Alþýðublaðið - 22.06.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 22.06.1966, Page 9
ins. Engum þurfti að koma á ó-' óvart að hann félli þessu sinni í hlut Þorsteins Ö. Stephensens fyrir Pressarann í Dúfnaveizl- unni; það var einstök leiksmíð. Þessi árlegu verðlaun „fyrir bezta leik ársins” n.ióta nú orðið, að mér skilst, nokkurn veginn ó- skiptrar viðurkenningar, og vekja athygli ár livert. Hitt segir sig sjálft að þau segja minnst til um það sem þakkarvert er unnið í leikliusunum hvert ár. Engin við- urkenning er veitt fyrir leikstjórn. Né leikmyndir. Silfurlampi hefur hingað til ekki verið veittur fyrir aúkahlutverk svokölluð. Og hann getur farið fram hjá fólki. Athug- u!| maður benti mér á það fyrir skemmstu að Herdís Þorvalds- dóttir hefði samanlagt hlotið ein hverja hæstu stigatölu allra leikara í atkvæðagreiðslu leikdómenda um Silfurlampann þau tólf ár, sem hann hefur verið veittur. En hún hefur aldrei hlotið þessa viður- kenning þó engum blandist hugur um að hún eigi hana margfald- lega inni. Tilviljanir eins og þessar eru líkast til óhjákv.æmilegar við alla reglubundnar verðlaunaveitingar. En sk ljanlegt er að þær veki ó ánægju. Samt hygg ég að flestir leikhúsmenn kjósi að halda Silfur lampanum með þeim hætti sem hann er nú veittur fremur en hann yrði felldur niður. Og það sýnir að vísu veg og virðing leik listarinnar með okkur að hún er eina listgreinin þar sem. slík viður kenning er veitt ár eftir ár með reglubundnum hætti. Hvað sem um Silfurlampann má segja að öðru leyti þá vekur hann ár hvert aukna athygli á verkum sem vel eru unnin. Hliðstæð uppörvun yrði áreiðanlega vel þegin í öðr um listgreinum, þó hverjum kynni að sýnast sitt um niðurstöður hvert ár. Teiknarar héldu fyrir skemmstu litla en Laglega bókasýningu og veittu þeir viðurkenningu nokkr um íslenzkum bókum sem þeir töldu bezt gerðar á árinu sem leið ætlun þeirra mun vera að halda hliðstæðu mati og viðurkenning áfram. En enn sem komið er hef ur enginn tekið sig til a\ verð launa innihald bóka. Föst árleg við urkenning „fyrir bezta bókmennta verk ársins“, veitt til dæmis með hliðstæðum hætti og silfurlampinn> yrði þó áreiðanlega þarflegur og uppörvandi heiðursvöttur. — Ó.J. ISLENZK-AMERISKA Verzlunarfélagið H/F ■ Aíalitraeli 9, Simi .17011 6uðjón Styrkárswn, Hafnarstrætl 22. sími 183S4, hæStaréttarlögmaður. Málaflutningsskrifstofa. Notið bað bezta 9-V-A HAR- SPRAY - i aerosol- brfisum Kr. 78/ 9-V-A HÁR- SPRAY - plastflöskum Kr. 39/ _____________) Nýjasta nýtt SPANSKUR VARAUTUR! I fyrir sumarið — Sérlega góður og ódýr. ; Úrvals litir — Gjörið svo vel að líta inn. : í REGNBOGKNN Bankastræti. Síldarstúlkur » Söltunarstöðin Björg h.f., Raufarhöfn, ósk- ar að ráða nokkrar síldarsöltunarstúlkur í 1 sumar. Ennfremur nokkrar til styttri tíma. ' Fríar ferðir, húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar í síma 40692. BJÖRG H.F. Raufarhöfn — 96-51133. ! .•-•V';.. - i —--------------------------------—I Hafsilfur hf. Raufarhöfn vill ráða stúlkur til síldarsöltunar. — Mötu neyti á staðnum. — Fríar ferðir og kaup- trygging. Upplýsingar í síma 96-51200, Raufarhöfn og 16576 Reykjavík. Hef opnað TANNLÆKNASTOFU að Hverfisgötu 37 II. hæð. Viðtalstímar eft- ir samkomulagi. Gylfi Felixson, tannlæknir sími 21282 Bifreið til soíu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðu- múla er til sýnis og sölu Ford-bifreið, ár- gerð 1942, yfirbyggð með langsum sætum fyrir allt að 20 manns. Upplýsingar á staðn- um. Tilboðum sé skilað til Skúla Sveinsson- ar, aðalvarðstjóra, fyrir 30. júní n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. júní 1966. Gangstéttarhellur Gansstéttarliellur vorar eru steyptar með 500 tonna þrýstingi og eru allar nákværnlega hornréttar og sléttar. Útskálum við Suðurlandsbraut- Sími 12551, ♦ ALÞÝÐKBLAÐIÐ — 22. júní 1966 ©

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.