Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 5
Þetta er það sem koma skal: Sami réttur til menntunar til þess að hægt sé að útrýma stétta- mismuninum. í suðurríkjunum er aðskilnaði kynþáttanna viðhaldið í 95% af skólumun. Þegar ungi maðurinn ætlaði að aka út af bifreiðastæðinu, höfðu tíu aðrir ungir menn raðað sér í veg fyrir hann. Hann gat því ekki ekið framhjá þeim. Þá dró hann upp skammbyssu, skaut mörgum skotum á liópinn og ók á brott á ofsahraða. Fimm menn lágu særðir og blóði drifnir á götunni. — Ég gerði það, af því að þeir stóðu í vegi fyrir mér, útskýrði liann. þróunarlöndin. Beiskjan vegna stríðsins beindist jafn vel meira gegn svertingjunum en hinum hvítu í norðurríkjunum. Hinnar tímabundnu velgengni fyrir heims styFjöldina fyrri gætti varla í suð urríkjunum. Efnahagur svertingj anna mun þó hafa verið lakastur á áratugunum fyrir og eftir alda- mótin. Fyrri heimsstyrjöldin og tak- mörkun á innflutningi fólks veitti ekki eingöngu hinum hvítu til góða. Frit Parks sat kyrr. Þeir eru margir, sem halda því fram ,að umskiptin, frá því að þeir kröfðust jafnréttis, og þar til þeir kröfðust jafnréttis þegar í stað, hafi einmitt átt sér stað í Birmingham, Alabama, þann dag sem þreytt saumakona, er var á leið heim úr vinnu sinni sat kyrr í stjórinn kallaði á lögregluna, og frú Parks var handtekin. Fregnin um þennan atburð kom af stað skipulögðum mótmælum gegn niðurlægjandi mismunun kyn þáttanna. En áður höfðu umræður um kynþáttavandamálin leitt til annars: Hæstiréttur Bandaríkj anna hafði fellt sögulegan dóm, sem kvað svo á, að kynþáttamis munun í opinberum skólum færi í bága við stjórnarskrána. Frá því Það ríkir ennþá kynþáttamismunun í Suðurríkjum Bandaríkjanna, en dagar ofbeldisins eru senn taldir En þar með er sagan ekki öll. Hinn 23. ára gamli Emory McGow skaut einnig, af ví að liann er hvítur, en þeir sem lokuðu vegin . uni voru svartir. Hann skaut af ■ því að hann er fæddur í Birming- -ham, Alabama, og svertingjarnir voru að leggja áherzlur á kröfur sínar um jafnrétti, og ástæðan fyr ir gerðum þeirra var sú, að umrætt bifreiðastæði var fyrir framan eina af stórverzlunum Birmingham, er aðeins ræður hvíta menn í þjón- ustu sína. Það var cnginn drepinn í þetta skipti. Það hefur hinsvegar óft komið fyrir áður. Sprengjum hef ur verið varpað að húsum svert ingjaleiðtoga, morð hafa verið- framin af yfirlögðu ráði, en hinir seku komizt hjá refsingu, af því að hvítir kviðdómendur hafa neit að að lýsa morðingjana seka. lagi, sem var á svipuðu stigi og svertingjunum tækifæri til að flytjast til norður- og vesturríkj- anna. Heimsstyrjöldin síðari veitti mörgum svertingjum af yngri kyn slóðinni í fyrsta skipti raunveru legt jafnrétti — í hernum. En þróunin gekk hægt of hægt. Hafin var barátta fyrir því að þær framfarir, sem áttu sér stað, kæmu strætisvagni, í stað þss að standa upp fyrir hvitum manni. Þetta gerðist 1. desember 1955. Konan hét Kosa Parks. Hún sett ist, eins og lög gcrðu ráð fyrir, í sæti, scm ætlað var svörtum. En strætisvagninn fylltist, og vagn stjórinn skipaði henni að standa upp fyrir hvítum manni, svo hann gæti setzt. Hún sat kyrr. Vagn fyrir aldamót höfðu hvít og svört börn ekki gengið í sömu skóla, og byggöist það á öðrum hæstarétt arúrskurði, sem sagði svo, að það teldist ekki mismunun, ef skólar svertingjanna væru jafn góðir skólum hinna hvítu. Það voru þeir síðan alltaf á pappírum, en ekki í reyndinni. , Og nú varð tkammt stórra högga á milli. Little Rock 1958, Mont gomery 1960, Oxford 1962 og Birm ingham 1962. Öll þessi nöfn hafa sett óafmáðan blett á sögu Bandaríkjanna. Eisenhower — Kennedy — Johnson. Eisenhower gerði, á sínum fyrstu valdaárum, ekkert til þess að fram fylgja úrskurði hæstréttar, og hafði eltki hugsað sér að gera neitt í málinu, en þegar Faubus ríkisstjóri ögraði sambandsstjóiyi inni með ofbeldi sínu í Little Rock, gat forsetinn ekki komizt hjá því að láta til skarar skríðia. Kemiedy forseti sigraði Nixon með stuðningi svertingja. Johnsqji forseti hélt til streitu stefnu Kenno dy-bræðranna, og honum tókst fcf til vill ennþá betur að ’-vinna henni f-ylgi á vettvangi stjórnmál- anna, og fá þingið til að samþykkja lögin um jafnrétti allra borgara Bandaríkjanna. Hver hefur svo árangurinn orð- ið? í tölum er hann ekki neiijt stórkostlegur. 95% af svertingj^ börnum í suðurríkjunum ganga! enn í skóla, sem eingöngu eru aitl. aðir svörtum börnum. Atvinnu- leysið er stöðugt þungbærara fyrir svarta en hvíta. Andstaðan gegn því, að svertingjar séu tcknir A. Framhald á síðu 6. Suðurríki Bandaríkjanna eru ennþá sá vettvangur, þar sem menn drepa hverjir aðra, en þau eru annað og meira: Þau eru sönnun þess, að úlrýma má þeim grundvall ar andstæðum, er leiða tii fjölda drápa í svo mörgum löndum heims, og það á tiltölulega skömmum tíma, ef sólcnin gegn þeim er nægi lega samstillt og öflug. Frá þrælum til atvinnu- leysingja. Hvernig hefur stöðu svertingj anna verið háttað í Bandarikjun um? Fram til ársins 1865 voru þeir þrælar. Eftir borgarastyrj- öldina voru þeir frjálsir í þjóðfé Ofbeldi, morð og ruddaskapur einkenndi andstöðu hinna hvítu geg n fyrstu samtökum svertingja til baráttu fyrir jafnrétti. Fimmtán ' ára dóttir þessrrar konu varð fyrir líkamsárás, þegar hún tók þátt í mótmælagó-ngu svertingja. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. apríl 1966 5 ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.