Alþýðublaðið - 22.06.1966, Qupperneq 14
FRIMERKI
Framhald af 1. síOu
•luum hafi verið ráðist í sérstaka
itgáfu sem þessía, (en ætlunin
vasri að halda áfram og þá
eínkum velja merki, sem ekki
váeru lengur fáanleg. Kváðu þeir
ttjlganginu tvíþættan: hér væri
fyrst og fremst orðið við óskum
frímerkjasafnara, ekki sízt erl-
sudra, sem sæktu mjög í íslenzk
frímerki og svo væri þetta einn
ig hugsað sem landkynning.
ui Formaður gerði góða grein fyr
ic starfsemi Félags frímerkjasafn
ara á undanförnum árum, en fé
lagið verður 10 ára næsta ár.
Hann undirstrikaði gildi frímerkja
^öfnunar fyrir þjóðfélagið, drap
á, að það væri góð dægrastytting
«g mörgum unglingi tvímælalaus
Cjálp í námi. Hann minnti á dag
ft'ímerkisins, sem haldinn væri ár
lega til kynningar þessari starf-
aemi. Handbók um íslenzk frí-
rnerki 1944 — 64 er byrjun á starf
semi ,sem lofar góðu, sagði Gísli.
Við vonum að geta komið -með
aðra handbók á 10 ára afmæli
félagsins, er fjallar um tímabil
ið 1918—1944. í haust verður stofn
táf sérstök deild fyrir yngri félags
i^enn, en liingað til hefur aldurs
mkmark verið 21 ár. Þá er verið
aíi vinna að stofnun svokallaðra
ijiótív-klúbba, en sú stefna fer
vaxandi, að frímerkjasöfnun bein
iai æ meir að einstökum flokkum
frímerkja, þar eð erfitt er að
sþanna allt það, sem á markaðn
um er.
Varaformaður félagsins Jón-
as Hallgrímsson talaði nokk-
ur orð um stimpla og gildi
þeh'i'a fyrir frímerkjasafnaraJBmk
um kynnti hann gildi sérstímiila,
sem settir eru á bréf við *ymis
tækifæri, eins og t.d. Alþingishá
tfð 1930, Lýðveldisstofnun 1944,
^llon-flug 1957 o.þ.h. Kvað hann
sjfika hluti mjög eftirsóknarverða
'yá frfmerkjasöfnurum. Hann
nti á, að f póststimpli mætti
a ágæta auglýsingu fyrir við
t^mándi stað, eins og t.d. Akur
£*rri setti f sinn stimpiÞ Ferða
nranhabær Norðurlands, eða Hvera
V
gerði: Blómabærinn — og þar
fram eftir götunum. Fyrsti sér
stimpillinn var af konungskomunni
1907. Sigurður Ágústsson gjald-
keri skýrði frá því, að á skáta
móti því er haldið verður að Hreða
vatni seint 1 þessum mánuði, verð
ur rekið pósthús og þar verð
ur og notaður sérstimpill. Söfnun
skátastimpla og merkja er mjög
vinsæl, því að þetta er lifandi
söfnun. Slík merki hafa nú verið
gefin út í 86 löndum. Félag frí
merkjasafnara lét í ljós sérstakt
þakklæti til Póststjórnarinnar fyr
ir ómetanlega aðstoð við útgáfu
litskuggamyndanna og skilning
á starfsemi félagsins.
Akurey 1.240 lestir, Áml Magn
ússon 1-044, Ásbjörn 1.532, Barði
1694, Bjartur 1.404, Fasii 1289,
Gísli Árni 1982, Guðbjartur Kristj
án 1317, Gullver 1072, Hafrún 1.
447, Hannes Hafstein 1,394, Heimir
1.074, Helga Guðmundsdóttir 1.
302, Jón Garðar 1.356, Jón Kjart
ansson 1,987, Jörundur II. 1,154,
Jörundur III. 1,101, Margrét 1.
119, Ólafur Magnússon 1,689, Ólaf
ur Sigurðsson 1,317, Óskar Hall
dórsson 1,004, Reykjaborg 1,487,
Seley 1,794, Siglfirðingur 1,146,
Sigurður Bjamason 1,514, Snæfell
1.748, Viðey 1,080, Vigri 1,171,
Þórður Jónasson 1,730, Þorsteinn
1,407.
Ekið á bíl
Frainhald af 3. síðu.
Vera má að þetta sé ekki eina
ástæðan til að ökufantar hlaupist
á brott í þessum tilfellum, því tals i
verð brögð voru einnig að þessu i
áður en bónuskerfið kom til sög ‘
unnar og þeir sem óku á mann 1
lausa bíla höfðu engra fjárhags-
legra liagsmuna að gæta.
Aldrei er nógsamlega brýnt fyr
ir þeim sem valda tjóni á þenn
an hátt að gefa sig fram við lögregl
nna sem fyrst ef þeir hafa ein-
, hverra hluta vegna ekki aðstöðu
til að bíða eftir ökumanni þess
bíls sem þeir liafa ekið á. Eins
eru vitni að slíkum atburðum beð
in að setja á sig hvaða bílar valda
tjóninu og láta rétta aðila vita.
GJAFABREF
FRÁ SUHDLAUCARSOÓDI
SKÁLATÚNSHEIMILISINS
Síldin
Framh. af 1. siðu.
Krossanes............. 1.948
Húsavik................. 1.077
Raufarliöfn ........ 12.375
Vopnafjörður ......... 6.567
Seyðisfjörður........ 16.711
Neskaupstaður .......13.235
Eskifjörður .......... 7.507
Reyðarfjörður......... 3.254
Fáskrúðsfjörður ...... 3.442
Breiðdalsvík ........... 177
Djúpivogur.............. 710
115 skip hafa fengið afla og
fylgir hér skrá yfir þau skip er
fengið hafa yfir 1000 lestir.
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞO MIKIU
FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
HÍIKlAVlK, >. 1f.
T. ft. Svndfovgarijiðt Sk4Ialvn»h«lmífi'ilfl»
Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á sjötu ára
afmæli mjnu 14. júní s.l. með heimsóknum,. gjöfum,
skeytunr. og blómum,
Guð blessi ykkur öll.
SigTÍður Einarsdóttir
iLaugaveg 147.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
HlinninuiirtjtjuL
S.3M.S.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Kvöldferðalag mánudaginn 27. júní
kl. 8,30 farið verður frá Búnaðar
félagshúsinu. Skoðuð verður Garða
kirkja kaffi í Kirkjubæ á eftir.
Allt safnaðarfólk velkomið.
Kvenfélag Bústaðarsóknar.
Sumarferðin farin þriðjudag 28.
júní kl. 8 frá Réttarholtsskóla.
Farið verður um Borgarfjörð að
Barnafossum. Upplýsingar í sím
um hjá Sigríði 33941 Erlu 34571,
Kristínu 34862 og Steinunni 34410
fyrir föstudagskvöld.
Ferðanefndin.
Innanfélagsmót fer fram í sund
laug Vesturbæjar á morgun kl. 7.
Keppt verður í 200 m. bringu-
sundi kvenna, 100 m. bringusundi
karla og 50 m. skriðsundi karla.
útvarpið
Ý,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar • 7,30 Fréttir,
ljS.OO Hádegisútvarp.
Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir.
ÍÖ.OO Við vinnuna: Tónleikar.
1‘5.00 Fréttir - Tilkynningar - íslenzk lög og klass-
> ísk tónlist
13,30 Sjðdegisútvarp
' Veðurfregnir - Létt músík (17,00 Fréttir)
lj8,00 Lög á nikkuna.
19,20 Veðurfregnir.
19,10 Eréttir,
^>0000000000OOOOOOOOOOOOO
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
20.00 Sterkasti þátturinn
Séra Sváfnir Sveinbjörnsson á Breiðaból-
stað í Fljótshlíð flytur synoduserindi.
20,30 Efst á toaugi
Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson
tala um erlend málefni,
21 00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynnir.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður,Dimitrios“
Guðjón Ingi Sigurðson les (13).
22,35 Úr tónleikasal: „The New York Chamber
Solists"
(Hljóðritað í Austurbæjartoíói í fyrra mánuði)
23.15 Dagskráriok.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
VQ CR -'V&'WUitfrt oezr
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 28. maí voru gefin
saman af séra Ólafi Skúlasyni,
ungfrú Áslaug Magnúsdóttir og
Steindór Sigurjónsson. Heimili
þeira er að Bárugötu 35 Reykja-
vík.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
Laugardaginn 21. maí voru gefin
saman í Langholtskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Þórdís
Hallgrímsdóttir og Skúli Gestsson.
Heimil þeirra er að Reynimel 43
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
MEÐ DAGINN
Laugard. 28. maí voru gefin sam
an í Langholtskirkju af séra Garð
ari Svavarssyni, ungfrú Hulda
Jensdóttir og Viktor Úraníusson.
Hemili þeirra er að Kirkjubæjar
brau 9, Vestmannaeyjum.
(Ljósmyndastofa Þóris.)
Laugardaginn 21. maí voru gef
in saman í hjónaband af séra
Sigurði Sigurðssyni í Hveragerði,
ungfrú Ingibjörg Björgvinsdóttir
og Gísli Sveinsson.
1 (Ljósmyndastofa Þóris.)
Eiginmaður minn
Björn Gunnlaugsson,
læknir,
lézt að heimili sínu mánudaginn 20. þ.m.
Elín Hlíðdal.
Þökkum hjartanlega samúðarkveðjur og auðsýnda hluttekningu
og vinarhug við fráfall elskaðrar eiginkonu, móður og dóttur
Idu B. Guðnadóttur.
Guð blessi ykkur öll.
Bragt Eggertsson
Rósa Guðný Bragadóttir Jón Eggert Bragason
Rósa Ingimarsdóttir Guðnl Árnason.
Þökkum vinavhug við andlát og útför
Ásgerðar Guðmundsdóttur
frá Lundum.
Jón Guðmundsson Ólafur Jónsson
Sólveig Jónsdóttlr Vilborg Sigurðardóttir
|4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. júní 1966