Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 16
Lok, lok — Og nú ertu orðinn odd• viti, hvernig leggst það í þig? — Ég setti það skilyrði fyr- ir að taka við kjöri, að ég fengi sjálfur að ráða sveitar- stjórn, og að því var gengið. Viðtal í Tímanum. í Indónesíu hafa þeir þre- faldað laun ríkisstarfsmanna. ■f'nda er það eina landið í lieiminum, þar sem auglýst diefur veriS eftir manni í sæti efnahagsmálaráðherra, en eng inn gefið kost á sér. Nú er þjónastrækan búin, svo að við táningarnir verðum dftur að fara að dóminera í miðbænum. Ég mótmæli því að konur .séu verri útvarpsþulir en karl- «enn. Þær hafa yfirleitt miklu '*neiri æfingu í að tala. Hafnarfirði hefur haft í för með áfram, eftir að framkvæmdum inu í mánaðartíma eða svo, meðan sér, — en sú lausn er einfald- verður lokið, því að slíkt hlyti að sumarleyfi standa út. Ríkisstjórn- lega fólgin í því að leggja Hafn- draga mjög úr viðhaldskostnaði. in gæti gefið út bráðabirgðalög arfjörð niður — þá hefði þetta ! Þetta er sem sagt sá tími árs, um það efni, þar sem segði, að getað verið fyrsta skrefið. Því að sem bæði vegum og stofnunum er frá og með ákveðnum degi væri það liggur engan veginn í augum lokað. Sum fyrirtæki streitast þó íslandi og öllum stofnunum, fyrir- uppi, að nein nauðsyn sé að veg- áfram við að loka ekki, en verða tækjum og öðru, sem unnt væri urinn verði opnaður aftur, þegar fyrir bragðið að starfa með hálfan að lo.ka, lokað, þar til öðru vísi búið verður að skella nýja malbik- mannskap mánuðum saman til yrði ákveðið. Þetta gæti verið góð inu á. Það er meira að segja trú- ; stórtjóns fyrir reksturinn. Eigin- lausn á miklum vanda, sem sum- legt að það yrði ódýrara fyrir vega j lega væri hreinlegast að taka arleyfin óneitanlega skapa í at- gerðina að hafa veginn lokaðan ' skrefið út til fulls og lóka land- ■ vinnulífinu. Þá er búið að stöðva þjónaverk- fallið með bráðabirgðalögum, svo að menn geta aftur farið að stunda skemmtistaðina. Sjálfsagt fá menn sér ekki annað en tvöfalda um þessa helgi, til að bæta sér upp skemmtanalausu helgina fyrir viku, og sjálfsagt verður fjörið tvisvar sinnum meira en ella af sömu ástæðu. En það er ekki allt fengið, þó að skemmtistaðir séu opnir aftur. Þá er bara öðru lokað í staðinn. Áður hefur verið minnzt á það hér á þessari síðu, að ýmsar stofnanir eru harðlokaðar þessar vikurnar og sjálfsagt fer þeim fjölgandi með hverjum deginum fyrirtækj- unum, sem loka vegna sumarleyfa. Og nú er búið að loka Hafnar- fjarðarveginum, en það er að vísu ekki gert vegna sumarleyfa, held- ur vegna malbikunar. Það á sem sagt nú loksins að hætta gamla laginu við viðgerðir á þeim vegi, en þetta gamla lag hefur verið fólgið í því að malbiki hefur verið klesst ofan í holur og ójöfnur á veginum. Hefur vinnu- flokkur starfað að því verki nokk- urn veginn stöðugt allt árið um kring og hefur ekki haft undan, því að þessar bætur hafa yfirleitt haft þá náttúru, að hverfa við fyrsta tækifæri, og þá hefur að sjálfsögðu þurft að setja nýja bót á. En nú á sem sagt að hætta þessu gamla lagi, en í stað þess einfaldlega að setja nýtt lag af malbiki yfir allan veginn eins og hann leggur sig. Á vissan hátt má | þó kannski segja, að þetta sé gamla aðferðin endurbætt og út- færð, þannig að í stað þess að bæta einstaka kafla sé allur veg- urinn bættur í einu, en hinir munu þó fleiri sem kalla þetta nýjung. í tilefni þessara vegabóta hefur verið tekið fyrir umferð um veg- inn. Hins vegar hafa verið lagðir slóðar og troðningar með fram veg- inum og eiga bifreiðir að aka þar meðan á framkvæmdum stendur. Sjálfsagt þykir einhverjum það til bóta, en er það ekki eiginlega of- rausn? Hefði ekki verið miklu heppilegra að loka bara veginum hreinlega í vikutíma eða svo. — Hafnfirðingar hefðu þá fengið dýr- mætan tíma í einangrun til að koma á reglu á stjórn bæjarins hjá sér, og ef sá kostur verður upp tekinn, sem ýmsir hafa talið vænlegastan til lausnar þeim vanda, sem meirihlutaleysið í REKYKJAVfK á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, tiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtalinna staða, eftir því hvort þér viljið borða, dansa — «ð.t hvort tveggja. NAUST við Vesturgðtu. Bar, mat salur og músik. Sérstætt umhverfi sérstakur matur. Sími 17759. GLAUMBÆR, Fríkirkjuvegi 7 Þrfr talir: Káetubar, Glaumbær tii að borða og einkasamkvæmi. Nætur klúbburinn fyrir dans og skemmti- itriði. Slmar 19330 og 17777. HÓTEL BORG við Austurvöl' Rest luration, bar og dans i Gy'lta saln- ■m. Sfmi 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, al«a daga riema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir í síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mfmis- og Astra bar onið alln 1aga nema miðvikudaga. Sími 20600. INGÓLFS CAFE' við Hverfisgðtu. - Qömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði tofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Slmi 35355. RÖÐULL við Néatún. Matur og dans illa daga. Sfmi 15237. hJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir — Gestamóttaka — Sími 1-96-36.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.