Alþýðublaðið - 01.06.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 01.06.1966, Side 10
l=Ritstióri Þréttarar voru heppnir að ná 1:1 í leiknum við ÍBA EÓP-mótið FYRSTI leikur Knattspyrnu- móts íslands, 1. deildar, í Reykja- vík, að þessu sinni, fór fram á 2. hvítasunnudag á Laugardals- vellinum,við næsta erfið skilyrði. Völlurinn var gegnblautur, háll og þungur og spændist upp, og var eing og flag yfir að líta, í leiks lokin. Það voru Akureyringar og hinir nýbökuðu Reykjavíkurmeistarar Þróttar, sem þarna áttust við. — Leiksloki'n urðu þau, að jafntefli varð, 1 gegn 1. Mega Þróttarar sannarlega vel una þeim úrslit- um og telja sig heppna að ná öðru stiginu. Yfirleitt voru það Akureyringar sem réðu stefnu og gangi leiksins. Mátti segja að Þróttar-liðið næði sjaldan neinum samræmdum leik hvorki í sókn né vörn, en tilviljun- in ein réði að mestu öllum gangi þess og gerðum. Hins vegar sýndu Akureyringar oft jákvæðan leik og furðu gott samspil, þrátt fyrir hin- ar erfiðu aðstæður. En það sem gerði' gæfumuninn var, að Akur- eyringum tókst miklu betur að fóta sig en mótherjunum, sem hvað Sfoðon Þróttur - Akureyri 1:1 Akranes - Keflavík 2:1 Valur - KR 0-1 KR 110 Oíl-O 2 Akranes 1 1 0 0 2-1 2 Akureyri 10 10 1-11 Þróttur 10 10 1-11 Valur 10 0 10-10 eftir annað runnu til, skrikaði fót- ur eða veltust um hrygg, þegar mest lá við að standa og lialda jafn vægi. Þar sem það er meginskil- yrðið til að geta leikið k natt- spyrnu, að standa og halda jafn- vægi, var ekki von að vel tækist til hjá Reykjavíkurmeisturunum. En þrátt fyrir það þó Akureyring- ar héldu miklu betur jafnvæginu, en mótherjarnir — og væru hittn- ari á knöttinn, snarpari í sókn og samleik og gætu skapað sér gullin tækifæri, oftar en einu sinni, fyrir opnu marki, sérstak- lega í fyrri hálfleiknum er Kári miðherji Árnason „brenndi” fimm sinnum af, sem, ef vel hefði ver- ið átt að gefa Akureyringum jafn mörg mörk, þá voru það samt þrátt fyrir allt hinir „slöppu” mót- herjar, sem skoruðu bæði mörkin í leiknum. Svona duttlungafull getur spyrnan verið, ef þeir sem tækifærin fá, eru ekki menn til að nota þau rétt. Það var á 15. mín. sem fyrra markið kom, eða þetta eina, sem gert var 1 fyrri hálfleiknum. Val- steinn v. útherji ÍBA, einn bezti leikmaður liðsins, átti fyrirsend- ingu rétt við markið; þetta var heldur laus spyrna, en háll bolt- inn hrökk af Gunnari bakverði og inn. Hvað eftir annað, bæði fyrir og eftir þetta mark, áttu Akur- e.vringar ágæt tækifæri til að skora úr, en allt mistókst, skotið var eða skallað utan hjá eða yfir. í síðari hálfleiknum hertu Þróttarar sig nokkuð og var sá hluti leiksins yf- irleitt jafnari en sá fyrri. Einna næst því að jafna áður en til þess kom endanlega, komst Jens Karls- háb á morgun mundsson átti hörkuskot í þverslá á 38. mín. en knötturinn hrökk aftur fyrir. Magnús Haraldsson hægri bak- vörður Keflvíkinga varð að yfir- gefa völlinn vegna meiðsla seint í síðari hálfleik. Bæði liðin áttu góð tækifæri til að skora sem ekki komu að tilætluðum notum. Leiknum lauk því með sigri Akurnesinga og var það verð- skuldað eftir gangi leiksins. Akranesliðið kom nokkuð vel frá þessum leik, sérstaklega er líða tók á leikinn. Vörnin er sterkari en hún hefur verið fyrr í vor. Einar markvörður, sem er nýliði í liðinu stóð sig mjög vel. Sama er að segja um Þröst Stefánsson, v. bakvörð, sem á að vísu margt ó- lært i þeirri stöðu. Jón Leósson var duglegur að vanda. Ríkarður stóð sig vel í leiknum og hugsar nú meira um að skipuleggja og byggja upp. — Björn Lárusson, Guðjón Guð- mundsson og Matthías Hallgríms- son eru allir skemmtilegir leik- menn, en Matthíasi hættir til að einleika um of. Þórður Jónsson var lélegur fram an af, en sótti sig er á leikinn leið. Af Keflvíkingum bar mest á Jóni Jóhannssyni í framlínunni og Magnúsi Torfasyni og Sigurði Albertssyni í vörninni. Carl Bergmann dæmdi ieikinn og mætti hann vera miklu ákveðn- ari og nota flautuna meira í stað þess að veifa höndum við aug- ljós brot eins og t. d. vítaspyrn- una á Keflvíkinga í síðari hálfleik. son á 25. mín. er hann sendi fastan loítbolta að markinu af vítateigi, en of hátt og aftur stuttu síðar, ír liann skallaði fram hjá. Al- mennt var litið svo á að Akureyr- ingar myndu sigra með þessu eina „Þróttar-marki” þrátt fyrir öll sín glæsilegu tækifæri og hirða þann- ig bæði stigin. En rétt fyrir leiks- lokin á 42. mín. breyttist skyndi- lega aðstaðan. Kjartan Kjartans- son lék laglega á einn norðanvér- an, og afgreiddi knöttinn viðstöðu laust til Axels, sem þegar sendi fyrir markið til Jens, sem var í óvaldaðri stöðu og þrumaði að markinu og skoraði mjög vel. Voru þessi tilþrif þau beztu, og einustu, sem að kvað er Þróttur sýndi í leiknum. Steinn Guðmundsson dæmdi leikinn og hefur oft verið betri en að þessu sinni. EB. ÍA átti leik og Akranesi. 31. maí. Hdan. Akurnesingar unnu Keflvíkinga með 2 gegn 1 í fyrsta leik liðanna í 1. deildar keppni er hófst sl. mánudag. Fyrr í vor höfðu Kefl- víkingar sigrað Akurnesinga með 2—0 í Litlu-bikarkeppninni. Rigning og háll og þungur völl- ur settu svip sinn á leikinn á Akureyringar skjóta á mark — en boltinn fór framhjá. Akranesi og sköpuðust oft skemmti leg augnablik af þeim sökum. Keflvíkingar fóru betur af stað og voru mun betri framan af leiknum en í síðari hálfleik fóru Skagamenn að átta sig á hlutun- um og það dugði þeim til sigurs í þessum leik. Fyrsta mark leiksins kom á 34. mín. og var það Jón Jóhannsson miðherji Keflvíkinga sem brauzt í gegn og tókst að skora úr þröngri stöðu. Boltinn skauzt undir Einar Guðleifsson markvörð og rétt inn fyrir línu. Það var ekki fyrr en nokkrum sek- úndum fyrir lok hálfleiksins að Skágamönnum tókst að jafna. — Björn Lárusson fékk knöttinn á vitateigslínu og skaut í mitt mark- ið fram hjá nokkrum varnarmönn- um. Kjartan misreiknaði knöttinn og missti hann inn fyrir línu. — Lauk því hálfleiknum með jafn 1 gegn 1. Keflavíkingar sóttu meira fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik, en þá tóku Skagamenn fjörkipp sem entist þeim út leikinn og á 30 mín. skora þeir sigurmarkið. —• Sigurmarkið skoraði Matthías Hallgrímsson, vinstri útherji, mjög skemmtilega. Hann fékk knött á hægra vítateigshorninu, lék á þrjá leikmenn og skaut með vinstri fæti neðst í markhornið. Kjartan markvörður náði að koma við knöttinn, en það dugði ekki, — knötturinn hafnaði í netinu við mikinn fögnuð hinna fjölmörgu áhorfenda, sem flestir voru fylgj- endur Skagamanna. Guðjón Guð- Matthías skoraði sigurmark Akurnesinga. HIÐ árlega EÓP mót í frjálsum íþróttum verður háð á Melavellin- um á morgun og hefst kl. 20,30. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 100, 400, 1500 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, 4x100 m. boð- hlaupi, langstökki, hástökki, stangarstökki, kúluvarpi og kringlukasti. Þátttaka tilkynnist í síma 14608 í dag. AHWUMMMMMMMWMHVn 2.21m. I frjálsíþróttakeppni Len- ingrad og Moskva um helg- ina vann hinn kornungi Rússi, Skortsow það frá- bæra afrek að stökkva 2,21 í hástökki, sem er fjórði bezti árangur í heiminum. Skortsow er aðeins tvitugur. wwvwtwvwwwwwwv allgóðan vann IBK 1Q 1. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.