Alþýðublaðið - 17.05.1966, Síða 16

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Síða 16
Óskar Hallgrímsson Gylfi Þ. Gíslason Páll Sigurðsson Báður Daníelsson Eggert G. Þorsteinsson A-LISTAHÁTÍÐ verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 18. maí (daginn fyrir uppstign- ingardag) kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Hátíðin sett: Eggert G. Þorsteinsson félagsmála- ráðherra. Ávörp flytja: Óskar Hallgrímsson borgarfulltrúi; Páll Sigurðsson yfirlæknir, Björgvin Guðmunds- son deildarstjóri, Bárður Daníelsson verk- fræðingur og Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur einsöng og leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haralds- son flytja skemmtiþátt. Síðan dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Hljómsveit Ragnars Bjarnarsonar leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu (símar 15020, 16724) og á kosn- ingarskrifstofum flokksins í borginni. Borðpantanir hjá yfirþjóni á þriðjudag kl. 2—4 og eftir kl. 5 á miðvikudag. Magnús Jónsson Róbert Arnfinnsson Rúrik Haraldsson

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.