Alþýðublaðið - 17.05.1966, Qupperneq 4
BltatJ6r*r: Gylfi Grönd»l (íb.) o* Benedlkt Gröndel. — RltstíSm»rfuU-
trtl: EBur GuBnaaon. - Slmar: 14900-14903 - Au*lý*ln*ii»lml: 14908.
ASaetur AlþýBuhúslB vlB Hverflsgötu. Reykjavflt. — PrentsmlSja AlþýBu
bUBstna. — AakrUtargjald kr. 95.00 — I laugasölu kr. 6.00 elntakltL
Otgefandl AlþýÐuflokkurlna.
Útsvör lækka
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ gaf fyrir helgina
Út bráðabirgðalög, sem munu með einu pennastriki
■lækka útsvör allverulega. Kveða lögin svo á, að skatt
vísitala skuli framvegis einnig gilda um útsvör, og
Inunu frádráttarupphæðir því hækka og upphæðir
útsvarsstigans hækka einnig.
Það er til rnarks um hagstæð áhrif þessara laga,
:að Þjóðviljinn hefur birt stóra forsíðufrétt með
jjnyndum til að sýna fram á, að hann hafi knúið fram
þessa breytingu. Stuðningur Þjóðviljans við bráða-
birgðalögin er góðra gjalda verður, e'n ritstjórar
blaðsins hafa hvað sem tautar ekki rétt til að gefa
út bráðabirgðalög. Það gera forseti og ríkisstjórn.
Sem dæmi um áhrif bráðabirgðalaganna má
fiefna, að persónufrádráttur hjóna hækkar úr 50.
000 krónum í 56.000. Persónufrádráttur vegna hvers
þarns hækkar úr 10.000 krónum í 11.250.
j Þá hækka þrepin í útsvarsstiganum að sjálf-
sögðu. Sem dæmi má nefna, að þrepið 20—60 búsund
ýerður nú með vísitölunni 22.500 til 67.500 krónur.
Útgáfa þessara bráðabirgð^Laga vjar sjálfsögð
óg ágæt ráðstöfun.
Hinir mennirnir
KOSNINGA-BARÁTTAN í Reykjavík stendur
sem hæst og er að því leyti öðru vísi en áður hefur
tíðkazt hér á landi, að hún snýst meira um borgar-
Stjórann, Geir Hallgrímsson.
Sjálfstæðismenn vita hvað þeir gera, er þeir
taka upp hina amerísku persónubaráttu í kosning
um borgarstjórnar. Geir Hallgrímsson er ungur
anaður, sem hefur að mörgu leyti staðið sig vel og
nnnið sér tiltrú borgarbúa.
.
í; Það mun vera sameiginlegt álit allra, sem til
þekkja í stjórnmálum Reykjavíkur, að Sjálfstæðis-
mýnn séu vissir um að halda meirihluta sínum og
Géir því öruggur um að verða borgarstjóri áfram.
Hins vegar hefur verið bent á, að kosið sé um
fléiri menn en Geir einan. Það cr einnig kosið um
,.hina memiina“, sem fljóta með honum. Það er mis
jafn sauður í mörgu fé, enda er það veikleiki Sjálf
jst eðisflokksins, hve auðvelt reynist fyrir peninga-
nj :nn að komast þar til valda. Hinir mennirnir eru
;Ví rhugaverðari en borgarstjórinn. Þess vegna er nauð
syn að veita meira aðhald með því að kjósa tvo Al-
jþýðuflokksmcnn að þessu sinni. Til þess vantar að-
eins herzlumun.
Osta-og smjörsalan s£
SMJORIÐ KOSTAR
T rúiof unarhringar
Fljót afgreiðsU
Sendum gegn póstkröfn.
Guðm. Þorsteinsson
guUsmiður
Bankastræti 12.
SMURT BRAUD
Snittur
Opið frá kl. 9-23,30
Brauðsto
Vesturgötu 25.
Sími 16012
FRÁ STRÆTISVÖGNUM
REYKJAVÍKUR
óskum eftir að ráða vagnstjóra og nætur-
vaktmenn til afleysinga í sumar. Um fram-
tíðaratvinnu getur verið að ræða.
Umsækjendur hafi samband við eftirlits-
mennina Gunnbjöm Gunnarsson eða Harald
'Stefánsson í umferðarstöð S.V.R. við Kalk-
ofnsveg.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Ljósmyndastofa Mjóuhlíð 4
Tek
Passamyndir
Barnamyndir
Fermingamyndir
Pantið tíma, opið frá kl. 1 til 7.
HANNES PÁLSSON
Ljósmyndari, Mjóuhlíð 4. Sími 23081 - Reykjavík.
4 17. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ