Alþýðublaðið - 17.05.1966, Page 9
o,- ^ **
- - -■> '
l!nil
Þorvaldsdóttur konu hans aS Háaleitisbraut 103.
11 ára. Björgvin heldur á yngsta dregnum,
silur Rúnar, 7 ára gamall.
íörgvins Guömundssonar og Dagrúnar
ára, Þorvaldur 12 og Guðmundur
Þórir, 9 ára og við hlið Dagrúnar
manna eru dæmd, hversu starf
þeirra krefst mikils hraða. Blaða
maðurinn verður að skila efni sínu
á örskömmum tíma.
Á Vísi urðum við ð skrifa allar
fréttir ó 2 tímum, frá kl. 8,30 —
11,30 á morgnana. Það var mikil
skorpa .
— Er það ekki mikil vinna við
að sjá um útvarpsþátt eins og
,,Efst á baugi.”
— Jú, það er talsverð vinna,
einkum að safna efninu saman.
Þó tekur þetta okkur mun skemmri
tíma í dag en fyrir 5 árum, er
þátturinn hófst. Við getum geng
ið að efni í vissum erlendum
blöðum og aukin þjálfun við upp
töku á þættinum hefur sparað
tíma. Meðan ég var í blaðamennsk
unni gat. ég unnið nokkuð við að
semja þáttinn á vinnustað. Nú
verð ég að vinna allan þáttinn
lieima, eítir vinnutíma.
— Takið þið ekki allt efnið úr
„Time” og „Newsveek”?
— Við tökum ekkert vir þess
um fréttablöðum. Við byggjum
allt efnið á erlendum dagblöðum
og vinnum þetta venjulega dag
inn fyrir upptöku svo að efnið
sé sem nýjast. Ég hef yfirleitt
ekki tamið mér beinar þýðingar,
heldur endursagnir og oft samiö
þætti, byggða á mörgum blöðum.
Þátturinn er ávallt tekinn upp
sama dag og hann er fluttur.
— Hvaða mál leggur þú aðal
áherzlu á í kosningabaráttunni?
— Ég tel brýnasta málið að
ndsson, sem
s / Reykjavík
leysa húsnæðisvanda unga fólksins.
Enda þótt mikið hafi verið byggt
í Reykjavík á unga fólkið í miklum
húsnæðisvandræðum. Borgarstjórn
hefur ekki talið ástæðu til þess að
gera sérstakar ráðstafanir í hús
næðismálum ungra hjóna. En ég
tel fulla nauðsyn á að það verði
gert. — Auk þess tel ég að búa
Eldri dreng-
Hi'Imari sem er
þurfi betur að börnum höfuðborg
arinnar, bæði hinum yngstu og
þeim eldri. Það vantar leikskóla,
dagheimili og sumardvalarheimili
f.vrir yngri börnin og sparkvelli
og sumarbúðir fyrir hin eldri. Ég
treysti Alþýðuflokknum b|zt til
þess að vinna að lausn þessara
vandamála.
Starf í þvottahúsi
Vistheimilið Arnarholti óskar að ráða stúlku
til staifa í þvottahúsi. Upplýsingar gefur
forstöðumaður í Arnarholti, sími um Brúar-
iand.
Reykjavík, 13. maí 1966
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Hin árlega kaffisala
KvenféJags Laugarnessóknar fer fram í
Laugarnesskóla á uppstigningadag, þann 19.
þessa mánaðar.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
í Hinu íslenzka bókamenntafélagi verður haldinn
þriðiudaginn 24 maí, kl. 8,30, í 1. kennslustofu Há-
skólans.
Fundarefni: Málefni félagsins.
F'-ummælendur: Óskar Halldórsson, námsstjóri
Sigurður Líndal, hæstaréttarritari.
............ Stjórnin....
LINDARBÆR
Leikfélag Hveragerðis sýnir
Ovæn/ heimsókn
eftir J. B. Pristley í Lindarbæ í kvöld, þViðjudag 17.
maí kl. 9 e.h,
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ frá kl. 2 e.h.
Leikfélag- Hveragerðis.
Orgeltónleikar
Orgeltónleikar verða haldnir í Kópavogs-
kirkju, fimmtudaginn 19. maí kl. 5 s.d.
Organgleikari: Árni Arinbjarnarson.
Aðgangur ókeypis.
NEMENDAMÓT
verður haldið að húsmæðraskólanum Varmalandi sunnu
daginn 12. júní kl. 14.
Þátttika tilkynnist til Steinunnar Ingimundardóttur,
skólastjóra Varmalandi eða Guðrúnar Pálsdóttur, handa
vinnukennara síma 36855, Reykjavík fyrir 1. júní.
Hópferð verður fró Umferðamiðstöðinni Reykjavík sami
dag ki. 8,30.
Allir fyrrverandi kennarar eru sérstaklega boðnir vel
komnir.
Stjórnin.
lönaóarhúsnæöi
50—200 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast.
Jarðhæð.
Tilboð merkt 3346, skilist á afgreiðslu A1
þýðublaðsins fyrir 20. þessa mánaðar.
Frá heilsuvemdarstöð
Kópavogs
Frá og með mánudeginum 16. maí n.k. verður ung-
barnaskoðun sem hér segir:
Mánudaga kl. 9—11 f.h. fyrir börn úr Vesturbæ.
Þriðjudaga kl. 9—11 f.h. fyrir börn úr Austurbæ.
Föstudaga kl. 14—15 e.h. fyrir börn eins árs og eldri,
úr báðum bæjarhlutum.
Iléraðslæknir.
Baðherbergisskápar
komnir aftur.
1-96-35
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. maí 1966 gt