Alþýðublaðið - 07.05.1966, Síða 9
KÆ6ÁyiadsBÍ.Dl
MARNIE
Spennandi og sérstæð ný lit-
mynd, gerð af Alfred Hitchcock
ineð Tippi Hedren og Sean Conn
ery. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 árá.
Pússningasandur
Vikurplötur
Einangrvuiarplast
Seljum allar gerðir af
Pússningasandi heim-
fluttum og blásniun inn
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliffavogi 115 sími 30120.
Auglýsingðsíminn 14906
Sími 41985
Konungar sólar-
innar.
(Kings of the Sun.)
Stórfengleg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd í lituro og
Panavison.
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð 'nnan 12 ára.
Þognin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
NEÐANSJÁVAR BORGIN
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Harold R. Daniels
Maðurinn, sem hann kallaði
Cooper og fékk svör. Þegar hanni
hann hafði fengið að vita það er
hann vildi sagði hann: —Bíddu
ég ætla að aðgæta hvem við get
um sent. Masters heyrði stól
færðan til og fótatak fjarlægjast.
Eftir fáein augnablik kom Coop
er aftur í símann. — Ég sendi
Dunn liðsforingja til þín. Hann
fer eftir klukkutíma með rann
sóknarstofu á hjólum með sér.
Hann segist þekkja þig — hafa
unnið með þér að morðmáli
þegar þú varst óbreyttur.
Master« þakkaði fyrir og lagði
á. Það lék bros um varir hans.
Hasn mundi eftir Dunn og hafði
kunnað vel við hann. Hann leit
upp og sá Marge Hansen koma
aftur inn í herbergið. Með henni
var þreklegur maður í vinnuföt
um. Andlit hans sem virtist góð
legt að eðlisfari var nú hörku
legt og tekið undir tveggja daga
gömlum skeggbroddum.
Masters lögre^lustjóri? spurði
hann og rétti fram höndina. —
Ég er Rob Hansen. Marge sagði
mér hvað CoPon hefði fundið.
Við gerum það sem við getum
til að aðstoða þig.
Masters tók í hönd hans og
settist niður aftur. — Það eg^-.
fallega boðið, sagði hann. —
Fæstir vilja láta blanda sér f
annað einsog þetta.
Hann sá að drengurinn stóð í
gættinni og kallaði til hans: —
Ég kom með by^suna þína Cott
on. Mamma þín tók við henni.
Jæja, sagði hann eftir að
drengurinn hafði komið inn og
þakkað fyrir sig og farið aftur,
Þá langar mig til að spyrja ykk
ur hvort þið hafið heyrt ein-
hverja umferð á Pike í gær-
kvöldi.
Rob hugsaði stíft. — Það er
alltaf einhver umferð lögreglu
stjóri. Einu sinni var hún heil
mikil áður en þeir gerðu þjóð
brautina til Savannah. Núna er
það bara fólkið hérna í kring
— fólk sem á heima hérna.
Fæstir ferðast mikið eftir sól
setur — nema kannski á laug
ardögum. Svo eru það vörubíl
arnir. Þegar þeir vilja forðast
vegaskattinn fara þeir um Pike.
Eins og ég sagði áðan er alltaf
einhver umferð hér.
Masters kinkaði kolli. — Og
það eru alltaf einhverjir að fara
með áfengi héðan og í þurru rík
in. Ég var að vona að þú mynd
ir eftir því ef þú hefðir heyrt
í bíl seint. Við vitum ekki ná
kvæmlega hvenær hún dó en það
var einhvem tímann seint í gær
kveldi og þá hlýtur bíll að hafa
numið staðar skammt frá þar
sem Cotton fann líkið. Sáuð þið
engin ljós heldur eða heyrðuð
annað grunsamlegt?
3
Hansen hristi höfuðið. — Því
miður lögreglustjóri. Við vorum
heima í gærkveldi. Ég heyrði ekk
ert. En þú Marge?
Hún leit á eiginmann sinn og
sagði hugsandi: — Ekkert Rob.
Masters reis á fætur. — Þá
var það ekki annað, sagði hann
og tók í höndina á Hansen. —
Það er bezt að ég fari. Heyrðu
Hansen það væri gott ef þú
gætir fengið eins og þrjá eða
fjóra af nágrönnum þínum til
að hjálpa okkur. Við verðum
að ná saman í kviðdóm til að
læknirinn fái krufningsleyfi.
Það er aðeins formsatriði.
Hansen lofaði að gera það og
Masters fór út að bílnum. Það
var eitthvað sem hann hafði
heyrt þau segja eitthvað sem
ekki var eðlilegt. Þegar hann
kom að rjóðrinu dæsti hann á-
nægjulega. — Ég hefði ekki
haldið það sagði hann hálfhátt.
Hansen hafði flýtt sér að segja
að hann hefði verið heima í gær
kveldi. Þetta var hlutur sem
enginn { þessu sveitahéraði
hefði álitið nauðsynlegt að taka
fram, þar fóru allir snemma
að sofa og fóru aðeins í bæinn
á laugardögum. Masters hafði lit
izt vel á Hansen. Honum hafði
virzt hann vera vinnusamur og
heiðarlegur maður. Samt sem
óður ákvað hann að láta Tom
Danning eða Jake Bowen spyrj
ast fyrir um hann.
Nokkrir bilar höfðu bætzt I
hóp þeirra sem voru við rjóðr
ið þegar Masters steig út úr
bílnum og þerraði svitann af
enni sér. Tom Danning kom út
úr rjóðrinu þegar hann heyrði
til bílsins og Charlie Hess var
á hælum hans. Skyrta Dannings
var orðin rök af svita og andlit
hans var hvítt o gtekið.
— Fann ekkert, sagði hann.
Masters fór með honum inn
i rjóðrið. — Ég bjóst ekki við
því, sagði hann.. — Ég vildi að
þú hefðir fundið töskuna henn
ar svo að við hefðum vitað hver
hún er.
SMURI BRAUÐ
Snittur
Opiff frá kl. 9-23,30
Brauðstofan
Vesturgötu 25.,
Sími 16012
Vinnuvélar
til leigru.
Leigjum út píissninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir gr jót- og múrhamrar
meff borum og fleygum.
Steinborvélar — Vibratorar.
Vatnsdælur o.m.fl.
LEIGAN S.F.
Simi 23480.
Gefið menntandi og
þroskandi fermingar-
gjöf.
NYSTROM
Upphleyptu landakortin
og hnettirnir leysa vand
ann við landafræðinám-
ið.
Festingar og leiðarvísir
með hverju korti.
Fást í næstu bókabúð.
■j
Heildsöluhirgðir:
Árni Ólafsson & Co
Suðurlandsbraut 12
sími 37960.
Lesið Álþyðublaöið
S