Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 11
pf itstjóri Örn Eidsson tWMnMWWWMWMWWtWW I Úrslit í kvöld Meistaramóti íslands í hand- knattleik lýkur nú um helg- ina. 1 gær var keppt til úr- slita í kvennaflokkum, yngri flokkum karla og I. fl. karla. í kvöld fara fram síðustu leikirnir í 1. deild. Fyrst leika Ármann og Valur og síðan FH og Fram. Eins og kunnugt er nægir FH jafn- tefli til að hljóta íslands- meistaratitilinn, en sigri Fram, verða félögin að leika að nýju. MMMtMMMMMtMMMtMMVtf Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Se].ium allar gerðir af Pússningasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. Miklll sundáhugi í Hafnarfirði: Nokkur met sett á sundmeist- aramóti Hafnarfjarðar Sundmleistaramót Hafharfjarð var haldið í Sundhöll Hafnarfjarð ar sunnudaginn 27. marz 1966. Á mótinu var sett eitt íslandsmet það setti Hrafnhildur Guðmunds dóttir ÍR. í 50 m. baksundi synti á 34,9 sek. Ómar Kjartansson setti Hafnarfjarðarmet í 400 m. skrið sundi á 5:16,8 mín. Sæunn Strange setti Hf.telpnamet 12 ára og yngri í 50 m. skriðsundi tími 36,9 sek. Á móti þessu er keppt um af reksbikara í karla og kvennagrein um, sem vélsmiðjan Klettur hf. gaf. Karlabikarinn vann Árni Þ. Kri"tjánsson fyrir 200 m. bringu sund og kvennabikarinn vann Brynja Einarsdóttir fyrir 100 m. bringusund. Á mótinu keppti sundfólk frá Reykjavík og Kefla vík sem gestir. 400 m. skriðsund karla: Ómar Kjartansson SH 5:16.8 mín. Guðm. G. Jónss. SH 5:53,8 mín. gestir: Davíð Valg.ss. ÍBK 4:38,8 mín. Guðm. Gí lason ÍR 4:47,3 mfn. Guðm. Þ. Harðars. Æ. 4:52,3 mín.1 50 m. baksund konur: Erla Sölvadót.tir SH. 37,7 sek. Hulda Róbertsd. SH. 40,3 sek. gestir. Ingibjörg Ólafsd. SH. 48,6 sek. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR. 30,1 sek. gestir: j Hrafnh. Kristjánsd. Á. 30,8 sek. Margrét H. Guðm.d. SH. 49,2 sek. Matthildur Guðm.d Á. 32,6 sek. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 34,9 sek. Matthildur Guðm.d. Á. 37,8 sek. Hrafnh. Krtetjáns). Á. 37,9 sek. 200 m. bringusund karia : Árni .Þ. Kristj.ss. SH. 2:46,9 mín. Gestur Jónsson SH. 2:48,4 mín. Trausti Sveinb.ss. SH. 3:10,5 mín. gestir: Leiknir Jónsson ÍR. 2:55,2 mín. Reynir Guðmundss. Á. 2:57,8 mín. Ólafur Einarsson Æ. 2:59,5 mín. 100 m. skriðsund karla: Ómar K,iartancs. SH 1:02,7 mín. Gunnar Krist.iánss. SH 1:03,5 mín. Erling Georgss. SH. 1:05,7 mín. gestur. Guðm. GLslason ÍR 59,4 sek, 50 m. skriðsund kvenna: Hulda Róbertsd. SH. 37,6 sek. Sæunn Strange SH. 36,9 sek. 50 m. flugsund karla.: Pétur Einarsson SH 33,6 sek. Gunnar Kristjánss. SH. 34,4 sek. Trausti Sveinb.ss. SH. 35,9 sek. gestir. Davíð Valgarðsson ÍBK. 28,6 sek. Guðm. Þ. Harðarss. Æ. 31,3 sek. Reynir Guðmundss. Á. 33,9 sek. 100 m. bringrusund konur Brynja Einarsd. SH 1:36,9 Jóna Sigurðard. SH. 1:40,8 Kristín Sölvad. SH. 1:45,4 gestir. Hrafnh. Guðm.d. ÍR 1:23,0 Matth. Guðm.d. Á. ?1:27,7 Eygló Hauksdóttir 1:32,6 100 m. baksund karla: Ómar Kjartanss. SH 1:19,5 Pétur Einarsson SH. 1:23,8 Trausti Guðl.ss. SH. 1:27,9 gestir min. mín. mín. mín. mín. mín. min. mín. mín. Gestur Jónsson, SH. Guðm. Gíslas. ÍR. 1:07,9 mín. Davíð Valgjss. ÍBK 1:10,8 mín. Guðm. Þ. Harðars. Æ. 1:14,3 mín. * 50 m. skriðsund karla. Gestur Jónsson SH. 36,0 sek, - Framhald á 15. síðu. *•vws'ZSZ. «*.?5bs ■., - *., « * ... Belti og beltahlutir BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO belti og beltahluti, svo sem: ICEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL. FRAMHJÓL OG FLEIRA BÉRCO belti og varalilutir eru viður- kennd úrvaisvara, sem hefur sannað ágæti sitt við íslenzk- ar aðstæður undanfarin 5 ár. |1| EINKAUMBOÐ á íslandi fyrir Bertoni & Cotti-verksmiðjurnar Almenna verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15 sími 10199. LEIKFÖNG FYRIR SUMARIÐ FRÁ BRITAINS L.T.D. 'p? Dráttarvélar herfi ☆ plógar sláttuvélar ■fe rakstrarvélar ■fc Hestar ☆ Kýr Kindur o. m. fl. TÓMSTUNDABÚÐIN NÓATÚNI — GRENSÁSVEGI - AÐALSTRÆTI. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. apríl 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.