Alþýðublaðið - 17.05.1966, Page 6
Hallðcr Halldórsson, læknir skip
ar 6. sætið á lista Alþýðuflokksins
á Akureyri. Halldór lauk kandidats
prófi vorig 1962 og hefur starf
að við Fjórðungssjúkraliúsið á Ak
ureyri síðan á miðju ári 1963, auk
þess sem Halldór hefur opna lækn
ingastofu.
' í greínagóðu viðtali sem AM á
Akureyri átti við Halldór og var
endurprentað í Alþýðublaðinu fyrir
Skömmu ræddi Halldór heilsu-
gæzlu og sjúkrahúsmál Akureyr-
inga. I'jórðungssjúkrahúsið á Ak
úreyri er löngu landsþekkt fyrir
dugandi lækna, gott starfsfólk og
myndariegan aðbúnað í alla staði
J6n Amason skipar 8. sæti á
Alþýðuflokksins á Akureyri.
er fæddur 16. ágúst 1934 í
Foreldrar hans eru
þau Árr l Jónsson og Snjólaug Ó1
afsdóttir Jón er giftur Jónu Snorra
dóttur oi eiga þau fjögur börn.
Gísli Bragi Hjartaraon sem skip
ar 12. sæti á listanum er fæddur
20. 8. 1939 á Akureyri. Foreldrar
hans eru Hjörtur Gíslason og Lilja
Sigurðardóttir. Hann lauk Gagn
fræðaprófi árið 1956 og varð múr
ari árið 1961. Bragi var formaður
FUJ á Akureyri 1962—1964 og hef
ur átt sæti í stjórn Múrarafélags
Akureyrar síðan 1962. Hann er
kvæntur Aðalheiði Alfreðsdóttur
og eiga þau 6 börn.
Ferskir starfskraftar í bæjarstjórn
Ilaukur Haraldsson tæknifræð
ingur skipar 4. sætið á lista A1
þýðuflokkslns á Akureyri. Haukur
er 27 ára gamall og er fram
kvæmdastjóri byggingafélagsins
Dofra hf. auk þess sem hann er
formaður ^Byggingameistarafélags
Akureyraxi
S
Æskulýð^síðan átti stutt viðtal
við Hauk Haraldsson og fer það t
hér á rfths
' *
— Hvar stundaðir þú nám í
tæknifræði, Haukur?
— Ég stundaði mitt nám í Stokk
hólmi. Dvaldi þar ytra ásamt konu
minni í fjögur ár, þar af tvö og
hálft við nám. Hingað til Akur
eyrar fluttist ég svo fyrir tveim
árum.
Ég kunni mjög vel við mig í
Sviþjóð og eignaðist ég þar marga
vini og mæta. Atvinnuhorfur og
kjör er þar mjög góð, stuttur
! ngir jafnaðarmenn leggja áherzlu á, að á Ak 'reyri verði hafin öflug og djörf sókn til uppbygg-
ingar fjölbreyttari og stærri iðnrekstrar en nú er. Hér á Akureyri er aðstaða góð fyrir allan iðnað,
og ö I skilyrði fyrir hendi svo að fólki geti liðið vel. Fallegt umhverfi, góð aðstaða til útiíþrótta
vetur sem sumar, möguleikar góðir á lóðum undir eigið húsnæði, mikið frjálsræði og ótakmarkaðir
mögu eikar fyrir hvern einstakling að njóta sín. Okkur ber að stuðla að því að Akureyri vaxi og efl
ist s\ o að bærinn okkar geti talist verðugur höfuðst ður hins norðienzka dreifbýlis.
vinnutími og gott kaup. En það
sem mér fannst einna eftirtektar
verðast þar og eftirbreytnivert fyr
ir okkur íslendinga var sú full
komna stundvísi er þar ríkti. Auk
þess er þar krafizt að launtakinn
vinni af meiri samvizkusemi en oft
á tíðum er tíðkað hér heima, Sví
ar hafa lagt.áherzlu á það að dag
vinna húsbóndans nægi - heimili
og fjöílskyldu til góBrar lífsiaf
komu og það hefur þeim tekizt
Heimilisfeður í Svíþjóð þurfa bví
ekki að vinna óhóflegan vinnutíma
♦ii að framfleyta sér og smum eins
"» allflestir íslenzkir heimilisfeð
"r burfa að gera. Því ffeta sænsk
i" a'vinurekendur krafizt full-
uorrdnnar Vinnu af launtökum.
V’tr vil svö bæta bví..vi« að ég tel
t>að hversu lífsafkoma'. kaup
uiöi' almennings í SmhiAð ern
V>Vlrý R’7.t bví " KoVVíl
hafa baí’ ’ lonrli
valizt til forystu í þióðmálum.
— Hvað segir þú um fjölgun
tækniskóla hér á íslandi, t.d. um
pð reistur • verði á Akureyri full
kominn tækniskóli eins og margir
Akureyringar virðast hafa áhuga
á?
— Vismlega er það rétt að
mikill skortur er á tæknimenntuð
vm mönnum á íslandi í dag, en ég
Haukur Haraldsson
tel að með stofnun tækniskólans í
Reykjavík þurfum við ekki fleiri
slíka skóla að svo stöddu.
En ég tel ótvírætt að umrædd
an tækniskóla hefði átt að stað
setja á Akúreyri en ekki í Reykja
vík ,enda er alls ekki fráleitt að
slíkt hefði orðið ef bæjaryfirvöld
á Akureyri hefðu sýnt þessu máli
meiri áhuga og verið betur á
verði. Meðferð þessa máls sem
margra annarra hefur sýnt okkur
að við Akureyringar þurfum að
Framliald á 15. síðu.
rrrlM
og í viðtalinu við Halldór ræddi
hann m.a. þörf Akureyringa á
byggingu myndarl. heilsuvernd
arstöðvar og sagði að brýn nauð
syn bæri til að reisa sjúkradeild
fyrir gamalt fólk. Halldór Halldórs
son er vinsæll læknir og dugandi
maður. Hann er einn af þeim
mörgu ungu mönnum sem hefur
hrifizt af hug jón jafnaðarstefn
unnar um réttæti, hjálpsemi og
manngidi. Hann hefur því gerzt
liðsmaður Alþýðuflokksins, því
hann telur að með því móti geti
hann átt beztan þátt í að hrinda
mannréttindahugsjónum jafnaðar
stefnunnar í framkvæmd.
6 17. maí 1966 — ALÞYÐUBLAÐlö