Alþýðublaðið - 17.05.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Side 1
* 3®0 stbííSir skorfi til að fullnægja þörf i 4 ár * Húsnæðismálasfjórn lánar 300 mill-j jónir í ár * Afvinnustéttir þurfa að fá meiri á- hrif í borgarstjórn TALÍÐ ER, að árlega þurfi að byggja um 700 íbúðir í Reykja vík eða um 2800 íbúðir á fjórurn árum. Á liðnu kjörtímabili voru liins vegar aðeins byggðar í Reykjavík 2500 íbúðir, og skortir því um 300 íbúðir til þess að þörfinni hafi verið mætt, sagði Óskar Hailgrinsson, efsti maður A-listans í útvarpsumræðunum í gær- j kvöldi. Óskar sagði ennfremur, að húsnæðisskorturinn blasti við j í borginni, víffa í óhugnanlegustu myndum. Þrátt fyrir þá gleði > legu staðreynd, að langt er nú komið að útrýma herskálaíbúðum, er enn mikið' um óhæft húsnæði og heilsuspillandi í borginni, og sjálf á borgin á annað hundrað slíkra íbúða. Óskar Hallgrímsson. Óskar lagði megináherzlu á húsnæðismálin í ræðu sinni. Hann benti á, að Alþýðuflokkurinn hefði rutt braut þeirri skoðun hér á landi, að húsnæðisvandræði væru ekki einkamál, heldur kæmu ríki og borg við. Rakti hann hina stór- felldu aukningu á aðstoð við í- búðabyggingar, sem orðið hefur síðustu árin undir stjórn Alþýðu- flokksmanna á þeim málum í rík- ... TI , , *. . , _ kost á lánum 60—80% bygginga- ísstjorn. Hann skyrði svo frá, að um þessar mundir væri Húsnæðis os na ar' málastjórn að Ijúka lánveitingu, sem mundi nema um 160 milljón- Óskar deildi harðlega á fyrir- komulag lóðaúthlutimar. Taldi um króna, en horfur væru hann óeðlilegan seinagang á þeim á, að alls yrði unnt að lána um málum og væri aldrei byrjað að 300 milljónir á þessu ári, meira j undirbúa lóðir í nýju hverfi fyrr en nokkru sinni fyrr. Hann taldi en langt væri komið byggingu þó enn ríka þörf umbóta á þessu ! hins næsta á undan. Taldi hann, sviði og yrði að stefna að því j að lóðaúthlutun ætti verulega marki, að húsbyggjendur eigi i sök á, að ekki hefur tekizt að koma við hagkvæmari bygging- þáttum og ódýrari. Hann taldi ís- lenzka iðnaðarmenn fyllilega sam keppnishæfa við erlenda, en verk smiðjuframleiðsla yrði einnig að koma til skjalanna til að leysa húsnæðisþörf nútímans. Þá deildi Óskar hart á Sjálf- stæðisflokkinn fyrir andstöðu hans gegn heilbrigðri áætlunar- gerð, en sú andstaða er nú fyrst að hjaðna í Reykjavíkurborg. — Hann benti á að völd borgarstjórn Framhald á 15. síðu Heimsóftu varnariiðið Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherrann dr. Bjarni Benediktsson og utan- ríkisráðherra, Emil Jónsson, á- samt fleiri gestum, fóru » heim- sókn á Keflavíkurflugvöll laug- ardaginn 14. maí 1966 í boði Ad- uðu þar ýms mannvirki og starf- miral Ralph Weymouth og skoð- semi á vegum varnarliðsins. Æskan flykk- ist um A-listann ÞAÐ var hvert sæti skipað, og urðu margir frá að hverfa í síðdegiskaffi FUJ í Víkingar sal Hótel Loftleiða sl. sunnu- dag. Alls munu á fjórða hundr- að manns hafa komið á kaffi- fundinn. Þar ríkti mikill ein- hugur, og unga fólkið, sem rramhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.