Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 5
Áfengi. — Ungir menn og ung- ar stúlkur halda sig þurfa að neyta þess, þegar þau þuríi fyrir alvöru að sýna, hve fullorðin þau séu. Sumir karlmenn telja, að það beri vott um karlmennsku og kraft. Sumir hata það, sumir telja sig ekki geta lifað án þe:s. Og næst! þvf að vera kokkálaðir, finnst mörgum karlmönnum það mesta auðmýking, sem þeir verða fyrir, ef vínglasið er tekið frá þeim með þessum orðum: — Nú hefur þú víst fengið nóg. í Danmörku er engin ástæða jafn algeng orsök hjónaskilnaða og áfengið. í Frakklandi, þar sem á- fengið er mun alvarlegra vanda- mál en í Danmörku, reyna öflug ríkif fyrirtæki að sporna við of- notkun þéss: — Aldrei meira en einn líter á dag! Jamais Plus d’Un Litre de Vin par Jour, er letrað á stór skilti á biðstöðum neðan- jarðarlestanna í París. Lítið áfengi getur verið indælt. Of mikið getur verið örlagaríkt. Ekkert okkar getur þolað að sjá einhvern, sem okkur þykir vænt um mikið ölvaðan. Hefur nokkur séð drukkinn mann, sem ekki verður heimskari, hryggilegri, ó- geðfeildari, lítilfjörlegri af því að drekka of mikið. hver ölvaður og andríkur herra hvíslar einhverju hugljúfu í eyra hennar, verður hún á ný máttvana í hnjáliðunum. — Hver eru helztu áhrif áfeng- is á hjónabönd? — Skilnaður er rökrétt afleið- ing alkóhólisma, segir yfirmaður ,,alkóhól-deildarinnar“ í einu af sjúkrahúsum Kaupmannahafnar, Hans Ehlers, yfirlæknir. Drykkju : kapur íþyngir hjónabandinu, alkó — Og mörg hjónabönd lialdast nokkurn veginn, á meðan annar makinn drekk ur, en hinn þjáist og fyrir- gefur. En þann dag, sem alkóhólistinn hættir að drékka, raskast hlutföllin . . Hvað gerir áfengið hjóna handinu. Hinn daglegi skammtur er liættulegast- ur. Heldur Iélegan maka en engan. hólistinn notar alla sína peninga og meh-a til í áfengi, hann hefur ekkert samvizkubit af því að eyða fjármunum sínum í áfengi — og Þær geta veiið uppörfandi, áfengisauglýsingarnar: — Litli mað ur, skríddu út xir skel þinni, drekktu Smirnoff — Vodka. Áfengisauglýsingarnar eru freistandi en glansinn vill fara af ridd- aranum, Þegar fsann er oltinn út af og konan verður að láta sér leiðast heima. læknir, þvi ég hef aldrei séð raann inn minn drukkinn. Sannlejkurinn er sá, að þessar eiginkonur hafa aldrei séð menn sína alsgáða. KONUJRNAR ERU MEÐ. Það hefur verið alkunn stað reynd í mörg hundruð ár, að karl- menn drekka. En það, að svo marg ar konur hafa á seinni árum snúið sér að flöskunni, kom á óvart. Þriðjungur þeirra sjúklinga, sem í dag eru lagðir inn á þessa deild vegna alkóhólisma, eru konur — fyrir aðeins fimm árum síðan voru aðeins 5% þeirra konur. Yfirlæknirinn telur orsökina ekki liggja í því, að jafnrétti kon- unnar fé svo langt á veg komið. Það er ekki af því, að „konur í dag eiga að vera menn og fara út í atvinnuHfið. að æ fleiri konur verða drykkfeldar. — Það er það ekki, af þeirri ástæðu einni, að helmingur þeirra kvenna, sem hafa orðið á- fenginu að bráð, eru húsmæður, sem ekki vinna utan heimilis. HEÐ KYRRLÁTA HEIMILI. — Hvers vegna eru konur farn- ar að drekka í svo vaxandi mæli? — Fyrir þær sem vinna úti gilda sömu ástæður og hjá karl- mönnunum. Fólk dregur dám af starfsmönnum sínum. Hjá þeim konum, sem eingöngu sinna heim- ilunum er ástæðan sú, að mínu áliti, að þeim leiði't mörgum hverj um. Við höfum ryksugur, upp- bvottavélar, þvottavélar, tilbúinn mat tveggia barna kerfi. Þegar lengur er ekki svo mikið að gera heima, verða þær eirðalausar — og þá höfum við ástæðuna. Þessa skoðun styður sú stáðreynd, að það Það getur verið afskaplega hljótt í snoturri íbúð, sem taka má til í á einum til tveimur tím- um, og þegar eiginmaðurinn og börnin eru ekki heima mikinn hluta af deginum, og engir ná- grannar líta inn, þá .... AÐLAÐANDI KONUR FRÁ AÐLAÐANDI HEIMILUM. — Hvað drekka svo þessar eig- inkonur, sem lagðar eru inn á þessa deild? — Það er einkennandi, að þær drekka ekki eins mikinn bjór og karlmennirnir. Hinir drykkfeldu menn drekka pilsnera svo kössum skiptir, en konurnar kjósa heldur útflutningsbjór eða sterk vín. En við athugun kemur í ljós, að konur, cem eineöngu pjnna heim- ilinu, drekka aðallega spritt. Venju legt heimilissnritt. sem notað er á spegla og blöndunartæki í bað- herbergjum. Þetta gengur yfirleitt hannig fyr ir sig: Hinni drvkkfeldu húsmóð ur jeiðist af fyrrgreindum ástæð- um. Hún sötrar sífellt meira og meira af vín- og ölbirgðum heim- ilhins — og þær konur, sem. drekka, gera það yfirleitt á laun. Maðurinn og aðrir mega ekkert af bví vha. Konan drekkur fyrir læsti um dyrum, þegar aftur á móti margir alkóhólistar af sterkafa kyn inu kiós fremur félagsskap, þeg- r þeir drekka. Dag einn er ekk- ert áfengi til á heimilinu — heim- ilisneningarnir hrökkva ekki til og þá fær hún sér örlítið af spritt inu, sem hún er að fara með fram í baðherbergið, Það má veujasV öllu. einnig spritti. Og ég vil leggja á það áherzín, að bað eru oft aðlaðandi konur i millistétt, sem eiga notaleg heimili. og eru í góðum efnum, sem þann- ig fer fyrir. HENNI LEIÐIST EKKI. Og hvaða áhrif hefur þetta á hjónabandið? — Það íþyngir tvímælalaust heimilinu, og einhver takmörk Framhald á 10. síðu. Það furðulega er, að margir standa í þeirri trú fastar en fót- unum, að áfengið auki á töfra I þeirra. Hve mörgjhundruð þúsund kvenna hefur ekki þótt þær vera í sporum liinnar útvöldu, eftirsótt- ust meðal kvenna, verið sannfærð ar um sannleiksgildi orðanna, þeg ar karlmaðurinn hvíslaði að valið stæði á milli ÞÍN EÐA SKAMM- BYSSUNNAR VIÐ GAGNAUG- AÐ Á MÉR? Shakespeare hefur sagt um á- fengið: — It provoknes the desire but takes Awav the per formance: Það vpknr lönennina, en kemur í veg fvWr p+hftfnjna. ÁFENGI OG MÆlíSKA* En konan elskar sem kunnugt er með eyranu, og næst þegar ein- það hlýtur að koma niður á hjóna bandinu. HVE MIKIÐ DREKKIÐ ÞÉR. Aftur og aftur, eða svo til í livert skipti, sem ég spyr þá, hve mikið þeir drekki, fæ ég sama svarið: — Ég drekk svona eins og fólk upp til hópa. Þegar ég svo geng lengra og spyr, hve mikið fólk upp til hópa drekki, fæ ég oft svarið: „Einn vinnufélagi minn drekkur 35 bjór- flösltur á dag, annar drekkur 45, svo ég reikna með, að ég drekki eitthvað í kringum 40 flöskur á dag.“ Ég hef fengið til meðferðar súikli»iga með delerium tremens, og eieinkonur þeirra hafa sagt: Já, en það getur ekki átt sér stað, Elisabeth Taylor og Ricliard Burton í hiutverki ölvcöu lijónanna f leikritinu „Hver er hræddur viff Virginiu Wooif“? Hún hefur drukkið 21 glas af gini. — Það var þín sök, aff foreldrar þínir dóu, hvæsir Martha í ölæffi aff eiginmanni sínum. — Satans norn, hrópar hann, þú sem ert geld og getur ekki eignast börn. Drukkiff fólk lætur oft slík gæluorff falla til hvors annars, þegar þaff hef ur innbyrt niíkjff áfengismagn. Áfengið og hjónabandiö eru aðallega konur á aldrinum 40 -50 ára, sem neyta áfengis í óhófi. Þá eru börnin einnig orðin stór cg minna heimavið en áður. Þá er svo mikil kyrrð heima.... ALÞYÐUBLAÐIÐ - 16. júlí 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.