Alþýðublaðið - 17.05.1966, Síða 5
Eitt mesta framfaratímabil
í sögu íslenzkrar útgerðar
Ræöa Eggerts G. Þorsteinssonar á Sjómannadag
íslenzkir sjómenn.
Góðir tilheyrendur nær og
fjær.
Höfð eru eftir áhugasömum
fiskimanni þau orð, sem land
fleyg eru orðin, að allsstaðar
verði fallegt, þegar vel veiðist.
Þrátt fyrir nokkrar alvar-
legar undantekningar í ein-
stökum landshlutum, svo sem á
vallt liefur reynzt með þjóð
vorri, nýtur íslenzka þjóðin nú
tvímælalaust öli, hinnar miklu
afla ældar sem hér við land
hefur verið, það ár, sem nú
er liðið, frá því er síðasti Sjó
mannadagur var hátíðlegur
haldinn.
Sannleikurinn í orðum fiski
mannsins, birtist þvi nú þjóð
inni allri, þótt í mismunandi
mæli ;sé, í stórlega aiikinni
efnahagslegri hagsæld, og óneit
anlega verður umhverfið allt
fegurra í slíkri árgæzku.
Hins stórlega aukna afla
magns og hins tiltölulega hag
stæða verðs er fyrir afla okk
ar hefur fengizt, gætir á ótrú
legustu og að því er virðist
fjarlægustu stöðum í þjóðfélag
inu frá sjálfum fiskveiðunum.
— Á sama hátt og aflaleysi
og versnandi markaðshorfur
draga úr framkvæmdavilja og
raunhæfum möguleikum til um
bóta, þá lifnar yfir þessum
hlutum öllum, rétt eins og þeg
ar jörðin brýtur af sér klaka
bönd vetrarins og klæðist sínú
sumarskarti, — þegar vel veið
ist.
Á .slíkum velgengnistímum
er þó ávallt nauðsynlegt og
skylt, að hafa það í huga að
góður afli og hagstætt verð á
erlendum mörkuðum, er á
sama hátt ekki jafn árvisst
og að sumarið leysi veturinn
af hóimi. — íslenzka þjóðin
hefur bitra reynslu af afla
leysi og ýmiskonar markaðsóár
an. — Á undirstöðum þeirrar
reynslu hvílir sú grundvallar
iskylda á þjóðinni allri og þá
ekki sízt forystumönnum henn
ar, á hverjum tfma, að forðast
svo sem kostur er, stöðnun
eða einhæfni atvinnuveganna,
en stuðla þess í stað að fjöl-
breytni þeirra, jafnframt því
sem undirstöðuatvinnugrein-
arnar verði styrktar til að
gegna hlutverki sínu á sem hag
kvæmastan hátt. — Þjóðin sem
heild á efnahagslega afkomu
sína undir því komna, að þann
ig verði að unnið og sem þjóð
arheild, ber okkur að styrkja
og styðja alla viðleitni í þá
átt.
byggja á veiði og vinnslu sjáv
arafurða.
Það er þjóðfélagsleg grund
vallarnauðsyn, að sjómennsku
störf séu og verði eftirsóknar
verð, rétt eins og vinnsla
aflans í landi.
Áhættan ein, um hvort vel
aflast eða ekki á að gefa sjó-
mönnum og skjóhtæðingum
þeirra kost á góðum og mann
sæmandi launum í meðalár-
ferði. Slík trygging hlýtur ó-
hjákvæmlega að leiða til
hárra tekna á góðum aflaárum.
Eitt sinn var það skiprúm á
togara^ sem eftirsóknaverðast
var, í dag er það skiprúm á
„góðum síldarbát" eins og kall
að er, og ávallt eru einhverj
ir til, sem störf þessi líta öf
undaraugum og telja launin ó
eðlilega há. í því mati vilja oft
glevma'U þau aflaleysisár, sem
komið hafa yfir þessar starfs
greinar og litlar tekjur gáfu.
Fyrst síldarleysisár og nú afla
leysi togaranna. Á þessi ár, er
ekki minnzt, heldur einblínt
á tekjur þeirra, sem skiprúm
hafa á aflahæstu skipunum í
báðum tilfellum.
Jafnvel í landi er ástandið
eins sveiflukennt. Á síldarafla-
árunum í upphafi síðari heims
styrjaldar, voru það kaupstað
irnir á Norðurlandi sem nutu
góðs af, — þá fengu Austfirð
irnir afganginn. Síðan komu
10—14 ára sildarleysi og erfið
lega gengur að fá fólk til að
því er virðist, tilgagnslausara
veiðitilrauna — ákjósanlegast
virðist vera skiprúm á togur
um. Að því tímabili loknu, snú
Framhald á 10. síðu
geta síldarverksmiðjanna auk
izt um nálega 50.000 mál á |
sólarhring, og yfir stanða nú 'f
verulegar endurbætur á aukn ■]
ingu afkasta as þróarrýmis hjá 1
eldri verksmiðjum, auk 2ja |
nýrra verksmiðja sem í bygg I
ingu eru. Þróarrými verksmiðj 1
anna hefur á þe3su sama 7 |
ára tímabili aukizt um nálega |
300 þús. mál. |
Auk þeirra síldarflutninga |
skipa, sem þegífr eru ft'rir
hendi, liefur stjórn síldarverk |
smiðja ríkisins í samráði við
ríkisstjórnina, nú fest kaup á
3700 tonna ríldarflutningaskipi
og ennfremur ákveðið að leigja |
2 minni skip til síldarflutninga 1
í þágu verksmiðja sinna. ' I
Á nýloknu Alþingi voru sam I
þykkt lög um smíði sérstaks |
síldarleitarskips, sem væntan \
lega kemur til landsins á nærta
ári og kosta mun um 40 millj.
króna. Sjómenn og útgerðar
menn, hafa í þe&su sambandi
boðizt til að greiða andvirði
skipsins með sérstöku gjaldi
af síldarafla. — Með þes-um
eindæma glæsilegu viðbrögð
um hafa sjómenn og útgerðar
menn undirstrikað nauðsyn á
stöðugri síldarleit árið um
kring, og að verðugu launað
vel unnin störf í þeim efnum
á undanförnum árum.
Um þessar mundir er og
einnig verið að gánga frá út
boði á smíði hafrannsókna
skips, sem þegar hefur safn
azt nokkurt fé til.
Af framangreindum stað--
reyndum úr ljóst að undan
farin ár hafa fram til þessa
Hið nýja
Deilur um hvaða leiðir skuli
að þe. su marki farnar, bera of
oft hærra, en þau atriði sem
menn eru sammála um. Það
er með öðrum orðum of oft að
deilurnar um leiðir og ásakan
ir um hver hafi þar valið rétt
ustu stefnuna, er yfirgnæfa að
alatriði málsins, sem stór meiri
liluti þjóðarinnar er í aðalatrið
um sammála um.
Á hátíðisdegi sjómanna nú,
er eðlilegt að rifjað sé upp í
fáum orðuin, hvernig að þess
um málum hefur að undan-
förnu verið staðið, og þá jafn
framt hvert rtefna eigi til að
fyrrnefndum markmiðum verði
náð.
Heildaraflinn á síðustu 6 ár
um til ársloka 1965 jókst úr
400 þús. lestum í rúmlega 11
00 þús. lestir eða um 700 þús.
lestir.
Burðarásinn í aflaaukningu
undanfarinna ára hefur verið
hinn stóraukni síldarafli, sem
á land hefur borizt.
Að fróðustu manna dómi, er
viðurkennt að meginhluti þessa
afla, hefðj ekki náðst ef:
% 1. Hinnar nýju veiðitækni
hefði ekki notíð við, — þ. e.
nýju fiskileitartækin og stór-
lega bættar veiðiaðferðir og
þá fyrst og fremst niðurlagn
ing nótabátanna og tilkoma
hrnanótsr og kraftblokkar.
2. Stórlega bættur og auk
inn vélbátafloti þannig að með
alstærð þeirra. hefur á sl. 6—
8 árum verið fiórfölduð.
3. Að löndunaraðstaða hef
ur verið stórlega bætt með
byggingu nvrra verksmiðja,
endurbótum og stækkun á þeim .
eldri, ásamt tilkomu sérstákra |
síldarflutningakipa.
4. Starfrækt hefur verið ;
skipulögð síldarleit undir for \
ystu færustu manna með sér i
fræðikunnáttu á því sviði.
í tölum líta bessar éndurbæt j
ur og framfarir þannig út að á i
árunum 1959 til ársloka ’sl. árs
fjölgaði vélbátum yfir 100 rúm
lestir um 123 og það sem áf
er þessu ári, hafa 5 bætzt í
hópinn og enn eru all margir
í smíðum — Fiski'-kipaflot.
inn í heild hefur á sama tíma
aukizt um 21.000 lestir. — Við
smíði nokkurra þessara skipa
en því miður of fárra hefur
verið lögð áherzla á að þau
væru jafnframt útbúin og hugs
uð til, sem fjölbreytilegastra
veiða.
Á sl. 7 árum hefur afkasta
Eggert G. Þorsteinsson
tíma verið eitt mesta framfara
tímabil í sögu íslenzkrar út
gerðar.
Svo sem áður er að vikið, er
þrátt fyrir framangreindar
staðreyndir um framfarir og
umbætur, rétt að gera sé vel
Ijós vandamálin, sem við er
að etja, á sama hátt og forðast
ber að viðhafa öfgafullar og
neikvæðar úrtölur. — Allar
umræður á þeim grundvelli,
geta aðeins stefnt að því, að
draga úr fólki, að helga sig
sjávarstörfum, en í því felst sú
hættulegasta þróun, sem getur
átt sér stað fýrir framtíð þjóð
félags, sem afkomu sína bygg
ir og mun um ókomin ár
sildarflutningaskip Síidarverksniiðju ríkisins.
$*** '
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. maí 1966 §