Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 12
GAMLA BÍÓ S£mi 114 75 Gull fyrir keisarana (Gold For The Caesars) ítölsk stórmynd I lituni. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. W STJÖRNUÐf lí SÍMI X89 3S Barrabas íslejizkur texti. Amerísk-Ítölsk stórmynd. ' Myndin er gerð eftir sögunni : Barrabas, sem lesin var f útvarp inu. Þetta verður síðasta tæki færið að sjá þessa úrvals kvik ‘mynd áðar en hún verður endur send. 1" Aðalhlutverk: Antony Quinn og ®’ Silvana Mangono. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Ití _________ lesið AiþýHyblaðið í' Askrilíasífninn er 14900 ‘Yr SMJUBIB KOSTAR AÐEINS Osta-og smjörsalan sf. Fyrirsæta í vígaham („Ia bride sur le Cou’’ Sprellfjörug og bráðfyndin frönsk CinemaSeope skopmynd í „farsa stíl. Birgitte Bardot Miehel Sufoot Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rómmíú Simt 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Með ástarkveðju frá Bússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný ensk sakamálamynd í iitum. Sean Connery Daniela Bianchl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára /pf'á Ferdafé- iagi fslands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes, Þjófadaldir, Hvera vellir, Kerlingarfjöll. Farið í þessa ferð á föstudags kvöld kl. 20. 2. Hvanngil 3. Landmannalaugar í 4, Þórsmörk, Þessar þrjár ferðir hefiast kl, 14 á laugardag, 5. Sögustaðir Njálu, Leiðsögu maður Dr, Haraldur Matthíasson. farið á sunnudagsmorgun kl, 9]A. Farmiðar í allar ferðirnar seid ir á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sem vekir allar nánari upplýs ingar, símar 11798, 19533. 16. júlí hefst 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. 4 stæti laus, Jén Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstof*. Sölvbólsgata 4 (Sambandshúslð Símar 23338 og 12343 Ískriffa?íi‘iifln er 14900 fliml 41985 Pardusfélagið Snilldar vel gerð og hörbuspenn andi ný, frönsk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er! í litum og Cinemascope. Jean Marias Liselotte Pulver Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. Pússnmgasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir aí pússningasandi heim- íiuttum og blásnum ins Þurrkaða’- vikurplóror og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. EUtóavogl 115 síml 301SS Björn Sveinbjörnssofi næstaréttarlögmaður Lögf ræðiskrif stof a. Sambandshúsinu S. HæR. Símar: 12343 og 23338. Sifreiðaelgendur sprautum og réttum Fljól aígreiðsla. Bifreiðaverkstæði'ð Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Síml 3574» Vinnuvélar tu leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar. Vatnsdælur . m.fl. LEiGAN S.F. Sími 23480. rrúlofunarhringar Fljót afgrelðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 13. luglýsingasíminn 14906 Sprenghlægileg ný dönsk gam anmynd. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda: Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kulnuð ás% (Where love has gone) Einstaklega vel leikin og áhrifa- mikil amerísk mynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Harold Robbins höfund „Carpetbaggers”. Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Micliael Connors Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný amerísk ítölsk sakamálamynd í litum og Cinemascope. Mynd- in er einhver sú mest spennandl og atburðahraðasta sem sýnd hef ur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina aS James Bond gæti farið heim og lagt sig..... Horst Bucholz og Sylvia Koscia. Sýnd kl 5 og 9 Böunuð börnum innan 12 ára Don Olsen kemur í bæinn. laugaras MAÐURINN FRÁ ISTANBUI Samtökirt „Varúð á vegum" boða hér með til samkeppni um félagsmerki. Stærð merkisins skal vera 15—20 cm. Veitt verða verðlaun að upphæð kr. 10.000, 00 fyrir það merki sem valið verður. Teikningum að merkinu skal skilað til skrif- stofu samtakanna í húsi Slysavarnarfélags íslands á Grandagarði, eigi síðar en 1. ágúst n.k. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta. á húseigninni Heiði við Breiðhoítsveg, hér í borg, talin eign Sveins Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. júlí 1966, kl, 5V£ síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 48 við Álfta- mýri, nér í borg, þingl. eign Bergljótar Haraldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 20. júlí 1966, kl. 3V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. 12 16’ iúlí 1966 - alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.