Alþýðublaðið - 14.06.1966, Page 11
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKIAVIKUR
Þáfttakendur mæti á fundi i Ingólfskaffi
miðvikudaginn 15. júní kl. 20,30
Arnbjörn Kristinsson og Njörður P. Njarðvík ræða ferðalagið
Sýnd kvikmynd frá Danmörku
FERÐANEFND ALÞÝÐUFLOKKSFELAOSINS
h
I
Sundmeistaramót
íslands fer fram
25. og 28. júní
Sundmeistaramót íslands verð-
ur haldið á Neskaupsta© laugar-
daginn 25. júní og sunnudaginn
26. júní. Keppt verður í eftir-
töldum greinum:
Fyrri dagur:
100 m. skriðsund karla
100 m. bringusund karla
200 m. bringusund kvenna
200 m. flugsund karla
400 m. skriðsund kvenna
200 m. baksund karla
(bikar gefinn af Albert Guð-
mundssyni stórkaupmanni),
100 m. baksund kvenna
200 m. fjórsund karla
4x100 m. skriðsund kvenna
4x100 m. fjórsund karla
■ !
Síðari dagur:
400 m. skriðsund karla
100 m. flugsund kvenna
200 m. bringusund karla
100 m. bringusund kvenna
100 m. baksund karla
100 m. skriðsund kvenna
100 m. flugsund karla
200 m. fjórsund kvenna
4x200 m. skriðsund karla
4x100 m. fjórsund kvenna
Keppt er um Pálsbikarinn er
forseti íslands hr. Ásgeir Ás-
geirsson gaf og vinnst hann fyrir
bezta afrek samkvæmt gildandi
stigatöflu. í sambandi við mótið
verður haldið sundþing og er það
haldið eftir fyrri daginn.
Þátttökutilkynningar berist til
Stefáns Þorleifssonar, sjúkrahús
ráðsmanns, Neskaupstað, fyrir 13.
júní 1966.
Sundsamhand fslands.
Dundee Utd. vann
4:2 í Danmörku
Dundee Utd. sigraði Aab í Ála-
borg á iaugardag með 4 gegn 2.
Mitchell skoraði tvö mörk, en
Persson og Seeman 1 mark hvor.
ÍBK og Þráttur
á Melavetli
ÍBK og Þróttur leika í I. deild
í kvöld, en leikurinn fer fram á
Melavellinum og hefst kl. 20,30.
Laugardalsvöllurinn er það illa
útlítandi að ákveðið hefur verið
að hvíla hann í nokkra daga.
MMMMWWWMMWMWW
Jim Ryun:
1.44,9 rriín.
i 880 yds.
Um helgina setti hinn 19 ára
gamli bandaríski hlaupari Jim
Kyun nýtt heimsmet í 88p yds.
lilaupi — hljóp á 1.44,9 mín. —
Gamla metið átti Peter Snell,
1.45,1 mín. sett 1962. Met hans
í 800 m. hlaupi, sett sama ár,
er 1.44,3.
Ryun hljóp enska mílu nýlega
á 3.53,7 mín. eða 1/10 úr sek.
frá heimsmeti Jazy. Sérfræð-
ingar eru ó þeirri skoðun, að
Ryun muni bæta bæði þessi met
í sumar. Myndin, sem hér fylgi
er tekin á bandaríska meistara-
mótinu fyrir tveimur áru'm. —
Þá sézt O’Hara vinna 880 yds.
en Ryun varð þá þriðji, aðeins
17 ára gamall.
i
_____________________________________________£2
Árshátíð ;
Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður
haldin í Hótel Sögu fimmtudaginn 16. júní n.k. og hefet
kl. 19,30.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals Hótel
Sögu þriðjudaginn 14, júní kl. 4—6 og miðvikudaginxt
15: júní kl. 4—6.
STJÓRNIN.
RITARI i
ÍI£
óskást á skrifstofu Rafmagnsveitustjóra rík- ^
ins. Vélritunar og málakunnátta nauðsynleg. : 1
Til greina kemur starf hálfan daginn. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Raforkumálaskrif-
stofunni, starfsmannadeild. %
Drengjameistara-
mót íslands á
Akureyri
Drengjameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum fer fram á Ak
ureyri dagana 2.-3. júlí. Rétt til
þátttöku liafa þeir drengir sem
fæddir eru 1948 og síðar.
Keppt verður í 14 greinum
frjálsra íþrótta og skiptast grein
arnar á dagana sem hér segir:
Fyrri dagur, 100 m hl. kúluvarp,
hástökk, 800 m. hl., spjótkast,
langstökk og 200 m. gr. Seinni
dagur: 110 m. gr. kringlukast,
stangarstökk, 300 m. hl. Þrístökk,
1500 m. hl. og 4x100 m. boðhlaup.
Keppni hefst báða dagana kl.
14.00. Þátttökutilkynningar ber
ist Hreiðari Jónssyni, íþróttavell
inum Akureyri sími 12722, fyrir
30. þ.m.
f§!
Rennismlði
Nýsmíðl :
. ViSgerðir
ST. Gunnarsson
Vesturgötu 48 —
Sími 1-20-10.
—-------------------—1|
Iþróttir
Framhald 10. síðu.
Jón Þorsteinsson 70 högg Háf
steinn Þorgeirsson 73 högg, Hólm
geir Guðmundsson 79 högg, ÞQr
björn Kjærbo 80 högg, Kristjáh
Pétursson 84 högg, Þorgeir Þor
steinsson 84 högg.
áuglýsið í Mþýðublaðinn
ALÞÝUBLAÐIÐ - 14. júní 1966