Alþýðublaðið - 17.05.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Síða 14
Rannsóknarstöð Hjartavernd- ar tekur til starfa I haust Laugardaginn 30. apríl sl. var haldinn aðalfundur í Hjartavernd samtökum hjarta- og æðaverndar- tfýlaga á íslandi. Á fundinum voru tnættir 30 -fulltrúar frá hinum ýznsu svæðafélögum en í samtök- unum eru nú 21 svæðafélag með um 2500 félögum. - Formaður samtakanna próf. Sig- u'rður Samúelsson setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Fundar- Stjóri var skipaður Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði og fundarritari Helgi Þorláksson, skólastjóri Reykjavík. Formaður fiutti skýrslu stjórnarinnar, skýrði hann m. a. frá þvi, að fjáröfiun- arnefnd samtakanna hafi safnað ujn 6 milljónum króna í framlög- u<n og loforðum um framlög, en það ■ gerði samtökunum kleift að festa kaup á tveimur efstu hæð- um liáhýsisins Lágmúli 9, en þar er fyrirhugað að reka rannsóknar- stöð samtakanna. Vonir standa nú til að stöðin geti tekið til starfa á hausti komanda. Ólafur Ólafs- son læknir mun sjá um daglegan rekstur rannsóknarstöðvarinnar, en hann hefur í vetur sótt nám- sk,eið við Heilbrigðisstofnun Lund únaháskóla á vegum Hjartavernd- an. Á'^iðastliðnu hausti var Jóltífin H. Níelsson hdl. ráðinn fram- kvæmdastjóri samtakanna en sam- tökin opnuðu síðan skrifstofu að Afisturstræti 17 6. hæð. Annast h«|n allan daglgan rekstur sam- L&anna. í lok skýrslu sinnar þakk- aði formaður þeim einstaklingum, sfoínunum og félögum sem lagt hafa fram fé til samtakanna, en það munu vera eins dæmi að svo mikið fé safnist á svo skömmum tíma til heilbrigðismála. íslenzka þjóðin stendur öll í þakkarskuld við þessa aðila sagði formaður. Á fundinum lágu frammi endurskoð- aðir reikningar samtakanna og voru þeir samþykktir í einu hljóði. Úr stjórn áttu að ganga eftir lilutkesti: Ólafur Sigurðsson, yfirlæknir. Þórarinn Þórarinsson, alþm. Óskar Jónsson frkvstj. Hafn. Benedikt Gröndal alþm. Sigtryggur Klemensson ráðu- neytisstjóri. Voru þeir allir endurkjörnir. í fundarlok skýrði formaður fyr irkomulag rannsóknarstöðvar sam- takanna að Lágmúla 9, en þar á að hefja á hausti komanda kerfisbundinnar rannsóknar fyrst á 49 ára gömlum karlmönnum en síðan á 40—60 ára körlum og 50—60 ára konum. Allt fyrirkomu lag stöðvarinnar mjög haganlegt og húsakynni öll hin glæsileg- ustu. Vorsýning nemenda Vorsýning nemenda Handíða- og Myndlistarskólans var opnuð í húsakynnum skólans að Skipholti 1 í gær. Nefnist sýningin Efni tækni form . Hér er ekkj beinlín is um listsýningu að ræða, held ur er lögð aðaláherzlan á það að kynha stárfsaðferðir þær sem not aðar eru við listkennslu í skólaa um. Sýningunni er skipt í þrjár aðal deildir. í einni þeirra er sýnd hlutlæg afstaða nemandans. Er þar sýnd módelteiknun, myndir af uppstilltum hlutum .hraðteikn ingar og fleira því um líkt. Önn ur deildin er nefnd huglæg afstaða nemandans. Er þar einkum lögð áherzla á rannsókn á tjáningar gildi forma og lita, og efling á OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Seltjarnarnes KOSNINGASKRIFSTOFA H-listans, lista frjálslyndra kjós- enda á Seltjarnainesi er að Miðbraut 24, 3 hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 18 — 22 nema laugardaga frá kl. 14 _ 22. Sími 2 42 10. Alþýðuflokksfólk á Seltjarnarnesi og aðrir stuðningsmenn list ans, er beðið um að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar vegna kosningaundirbúningsins. Þeir kjósendur, sem ekki verða Iieima á kjördegi eru beðnir að kjósa áður en þeir fara úr bænurn hjá hreppstjóranum að Melabraut 67. Alþýðuflokksfélagið Seltjarnarnesi. Í000000000000000000000.500 oooooooooooooooooooooooo listrænu ímyndunarafli og kennsla í að nota ákveðna listræna tækni. í þessari deild eru sýndar vinnu tillögur að veggskreytingum og steint gler. Má geta þess að þarna eru sýndar fyrstu glermósaikmynd irnar sem fullunnar eru á íslandi. í þessari deild eru einnig sýndar aðferðir til að þrykkja myndir og sýnishom af námi teiknikennara deildar og vefnaðardeildar. Þriðja deild ;sýningarinnar sýn ir afstöðu nemandans til listhefðar og sögunnar. í þeirri deild er kort sem unnið hefur verið í listasögu og nokkur dæmi um myndskreyt ingu eftir verkum gamalla meist ara. Um þrjú hundruð neitjendur stunduðu nám í Handíðaskólan- um sl. vetur og eiga börn ungl ingar og fullorðnir muni á sýning unni, sem er mjög fjölbreytt. Sýn ingin verður opin daglega kl. 14 — 22 til miðvikudags. útvarpið Þriðjudagur 17. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög leikin á selló og hörpu •18.45 Tilkynningar. 19.20 Veigurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Stjórnmálaumræður: Um borgarmálefni Reykjavíkur Síðara kvöld. Ræðutími hvers framboðslista 40 mín. í þremur umferðum, 20, 10 og 10 mín. Röð listanna: D-listi —• Sjálfstæðisflokkur G-listi — Alþýðubandalag A-listi — Alþýðuflokkur B listi — Framsóknarflokkur Dagskrárlok laust fyrir kl. 23.00. i^oo<xx><><x>o<>ó<x><><x><x><><xx>c<><xxk><x><xx><>o<>o<><><xxxx>ooo va SR^VíHHixr&t KiSsi Aöalfundur Bláa bandslns NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur Áfengisvarnarfélagsins Bláa Bandið. Formaður félagsins, Jónas Guðmundsson gerði grein fyrir reikningum félagsins og störfum þess á liðnu ári. Félagið rekur nú Vistheimili fyrir drykkjusjúkl- inga að Víðinesi á Kjalamesi og dvelja þar að jafnaði 15 vist- menn. Verið er að reisa mikinn vinnuskála að Víðinesi og mun þá breytast mjög til batnaðar öll aðstaða til vetrarstarfs fyrir vist- mennina, þegar skálinn er full- gerður, sem væntanlega verður á þessu ári, og keyptar hafa verið nauðsynlegar vélar til þeirrar starf semi, sem þar er fyrirhuguð. Auk venjulegra aðalfundastarfa var samþykkt á fundinum ný skipulagsskrá fyrir vistheimilið í Víðinesi og verður það hér eftir rekið sem sjálfseignarstofnun á svipuðum grundvelli og elliheim- ilið Grund, en eftirlit með rekstr- inum skulu hafa, auk stjórnar Bláa Bandsins, heilbrigðismála- ráöuneytið og borgarstjórinn í Reykjavík. Af því tilefni, að mjög hefur á því borið seinustu árin, að erf- iðlega gengur með að drykkjusjúk gamalmenni fái vist á venjuleg- um elliheimilum, samþykkti fund urinn eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Bláa Bandsins samþykkir að fela stjórn félagsins að athuga möguleika á því að koma upp á vegum félagsins elli heimili fyrir drykkjusjúkt fólk, annað hvort í Víðinesi, sem sér- staka deild við vistheimili þar, eða annars staðar. Stjórnin leggi tillögur sínar hér um fyrir næsta fund í félaginu.” Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Guðmund- ur Jóhannsson, Jónas Thoroddsen, Sigurður Egilsson, Vilhjálmur Heiðdal og Jónas Guðmundsson, sem er formaður félagsins. WMmMMmMHMWHmtHMHMHMMMMUVUMWmVHV Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins á ísafirði KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins á ísafirði er í kjallara Álþýðuhússins, sími 641. Stuðningsfólk A-listans á ísafirði er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrif- stofuna og gefa þær upplýsingar sem að gagni gætu komið. Ennfremur er Alþýðuflokksfólk hvatt til að láta innrita sig til sjálfboðavinnu á kjördegi. MMMMHMMMMMMMMMMMMMMMMVMVMMMMMMMMVV NEUVÖLLUR í kvöld (þriðjudag) kl. 20.30 leika FRAM - VALUR í Reykj avíkurmótinu. Dómari: Hreiðar Ársælsson. Mótanefnd K.R.R. HANDBOK VERZLUNARMANNA. Box 549 — sími 17876. Undirritaður óskar að kaupa sem áskrifandi .... eint. Handók vsiv.iunarmanna 1966 og að viðbótar, og end- urnýjunarblöð verði send mér þannig merkt: Nafn .............................................. Heimilisfa.ig ..................................... Konan mín Guðrún Teitsdóttir Hverfisgötu 48 Hafnarfirði verður jarðsungin miðvikudaginn 18. maí frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 e.h. Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar, láti Slysa- varnafélagið njóta þess. Jón Sveinsson, 14 17. maí 1966 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.