Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 13
Síml 50184. Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hmnl um jj töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðaihlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnni!' mnan ífi áf<t, Sýnd kl. 7 og 9. iÞögrein TYSINflDfN (IL INALVERSIONEN UDEN CENSURKIIPI Bonnuö mnan 16 árt. Sýnd kl i og 91C. Síðasta sinn. to» E80RI T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Porsteinsson guilsmiðnr Bankastræti 12. Auglýsið í á!f)ýMIaðins2 AuðEýsinpsíminn 14906 ttarold R. Daniels Masters fór út og lokaði dyr- unum varlega að baki sér. Regnið var hætt að falla. Hann tók upp vasajósið og hailaðil sér áfram og lét ljósgeislann falla á grasið framundan. Þar sáust ekki einu sinni för eftir hann og Benny. Hann gekk að byggingunni. Þar stóð gamall svartur bíll í skjóli við klef- ann. Það voru Flórídamerki á honum. Hann las nafnið á skilt inu inni í bílnurn. Theodore Harrison. Masters skrifaði hjá sér nafnið og heimilisfangið áð ur en hann fór inn í veitinga húsið aftur. Fólkið sat á svo IVl sama stað. og það hafði setið á þeg ar hann fór út. Þrjár stúlkur í hvítum búningum, tveir menn í gaUabuxum og á skyrtunum, hálfdrukknir og að jafna sig. Tvær aðrar konur, önnur þeirra með manni í skrautlegri skyrtu og flónelsbuxum sem lágu of þétt upp að feitum leggjum hans. Benny og Hazel King. — Hver fann hann? spurði Masters. Feiti litli maðurin rei= á fæt ur, skipti um skoðun og settist aftur. Hann sagði titrandi. — Ég gerði það. Það var hræði legt. Eruð þér Theodore Harri- son? smirði Masters og feiti maðurinn k'nkaði kolli og varð stóreygður af undrun og skelf- ingu. Félagi feita mannsins var a. m.k. fimmtán árum yngri en hann og Masters spurði illgirn islega: — Er þetta konan yð- ar? Harrison hristi höfuðið þegj- andi. Masters settist niður og ýtti frá sér flöskum og öskubökkum. — Segið mér frá þessu, sagði hann. — Bvrjið á því þegar þér létuð skrifa yður inn. Benny ætlaði að taka til máis en Masters þaggaði niður í honum og Harrison stamaði smástund áður en hann gat komið upp orði. — Klukkan níu, sagð’ hann loks. — Ég var að koma frá St. Augustine. Ég sá ljós hér og ákvað að vera um nóttina í stað þess að fara til Clay City. Ég hitti siúlkuna hérna og við fengum okkur glas saman. — Þér eigið dýran bí' þarna fyrir utan, sagði Masters. — Eruð þér vanir að vera i skíta klefum sem ekki einu sinni hafa bað? Harrison beit á vör sér og Masters spurði: — Hvenær kom uð þér í klefann? — Klukkan hálf ellefu sagði Harrison ákafur. Hann roðnaði. hvers ertu að halda þessu fólki hér. Við vitum ekkert um þetta. — Ég get dæmt um það sjálf ur, sagði Masters. Hann hefði haldið áfram að tala en þagnaði af því að hann heyið bíl bremsa fyrir utan. Bob Dunn 31 — Hún kom með mér til að fá sér eitt glas. — Hvenær heyrðuð þér skot In? — Ég heyrði ekkert skot, sagði Harrison ringlaður — Hvernig stóð þá á að þér funduð líkið? Harrison rétti úr sér — Ég get útskýrt það, sagði hann. — Ég þurfti að fara á .lósettið. Það er við enda húsanna. Það var dimmt og ég náði mér í vasaljós í bílinn minn Þegar ég lcom aftur fór ég inn í rang an klefa. — Var ljósið kveikt? Harrison hristi höfuðið Þá hefði ég ekki farið þangað inn. Ég slökkti ljósið hjá mér áður en ég fór. Unga stúlkan bað mig um að gera það svo enginn sæi hana. Ég var með vasaljósið i hendinni og lét það lýsa mér veg svo ég hrasaði ekki um hús gögnjn og þá sá ég líkið. Ég sagði ungu stúlkunni það og við fórum að tala við forstjórann. Benny tók til máls og í þetta skipti leyfði Masters honum að tala út. — Hann kom og sagði mér frá því, sagði hann — A1 veg eins og han sagðist hafa gtrt. Það var rétt fyrir ellefu. Ég hringdi strax í þig Hann framdi sjólfsmorð lögreg’ustjóri. Það er auðvelt að sjá það. Til sis ; Framhald af 3. síðu. Bendir fundurinn á, að nú er svo komið að ekki hefur öllum mjólkurbúum reynzt unnt að greiða að fullu reikningslega upp bót á mjólk innlagða 1965 og ennfremur orðið að lækka útborg un til bænda. Er einsætt hvílíkum vandræðum slíkt hlýtur að valda bændastéttinni ekki sízt, þegar út af ber með árferði, eins og nú hefur verið.” Helgi Bergs, framkvæmdastjóri tæknideildar flutti skýrslu um rannsóknir sem Sambandið hefur látið gera um hagræðingu og dreifingu á fóðurvörum. Urðu um það mál miklar umræður og var lögð fram og samþykkt í einu liljóði eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga haldinn að Bifröst 16.-11. júní 1966, skor ar á ríkisstjórnina að leyfa frjáls an innflutning á fóðurvörum.” Á fundinum var samþykkt skipu lagsskrá fyrir Menningarsjóð Sam bands íslenzkra samvinnufélaga, sem stofnaður hefur verið. Tilgang ur sjóðsins er að veita verðlaun fyrir unnin afrek í málefnum samvinnustefnunnar á íslandi og í verklegum vísindum til hagsbóta atvinnuvegum lands og þjóðar, að veita fjárhagslegan stuðning menningar og líknarstofnunum þjóðarinnar og að veita fé til þess að varðveita minningu forustu- manna samvinnusamtakanna. Þá mælti Erlendur Einarsson forstjóri fyrir tillögu, sem hann og formaður Sambandsins, Jakob Frímannsson, fluttu, svohljóðandi: „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga, haldinn að Bif- röst 10.—11. júní 1966, telur að sívaxandi verðbólga stefni nú at- vinnuvegum landsmanna og af- komumöguleikum almennings á bráðan háska. Framleiðslukostnað urinn hefur sífellt farið hækkandi á undanförnum árum, og er nú þegar komið svo, að hann er í ýmsum greinum orðinn hærri en það verð, sem fæst fyrir fram- leiðsluna á mörkuðum erlendis. Á sviði landbúnaðarins hefur aukinn verðbólgukostnaður þegar leitt til alvarlegrar tekjurýrnunar hjá bændum. Með sama hætti lúta nú fleiri og fleiri innlendar fram leiðsluvörur í lægra haldi á inn- lendum markaði í samkeppni við vörui’, sem framleiddar eru í;öðr- um löndum þar, sem framleiðslu kostnaður er stöðugri. Fundurinn telur að tafark usar ráðstafahir séu nauðsynlegai til þess að koma í veg fyrir að (ram leiðslunni og þá sérstaklegá' út- flutningsframleiðslunni sé íþýngt frekar en orðið er af völdum ýerð bólgunnar. Líklegasta leiðin til að stemma stigu við verðbólgunni, telur fflfnd- urinn að séu samstillt átök tilþesa að mæta vinnuaflsskorti og fjram- kvæmdaspennu með meiri a^öst um, aukinni tækni og bættu ^am leiðsluskipulagi og ályktar a3 brýnni nauðsyn beri nú en nofkru sinni til þess að öll ábyrgð þjóð- félagsöfl sameinist í volthagrl sókn gegn verðbólgunni’.’ gg Tillagan var samþykkt í pinu hljóði. »1 FÍFA auglýsir Terylene telpnakjólar á 2—18 ára frá kr. 247,00. Hvítar telpnablússur frá kr. 109.00. ' Hvítar og mislitar dömuþiúsa ur frá kr. 150.00. Sumarhattar fyrir börn Og ung) inga frá kr. 68,00. :iF SkotapUs á 3-6 ára frá kr. 520,00 Sportsokkar á börn og unglinga frá kr. 34,00. Léttar sumarúlpur á börn frá kr. 430,00 Telpnakápur frá kr. 725,00. Úryal af peysum á börn og fullorðna. £ Verzlunin FÍFA inngangur frá Snorrabra,ut ------------------------ S9 ALÞÝUBLADIÐ - 14. júní 1966 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.