Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 15
 íþróttir Framhald af 11. síðu. Argentína 1 1 0 0 2-1 2 Spánn 2 1 0 1 3-3 2 Sviss 2 0 0 2 1-7 0 Riðill 3 Portúgal 1 1 0 0 3-1 2 ' Ungverjal. 2 1 0 1 4-4 2 Brazilía 2 1 0 1 3-3 2 Búlgaría 1 0 0 1 0-2 0 Riðill 4 Rússland 1 1 0 0 3-0 2 Ítalía 1 1 0 0 2-0 2 Chile 2 0 1 1 1-3 1 N-Kórea 2 0 1 1 1-4 1 í dag heldur lieimsmeistara- keppnin áfram, og fara þá fram þesSir leikir: Riðill 1 England — Mexico Riðill 2 Argentína — V-Þýzkaland Riðill 3 Portúgal — Búlgaría Riðill 4 Ítalía — Rússland SÍÐUSTU FRÉTTIR : Samkvæmt fréttum frá Brazi- líu ríklr þar nú þjóðarsorg vegna ósigursins. í Sao Paulo er sagt, að hryggð borgarbúa risti dýpra en hægt væri að ímynda sér eftir ósigur í styrjöld. Flugeldarn ir, sem óspart hafa verið notaðir til að fagna hverju marki heims meistaranna liggja nú óhreyfðir, og til marks um stolt og virðingu landsmanna fyrir landsliði sínu skal þess getið, að blaðamaður nokkur, sem fyrr í gær spáði ó- sigri Brazilíu í þessum leik, var umsvifalaust sleginn í rot. Þjálfari Ungverjanna var í 7. bimni eftir sigurinn og sagði, að sínir menn hefðu nú rækilega sýnt, hvað í þeim býr. — Þetta var bezti leikurinn, sem Ung- verska landsliðið hefur sýnt síðan Franco. einræðisherra Spán ar ágirnist mjög klettavirk ið Gíbraltar, sem lotið hef ur siijórn Breta um langt skeið. Hefur sambúð ríkj anna kólnað nokkuð vegna þessa ágreinings. Hins veg ar hafa íbúar GíbraHar lát ið í ljós ótvíræðan vilja til að viðhaida tengslunum við Bretland. Myndin er frá Gí braltar. 1954, sagði hann að lokum. Þjálfari Brazilíumanna var að vonum daufur í dálkinn, en sagði þá mundu koma tvíeflda til leiks við Portúgal. Júmbrautin Hanoi-Kína rofin Saigon. (NTB-REUTER). BANDARÍSKAR þotur rufu í dag járnbrautina milli Hanoi og Kína og skutu einnig niSur þrjár norðurvietnamskar mig-flugvélar í loftbardögum skammt frá Hanoi og Haiphong. Loftmyndir, sem teknar voru að bardaganum lokn- um, sýndu að brú skammt frá Ha- noi hafði brotnað niður, en um þá brú liggur járnbrautin til Kína. Bandarískar flugvélar hafa ekki fyrr varpað sprengjum á brýr svo nálægt Hanoi. Bándarískar flugvélar gerðu 114 árásir á Norður-Vietnam í gær, fleiri en nokkru sinni áður á ein- um degi. Árásirnar voru gerðar á samgönguæðar og hernaðarmann- virki. Tvær af flugvélunum sem skotnar voru niður voru af gerð- inni mig-21, en sú þriðja var hæggengari. □ Bretar munu nú hafa fundið upp nýja tegund af þotum, sem geta hafið sig til flugs lóðrétt. í þær er notaður nýr helikopter hreyfill, og er álitið að þetta geti skapað mikla breytingu í flugi. Þessi nýi hreyfill var fyrst sýnd ur í maímánuði á flugsýningu í Pyestock. í staðinn fyrir þunn blöð hefur hann þykka arma, sem eru eins konar holrör. Lofti er blás ið í gegnum rörin, og fer það út í gegnum op efst á hreyflinum. Þetta veldur því að flugvélin fer á loft. Venjulega mundi þó rör myndaður armur orsaka það, að sveiflur kæmu á loftið, en opin e'fst á hreyflinum hindra það. Þessi ýi hreyfill hefur marga kosti. Hann gerir þotum mögulegt að hefja sig lóðrétt til flugs. Þeg ar svo þotan er komin á loft taka til starfa venjulegir hreyfjar. Meistaramót ís- lands í frjáls- 40. Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum fer fram á íþrótta- leikvanginum í Laugardal í Rvík dagana 25.—27. júlí næstk. Keppt verður í eftirtöldum greinum sem skiptast þannig á þessa þrjá daga: Mánudagur 25. júlí: 200 m. hlaup, kúluvarp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, lang- stökk, 5000 m. hlaup, 400 m. grindahlaup. 4x100 m. boðhl. Þriðjudagur 26. júlí: 100 m. hlaup, stangarstökk, kringlukast, 1500 m. hlaup, þrí- stökk, 110 m. grindahlaup, sleggjukast, 400 m. hlaup og 4x400 m. boðhlaup. Miðvikudagur 27. júlí: 3000 m. hindrunarhlaup og fimmtarþraut. Kvennameistaramót fslands fer fram sömu daga og meistaramótið. Keppnisgreinar eru: 1. dagur: 100 m. hlaup, hástökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. 2. dagur: 80 m. grindahlaup, lang- stökk, kringlukast, 200 m. hl. og fimmtarþraut (fyrri hluti). 3. dagur: Fimmtarþraut (síðari hluti). Þátttökutilkynningar skulu send- ar til Björns Vilmundarsonar, co. Samvinnutryggingar í síðasta lagi þann 21. júlí næstk. fimmtudag. Frjálsíþróttasamb. íslands. fþréttaméf á Snæfellsnesí Héraðsmót ungmennafélaganna á Snæfellsnesi var haldið að Breiðabliki í Miklaholtshreppi sunnudaginn 3. júlí í fögru veðri. Mótgestir voru nær því 400, en þátttakendur í íþróttum rúmlega 50. Jónas Gestsson, form. HSH setti mótið en séra Leó Júlíusson próf- astur á Borg prédikaði. Mótsstjóri var að venju Sigurður Helgason skólastjóri. Úrslit íþróttakeppninnar urðu þessi: K A R L A R : 100 m. hlaup: Hrólfur Jóh. St. 11,3 Gissur Tryggvason, Snf. 11,4 Guðbj. Gunnarsson, ÍM 11,4 400 m. hlaup: Hrólfur Jóh. 55,2 Gissur Tryggvason 55,6 Guðbj. Gunnarsson 56,4 1500 m. hlaup: Jóel H. Jónasson, Þ. 4:56,8 Þórður Indriðason, Þ. 4:55,4 Már Hinriksson, Snf. 5:17,6 5000 m. hlaup: Jóel Jónasson 18:50,8 Már Hinriksson 19:54,0 Ólafur Karlsson, Tr. 19:59,8 4x100 m. boðhlaup: Svelt íþróttafél. Mikl. 48,7 Sveit Umf. Snæfells 49,7 Sveit Umf. Staðarsv. 50,3 Hástökk: Halldór Jónsson, Snf. 1,70 Sigurþór Hjörl. ÍM 1,65 Sig. Björgvinss. Snf. 1,65 Blaðburðarbörn vantar á Bræðraborgarstíg Alþýðublaðið Simi: 14900 Langstökk: Sig. Hjörl. ÍM Gissur Tryggvason, Snf. Þórður Indriðason, Þ. Þrístökk: Sig. Hjörl. Þórður Indriðason Ellert Kristinsson, Snf. Stangarstökk: Guðm. Jóh. ÍM Ellert Kristinsson, Snf. Sig. Kristjánsson, St. Kúluvarp: Sigurþór Hjörl. Erling Jóh. ÍM. Guðbj. Knaran, Tr. Kringlukast: Erling Jóhannesson Guðm. Jóh. Sigurþór Hjörleifsson, Spjótkast: Hildim. Björnsson, Snf. Örn Alexandersson, V, Ellert Kristinsson íslenzk glíma: Sigurþór Hjörleifsson Gissur Tryggvason Vilberg Guðjónsson K..O N U R : 100 m. hlaup: Helga Alexandersd. ÍM Rakel Ingvarsd. Snf. Guðrún S. Sig. Snf. 4x100 m. boðhlaup: Sveit íþróttafél. Mikl. Sveit Umf. Snæfells Sveit Umf. Staðarsv. Langstökk: Rakel Ingvarsd. Guðrún S. Sig. Edda Hjörl. ÍM 6,42 6,Í24 6,^4 13,80 13,49 12,^7. h.-í ..Wj 3,15 2,90 2,80 14,44 14,25 12,08 ú 42,71 37,40 36,58 46,15 40,90 40,84 2 vv Vt v. v. 14.3 14,5 14,8^ 58.4 58,9 64.4 4,41 4,30 4,?0 Hástökk: Guðrún S. Sigurðard. 1,3§ Rakel Ingvarsd. 1,30 Sigríður Lárentsiusd. Snf. 1,|0 Kúluvarp: Sigríður Lárentsíusd. 8,80 Edda Hjörl. 8,14 Signý Bjarnad. H. 7,12 Kringlukast: Sigriður Lár. Edda Hjörl. Rakel Ingvarsd. 24,95 22.67 20,34 í stigakenpni milli einstakra félaga sigraði Umf. Snæfell í Stykkishólmi, hlaut 82 stig. Vann félagið í fyrsta skipti bikar, er Haukur Sveinbjörnsson fyrrv. for- maður HSH gaf til að keppa um. íþróttafélag Miklaholtshrepps hlaut 74 stig og þriðja í röðinni varð Umf. Staðarsveitar með 21 stigi. Á mótinu var „íþróttamansj ársing 1965” Erling Jóhannessyní afhentur óletraður silfurpeningur. sem Sigurður Helgason skólastj. gaf. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júlí 1966 15 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.