmdur til dauða og sat þrjú ár í fangelsi fyrir samsæri gegn leiðtoga bylt- ingarinnar Kassim forsætisráð- herra. t febrúnr 1963 varð Arif for seti eftir að Kassim var steypt af stóli í byltingu. Arif bældi niður byltingu gegn sljórn sinni í sept- ember í fyrra. Listsýfiing Ffámhald af 3. síðú. ingunni og mest þrjár. Eftir livern myndhöggMara velrður ein mynd, íslcnzku listamennirnir sem taka þátt í Norrænu sýningunni eru Eiríkur Smith, Valtýr Pét ursson, Hafsteinn Austmann. Jóhannes Kjarval, Svavar Guðnason, Jóhann Briem, Bene dikt Gunnarsson, Jón Engil- bert, Kjartan Guðjónsson, Jó hannes Jóhannesson, Mynd- höggvararnir eru Sigprjón Ól- afsson, Guðmundur Bene- diktsson, Jón Benediktsson, Jó hann Eyfells og Ólöf Pálsdótt ir. í vali listamanna og lista- verka á sýninguna er leitast við að gefa sém gleggsta mynd af íslenzkri list í dag. Allar myndirnar eru eftir núlifandi listamenn. Myndirnar eru vald ar af sýningarnefnd Félags ísl. mynlistarmanna, og er Jóhann es Jóliannesson formaður henn ar. Fulltrúi íslands í Norræna li'tabandalaginu er Valtvr Pét ursson, og er hann iafnframt aðalritari bandalagsins. I sambandi við sýninguna verð ur gefin út stór og vönduð sýn ingarskrá þar sem í verða átta svart-hvítar myndir af lista- verkum frá hverju landi og ein litmynd. Þá verður í skránni yfirlit um list hvers lands fyrir sig og stutt æviágrip allra þeirra listamanna, sem þátt taka í sýningunni. Rösk stúlka óskast til starfa í auglýsingadeild hla&sins t Alhýðublaðið ÖH __________________Jt BifreiSaeigendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Töbum vatnskassa ur og setjum í. Gufu'þvoum mctora. Eigum vatnskassa í skipá um. Vatnskassa- verkstæðið Grensásvegl 18', Sími 37534. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKQÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 SRHURSTðÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BíUinn er smurður fljótt og vel. Selium allar tcenðHb f unurfilíö Brauðhosið Laugavegi 126 — S Sími 24631 ★ Allskonar veitingar. ★ Veizlubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð Pantið tímanlega, Kynnið yður verð og gæði. kiglýsingasíminn 14906 ó« Bjcrn Sveinbjörnsson i hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. 7 Símar: 12343 og 23338. Jén Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstofa. Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsið) Símar: 23338 og 12343 - Eyjólfur K. Sigurjónssofy lögrgiltur endurskoðandi. : Flókagötu 65. — Sími 17903. j Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Sími 11043. Guöjén Sfyrkársson, hæstaréttarlögmaður. t;)> Málaflutningsskrifstofa. Ikv Hafnarstræti 22. sími 18354.it « Bifreiðaeigendur sprautum og réttum f5 Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið v Vesturás h.f. 'Ft Síðumúla 15B, Sími 35740. ----------------------- Kopavnúmr og Renniiokar, Fittings, g'! Ofnakranar, Vt Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell byggingarvöruverzlnn, Héttarhoitsvegi 3. Sírni 3 88 40. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. apríl 1966 15 <

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.