Alþýðublaðið - 14.06.1966, Síða 5

Alþýðublaðið - 14.06.1966, Síða 5
I Frá vinstri: Sigursveinn D. Kristinsson, Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Heiffrún Steingrímsdóttir og Theódór A. Jónsson. Áttunda þing S.jálí'sbj'argar, landssambands íatlaðra, var háð í Skíðahótelinu, Hlíðarfjalli, Akur eyri^ dagana 4—6. júní sl. og var sett laugardaginn 4. júní kl. 10 fh. af formanni landsambandsins, Theóduri Á. Jónssyni. Þingforsetar voru kjörin, Sig Ursveinn D. Kristinsson Reykja- vík og Heiðrún Steingrímsdóttir Akureyri. Ritarar voru kjörin, Árni Sveins son, Reykjavik, Þórður Jóhanns son, Hveragerði, Þorgerður Þórð ardóttir, Húsavík og Sveinn Þor steinsson, Akureyri. Mættir voru 41 fulltrúi frá öll um félagsdeildunum 10t Reykja vík, Árne sýslu, Bolungarvík, ísa firði, Siglufirði, Sauðárkróki, Ak ^reyri, Húsavík, Vestmannaeyj um og Keflavík. Að lokinni kosninglu I starfsL manna þingsins, flutti formaður sambandsins sameiginlega skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra. Innan sambandsins eru nú 10 félög með um 790 félaga og um 610 styrktarfélaga Skrifstofan að Bræðraborgar- stíg 9, var rekin með sama sniði og áður. Til hennar leituðu á síð astliðnu starfsári 1189 einstakling ar, sem fengu margháttaða fyrir greiðsju í félag=- og atvinnumál um. Framkv.stjári sambandsins er Trausti Sigurlaugsson Á árinu var unnið áfram að undirbúningi að byggingu samtak anna í Reykjavík, við Hátún aust an Laugarne-vegar. Byggt verður í áföngum og er í fyrsta áfanga ráðgert vistheimili fyrir 45 manns æffngastöð, virtnu'tofujr, fundar salur, skrifstofur og fleira. Fyrsti áfangi er 16.800 rúmmetrar og munu framkvæmdir hefjast á þessu ári, en öll er byggingin samtals 2^ 000 rúmmetrar. Bvgeingin er teiknuð af Teiknistofunni sf., Ár mi'da 6 en einnig var haft saroráð við danska arkitekta sem mikla reyn-lu hafa í að teikna bygging art sem sérstaklega eru skipulagð ar fyrir mikið fatlað fólk. Mun þetta verða stórt átak hjá samtökunum að koma þessari bygg ingu upp, en nú eru í Styrktar sjóði fatlaðra um 4,2 milljónir króna. Á árinu var einnig unnið að því að fá Húsnæðismálastofnun rík isins til að viðurkenna férstöðu öryrkja og þeir nytu betri lána en almennt, til að eignast eigin íbúðir. Að ósk Sjálfsbjargar, lands sambands fatlaðra skrifaði félags má'jaráðherra, formanni Húsnæðis málastofnunarinnar og mælti með því, að þetta yrði tekið til athug tinar í sambandi við heildarend ur koðun á löggjöfinni um hús- næðismál. Þá var Arkitektafélagi íslands send áskorun, þess efnis, að tek ið yrði tiBit, til fatlaðra, við skiou lag og teikningu opinberra bygg- inga. Gjaldkeri sambandsins Eirikur Framhald á 15. síðu. Gólfflísar Vinylgólfflísar ávallt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Einnig mikiff úrval af Vinylgólfdúk meff áföstu korki eða fílti FAGMENN OG EFNI Á SAMA STAÐ. Klæðning Laugavegi 164. — Simi 21444. SELJUM ADEINS >ÁD BEZTA Leiguíbúðir crð Austurbrún 6 Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 67 íbúðir í háhýsi að Aus- turbrún 6. íbúðir þessar eru 1 herbergi með svefn- krók, eldhús og bað og eru sérstaklega ætl- aðar öldruðu fólki, öryrkjum og einstæðum mæðrum. Væntanlega verða íbúðir þessar fullgerð- ar í júlímánuði. Ákveðið hefur verið, að eftirtaldar meg- inreglur gildi um úthlutun: 1 Við úthlutun á íbúðum til aldraðra, koma þeir einir til greina, sem náð hafa , ■ ellilífeyrisaldri. : : 2 Úthlutun íbúða til öryrkja er því skilyrði háð að um sé að ræða minnst 75% örorku að mati tryggingalæknis. 3. Búseta í Reykjavík s.l. 7 ár er skil- yrði. f ■ 4 íbúðir þessar eru að hluta ætlaðar 1 til útrýmingar heilsuspillandi húsnæð- is og munu þeir 'að öðru jöfnu ganga fyrir, sem búa í óíbúðarhæfu húsnæði. 5. Eigendur íbúða koma eigi til greina, Að öðru leyti mun borgarráð setja nán- ari reglur um úthlutun leiguíbúða þessara. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu félags- og framfærslumála, Pósthús- stræti 9, Reykjavík og skulu umsóknir hafa borist eigi síðar en 28. þ.m. til húsnæðisfull- trúa, sem gefur allar frekari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík. ALÞÝUBLAÐIÐ - 14. júní 1966 §

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.