Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 16
Baráttan fyrir bættu veðri
Karlinn var íðí £ gœr og
.var eins og fyrri daginn að
að leggja mér lífsreglurnar.
)t>ið vitið hvað fílósófían hjá
j honum er alltaf lummó. —
iHann sagði til dæmis þetta:
iEf þú réttir fjandanum litla
ífingur, drengur minn, þá
•'færðu hring á puttann við
hliðina á . . .
Engiarnir spila á fallega
sfúðra, en aumingja fjand*
flnn hefur bara horn ...
C6li Valur ráðunautur birtir
. stutta þætti um allmarga
igarðyrkjubændur, þar sem
tfceir rekja lífs- og ræktunar-
fferil sinn . . .
Tíminn,
MEY álítur að rannsaka
i beri hvort ekki sé brýn nauð-
syn á að úða sitthvað fleira í
.þjóðfélagi voru en garðana.
nú ærlega útvortis, sem neita sér
um innvortis vökvun. Undir þetta
getur Baksíðan ekki tekið, því að
hún telur, að þurrleikinn einn só
þeirra rétta element, jafnt að utan
sem innan. Aðrir halda, að veðr-
áttan að undanförnu hafi bara
verið höfð svona af stríðni við
veðurfræðingana, sem hafa setið
á heljarmiklu þingi og þessi skoð
un hefur meira að segja stungið
upp kollinum hér á Baksíðunni.
En varla mun þó neitt hald vera
í henni heldur. Auðvitað hafa
veðurfræðingarnh- valið sér bezta
kafla sumarsins til sinna funda-
halda, og þess vegna má búast við,
að rigningarnar eigi eftir mjög að
aukast.
Kétt er þó að geta þess, að end-
ingu, að Baksíðan hefur áður spáð
fyi’ir um veður, og tekizt það með
eindæmum illa. Sannast sagna, þá
hefur Baksíðan jafnvel enn minni
spásagnargáfu á veður en sjálf
veðurstofan. Þess vegna má líta á
spár okkar núna um rigningasum-
ar sem lið í baráttunni fyrir
bættu veðri.
r Jb
Ls pau ii
— Má ég vera með?
Ábendsng
Suður í Sómalíu
býr sannlega gáfuð þjóð.
Átta af hverjum tíu
yrkja þar Ijóð.
Væri nokkur fjarstæða
að fá þaðan skáldablóð?
____LÓMUB., .....
fWVVVMWVWWWVVVVWWWWWVWVWWVWWWWVWW
ÞEGAR þetta er skrifað, er
sæmilega þurrt veður, en sjálfsagt
verður aftur farið að rigna, þegar
menn lesa þetta. Undanfarna sól-
arhringa hefur rignt ein lifandis
býsn, og ótrúlegt er annað en
svipað veðurlag verði áfram eitt-
hvað fram eftir sumrinu. Þótt suð-
vesturkjálki landsins geti yfir-
leitt ekki stært sig af stöðugleika
í veðurlagi og hér sé sjaldan sams
konar veður að morgni og var
kvöldið áður, þá getur vætutíðin
stundum verið alveg ótrúlega þrá-
lát.
Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að
mikið rigningasumar sé fram und-
an. Satt að segja er líka kominn
tími til þess, því að hér hefur
ekki komið ærlegt rigningasumar
í 11 ár eða síðan 1955, en í út-
löndum hefur hverju rigningar-
sumi’inu öðru meira rignt yfir
menn nú um allangt árabil, og
þess vegna er ekki nema mann-
legt, að við förum að verða svip-
aðrar veðráttu aðnjótandi. Og af
því að öllu er alltaf að fara fram
og árangur ævinlega að batna á
öllum sviðum, þá er auðvitað við-
búið að væntanlegt rigningasum-
ar verði meira rigningasumar en
nokkurn tíma hefur dunið yfir
þetta land, enda væri satt að segja
lítið varið í það, ef ekkert met
væri slegið.
Það skal tekið fram, að Bak-
síðan hefur ekki borið þennan
spádóm sinn um rigningasumar
undir veðurfræðinga og henni er
öldungis ókunnugt um það, hvað
veðurstofan hefur um málið að
segja. Trúlega hættir sú ágæta
stofnun þó ekki á það að spá nema
til næsta dags, eins og hún er
vön, enda verður það að teljast
viturleg varkárni að vilja ekki
fá á sig skammir fyrir margra
daga óveður í einu. En jafnvel þó
að veðurstofan tæki á sig rögg
og spáði sóiarblíðu í allt sumar
fram á haust, þá breytti það engu
um afstöðu Baksíðunnar. Baksíðan
er þeirrar trúar, að sumarið verðí
með eindæmum vætusamt, og ef
að líkum lætur verða 17. júní og
dagarnir kringum verzlunar-
mannahelgina langblautastir allra.
Því hefur heyrzt fleygt, að rign-
ingarnar núna standi í einhverju
sambandi við það, að Stórstúkan
er að halda þing og á auk þess
merkilegt afmæli á vorinu. Fylgis
menn þessarar skoðunar halda því
sem sé fram, að máttarvöldunum
hafi þótt hæfa að vökva þá menn