Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 11
fcsRitsfióri Örn Eidssonid(^lf^E^^^ Ungverjar sigruöu Brasilíu í frá bærum leik 3 mörk gegn 1 Uruguðu vann Frakklandi, Spánn Sviss og N-Kóreu - Chile jafntefli Þau óvæntu tíðindi bárust frá Englandi í gærkvöldi, að ungver- ska landsliðið hefði skákað heims meisturunum frá Brazilíu, unnið þá með 3 mörkum gegn 1 í æsi- spennandi og frábærum leik. Hafa þessi úrslit það í för með sér, að heimsmeistararnir eiga það á hættu að falla út úr keppninni, þar sem þeir hafa nú 2 stig eftir 2 leiki ásamt Ungverjalandi, og Portúgal sama stigafjölda eftir 1 KR - ÍBA og bikar- keppnin í dag í DAG kl. 16,30 leika Akureyring- ar og KR-ingar á Laugardalsvell- inum. Bikarkeppni KSÍ hefst og í dag, í Hafnarfirði leika FH og ÍA (b) kl. 16,30 og í Keflavík ÍBK (b) og Þróttur (b), en leik- urinn hefst kl. 16. leik, en þessi lönd eru í sama riðli. Eins og kunnugt er komast aðeins tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram. í leiknum í gærkvöldi háði það Brazilíumönnum mikið, að stærsta stjarnan þeirra, snillingurinn Pele lék ekki með, og einnig rigningin, en þeir eru óvanir að leika á hálu grasi. Þó eru það skoðanir flestra þeirra, sem á leikinn horfðu, að við beztu aðstæður og með Pele í liðinu, hefði Braziliumönnum reynzt erfitt að buga Ungverjana í gærkvöldi. Ungverjar náðu forystunni þeg- ar á þriðju mínútu og var þar að verki stórskytta þeirra, Bene. — Staðgengill Pele, Tostao, jafna'ði þegar fimmtán mínútur voru liðn- ar af fyrri hálfleik. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálf- leik, sem lauk því með jafntefli, 1 gegn 1. í byrjun síðari hálfleiks skora Brazilíumenn, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Janos nær svo forystunni fyrir Ungverja með fallegu marki á 64. mínútu. Á 75. mínútu er Bene brugðið illa og vítaspyrna dæmd, sem Mezzoly framkvæmdi af öryggi og staðan er 3 gegn 1 fyrir Ungverja. — Nokkrum mínútum seinna senda Ungverjar knöttinn aftur í netið hjá heimsmeisturunum, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. — Þannig lauk svo leiknum, og með Haukar og Fram gerðu jafnteflu í fyrrakvöld léku Fram og Hauk- ar í 2. deild. Leiknum lauk með jafntefli 1 marki gegn 1. HWWMMWW.MWWWWmMMMMKMWWWMMWmwiWWIWMmWWWWWMMMMmiW sigri sínum hafa Ungverjar vaxið mjög í áliti og taldir til alls lík- legir. Sigur þeirra var fyllilega verðskuldaður og í seinni hálfleik höfðu þeir yfirburði og sigur þeirra hefði vel getað orðið stærri. Áhorfendur, sem voru um 51000 gleymdu alveg rigningunni og voru gjörsamlega lamaðir af spenn ingi. Þegar liðin gengu af leik- velli eftir að flautað hafði verið af, voru þau hyllt með áköfu lófa- taki og aðdáunar hrópum þakk- látra áhorfenda, sem orðið höfðu vitni að óvæntustu úrslitunum í heimsmeistarakeppninni til þessa. Uruguay - FrakklancL 2-1. Eins og búizt hafði verið við, áttu Uruguaymenn ekki í nein- um erfiðleikum með að sigra Frakka, þótt leikið væri við að- stæður, sem Frakkar eru mun van ari, þar sem rigning var og völl- urinn mjög háll. Frakkar náðu for ystunni, en síðan skoruðu Rocha og Cortez sitthvort markið. Mörk- in voru öll skoruð í fyrri hálfleik. Vörn Frakkanna var veik, og hefðu Uruguaymenn átt að geta sigrað með meiri mun, en raun varð á. Áhorfendur voru um 40.000. Önnur úrslit í gærkvöldi urðu þau, að Spánn sigraði Sviss með 2:1 og Norður-Kórea náði jafntefli við Chile, sem varð í þriðja sæti í síðustu heimsmeistarakeppni. Staða í riðlunum eftir síðustu leiki er þannig: England Mexico Frakkland 10 10 0-01 10 10 1-11 2 0 112-31 Riðill 2 V-Þýzkaland 1 1 0 0 5-0 S Eramhald á 15, sfffu. ,, Riðill 1 Uruguay 2 110 2-13 Viðureign Skota og ís- lendinga verður jöfn Skozka landsliðið í frjálsum íþróttum var væntanlegt til Reykjavíkur í gærkvöldi með flugvél FÍugfélags íslands. — Landskeppni íslands og Skot- lands í karla og kvennagrein- um fer fram á mánudag og þriðjudag og hefst kl. 20,15 báða dagana. Síðari daginn hefst þó keppni í stangarstökki kl. 19,30. Keppni karla ætti að geta orðið skemmtileg og mjög jöfn. íslendingar eiga mun betrl kastara og stökkvara, en Skot- arnir eru betri í hlaupunum. íslenzku hlaupararnir gætu komið á óvart og það getur ráð- ið úrslitum keppninnar. Ýmsir eru mjög bjartsýnir á úrslitin og spá jafnvel íslenzkum sigri, þar sem keppt er á heimavelli og áhorfendur geta oft ráðið úrslitum með samstilltum hvatn ingarhrópum. Eitt er víst, að viðureignin verður mjög jöfn. Hvernig sem hún fer verður munurinn mjög lítill. Aðgöngumiðasala hefst á mánudaginn kl. 10 í sölutjaldi við Útvegsbankann, en verð að- göngumiða er 100 kr. í stúku, 75 kr. stæði og 25 kr. fyrir börn. Einnig verður þar til sölu leikskrá. Myndin er af hinum unga og efnilega hlaupara Þorsteini Þorsteinssyni. Hann ætti að veita Skotunum mjög harða keppni í 400 og 800 m. hlaupi. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er hafin a Stuttar Lundúnaferð- ir 19. og 24. júlí. Að- göngumiðar að leikj- unum — einnig úr- slitaleikjunum enn fyrir hendi: LÖND & LEIÐIR — SÍMAR 20800 — 24313 hWWWWWWWWWW\iWWWWW«iWWWHWWW%WWWWWW%VWWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júlí 1966 14

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.