Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 10
Áfengi Framhald af 5. síðu. hl-jóta að vera fyrir því, hve lengi annar makinn endist til að neyða antabus ofan í hinn, hve lengi hann getur horft upp á börnin líða vegna drykkjuskapar föður eða móður. En lífið er ekki ejnfalt, og mannfólkið eklci heldur. Þess eru líka dæmi, að makar njóti píslarvættisins. Það er alveg stórfurðulegt, en satt, að mörg hjónabönd, sem farið hafa í svaðið, þrífast bezt í drykkju vímu. Kona nokkur var eitt sinn lögð inn á deild Ehlers illa útleikinn eftir eiginmanninn, sem m. a. lfefði sparkað svo hrottalega í höfuð hennar, að hún varð að liggja á spítala um lengri tíma. Þegar henni fór að batna, varð hún f kyndilega döpur í bragði: — Jú, 1 erra yfirlæknir, sagði hún, því 1 rú hefur hann sagt, að hann ætli : ð yfirgefa mig, og það get ég ekki i fborið. í-Ú VITX HANN RÁÐA. Þörfin fyrir félagsskap getur rerið svo knviandi. að fólk kjósi remur lélesan maka en engann, ■ ig svo er það nú einu pinni svo. ið öllu má veniast, einnig því að vera gift mannleysu, — En ekki nóg með það. Oft höfum við rekið okkur á það, — að hjúskapurinn gengur stórslysalaust á meðan annar makinn drekkur, og kona, sem á drykkfeldan mann, leggur sig alla fram við að koma honum á réttan kjöl. — En svo gerist það furðulega: Þegar hann hefur náð fullum bata, fer allt að ganga á afturfótunum. Því nú er þetta ekki lengur synd fyrir konuna, og styrkleikahlutföll in raskast. Hingað til hefur hún séð um allt: fjárhaginn, börnin, heimilið, hún hefur tekið allar á- kvarðanir, hún hefur verið hug- rökk og ákveðin. En nú drekkur hann ekki lengur og vill vera með í ráðum, og þá getur farið svo, að grundvellinum sé kippt undan hjónabandinu. Við höfum nú heyrt um alla þá sorg og eymd, sem fylgja í kjöl- far misnotkunar á áfengi. En hvern ig er hægt að komast hjá því að illa fari? Ehler yfirlækni telur ekkert við það að athuga, þótt menn drekki sig fulla einstaka sinnum. Hættan liggur í því að gera það daglega. Konu, sem leiðist, og byrjar á því að fá sér einn lítinn á hverjum degi, er á góðri leið með að verða alkóhólisti. BULGARIA 26. daga ferð: 13 ágúst - 7. septem- ber. Verð kr. 16.500,00. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson kennari. Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en -e&an farið með Kong Olav til Kaupmfahnahafnar og dvalist þar VÆ dag en flogið síðan til Sofia og dvalist þar í 2 sólar- FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR hringa og meðal annars farið til Rilaklausturs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse <'/ bur °“ dvalist þar á ” „Sunny Beach“ sólströnd inni þar til 5. september á nýjum og góðum hótel um, Meðan þar er dvalist gefst þátttakendum tæki færi til þess að fara í smærri og stærri skoðun arferðir m.a. til Istan bul, Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn aukagreiðslu. Þann 5. sept. verður flogið aftur til Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til Oslo og komið þangað 7. september og flogið til Kefla- víkur um kvöldið. Inmfalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg- unmatur þá daga sem dvalist er í Osló og Kaupmanna höfn. Ferðir allar og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk fararstjórnar og leiðsagnar. Ferðagjaldeyrir er með 70% álagi í Bulgaríu og vegabréfaáritun önnumst við og er inniféJin í verðinu. Þátttaka tilkynnist fyrir 31. júlí. Þetta er ein ódýrasta ferð sumarsins eða um kr. 630.00 á dag og dvalist verður á einni beztu baðströnd Evrópu í mildu og þægilegu loftslagi. Dragið ekki að panta í tíma. LAN □ 5 9N FERBASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 |10 16. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIjP Fólk verður að koma því inn í höfuðið á sér, að það er ekki hægt að drekka frá sér vandamálið — eða drekka frá sér tilveruna. — Vandamálin verða til áfram. Séu menn í klípu, breytir það engu að drekka eða taka inn pijlu. Sé einhver spenntur og eirðalaus, verður hann það aftur, þegar á- hrifa áfengisins, og pillurnar hætt ir að gæta. Hér er aðeins um stund argrið að ræða, flótta frá veruleik anum. Til er fólk sem verður eitt bros, þegar minnst er á öl. Þetta orð er í huga þess tengt glensi og gamni. Því er ekki þannig farið með aðra. M.a. þá, sem hafa það að lífs starfi að reyna að lækna hinar slæmu afleiðingar. Sumarbústaöur Óskast á leigu í viku til tíu daga. Ekki ’iiær Reykjavík en 30 km. Tilboð merkt „góð umgengni“ sendist Al- þýðublaðinu fyrir miðvikudagskvöld. LOKAÐ Sverrir Framhald af 7. síðu. lesin, einkum miðhlutar hennar, en hin beina Rómarsaga er að vísu læsilegri og skipulegri. Mikla áherzlu'leggur Sverrir á menning ar- og kirkjusögu, og rekur menn- ingarsöguna allt aftur til klass- ískrar fornaldar svo óhjákvæmi- lega verður hún næsta ágrips- kennd. Og ef til vill hefði mát.t vænta þess að meira væri lagt upp úr atvinnu- og hagsöguþætt- inum, mannlifslýsingu tímans sem hér er fjallað um. En þetta er annarra sagnfræðinga að dæma og kennara sem nota bókina; óbreytt um Ie"anda er hún fyrst og fremst fróðleikssafn og vekur að sönnu forvitni um framhaldið. Er vonandi að viðhaldist sá skriður sem nú virðist kominn á útgáfu Mannkvnsögunnar; en be^su næ?t eru boðuð framhaldsbindi mið- aldasögunnar, saga siðaskintaald- ar og endurútgáfa fornaldarsögunn ar. Frágangur bókarinnar er með sömu sniðum og fyrri binda og fvlgir henni vtarlegt tímatal, skrá um mannanöfn og heimilda^krá. Mvndakostur er allmikill. En nrentvillur ber fyrir á víð og dreif. — ÓJ. Boelng Framhald af S. sfðu. birgðirnar endast til Skotlands aft ur, ef með þarf. Ekki er áformað að FÍ taki upp fleiri flueleiðir en nú er. Of fljótt er enn að segja um kaup á annarri þotu, en gangi reksturinn að óskum mun það mál verða tekið til athugunar. Varið verður 10 millj. kr. til að þjálfa áhafnir á þotuna. Fyrst í stað verða þjálfaðir sex áhafn ir. Fara flugmenn og flugvéla- virkjar til Bandaríkjanna í febrú þar, og síðan hér heima. Viðgerð arþjónusta fer að nokkru leyti fram hérlendis og að nokkru leyti erlendis. Fyrst um sinn verða sæti fyrir 105 farþega í þotu Flugfélagsins. Möguleiki er á að flytja 131 far þega, sé vélin öll eitt farrými. í ráði er að hafa tvö farrými. Fyrsta farrými og svokallað tourist class farrými. Flughraðinn er 965 km. á klukkustund, eða. aðeins minni en hljóðhraðinn. Á leiðum Flugfélags ins verður flogið í 25 tíl 35 þús. feta hæð, eða í um 10 þús. metr um. Miðað við Cloudmasterflug vegna sumarleyfa frá 16. julí til 2. ágúst. Alþýðuprentsmlðjan h.f. Vitastíg. Laugardalsvöllur í clag laugardag kl. 4,30 leika K.R. - Í.B.A Dómari: Valur Benediktsson. Mótanefnd. vélarnar, sem nú fljúga á flest um leiðum Flugfélagsins styttist flugtíminn um rúmlega helming. Flug frá Reykjavík til Glasgöw tekur 1.50 klukkstund, með Cloud master 3.15 klukkustundir Þotu- flug til Kaupmannahafnar tekur 2.40 klukkustundir, með Cloud- master 5.20 klukkustundir. Flugþol 727C er 4800 km. Það samsvarar flugi frá Reykjavík til Washington. Þotan * er knúin I þremur þrýstiloftshreyflum sem I allir eru staðsettir aftarlega á bol hennar. Vegna sérstaks lofthemla kerfis getur þotan notað stuttar flugbrautir til flugtaks og lend ingar. Þarf hún til dæmis styttri flugbrautir en Cloudmasterflugvél arnar. Getur hún stanzað á 450 metra vegalengd. Þota Flugfélagsins verður bú in öllum nýjustu og fullkomnustu loftsiglingartækjum sem bekkjast í dag. Meðal nýjunga má nefna sjálfvirkt blindlendingarkerfi. sem heimilað er að fljúga þot unni allt niður í 30 metra hæð yfir flugbraut. Stórar dyr eru framanlega á bolnum og vélin sérstaklega út- búin til þess að hægt sé á auð veldan hátt að breyta henni í vöru flutningaflugvél að einhverju eða öllu leyti. Sé allt rýmið notað fyrir vörur tekur slík breyting 2 klst. og getur flugvélin þá flutt 20 lestir af vörum í ferð. Vegna sérstaks útbúnaðar í gólfinu, tek ur hleðsla og afhleðsa aðeins fáar mínútur. Fyrst til þess að taka Boeing 727 í notkun var bandaríska flug félagið Eastern Airlines, sem hóf áætlunarflug með henni 1. febrú ar 1964. -í júní 1964 höfðu 30 þotur af þessari gerð ve>-ið af greiddar til sex flugfélaga og tæpu ári síðar voru 160 Boeing 727 í notkun hjá þrjátíu flugfélög um víðsvegar um heim; Samkvæmt upplýsingum í Esso Air World Survey í maí s.l. (þær upplýsingar ná ekki til Sovét ríkjanna) voru þá 1429 farþegaþot ur í notkun. Þar af 716, eða 50,1% smíðaðar hjá Boeing verksmiðj- unum. Á sama tíma höfðu verk smiðjurnar afhent tvöhundruð fimmtíu og eina Boeing 727 þotu, en samanlagður fjöldi franneiddra pantaðra þota af þessari tegund var þá 496, hjá 31 flugféiagi víðs vegar um heim. Siguraeir Siqurjóqsson Málaflutningsskrifstofa ÓSlnsgötn 4 - Slml U04S. Lesið Alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.