Alþýðublaðið - 17.07.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.07.1966, Síða 10
Utanför Framhald af 5. síðu. meðal þátttakenda. Upplýstist það í flugvélinni, að fararstjórinn, Njörður, vgr þritugur þennan dag. Var ákveðið að skreyta hann blóm vendi, og i framhaldi af því fengu aljir neliiku í barminn- og enn var Þórður að verki. Várð mönn- um að orði, að engu væri líkara en Þórður ræktaði blóm í háloft- unum! Þáð var því ánægður, blómum skrýddur hópur, sem sté út úr flugvélinni á Reykjavíkurflugvelli að lokinni ákaflega vel heppnaðri fá'ðj sem rennur þeim seint úr minni, er tóku þát-t í henni. Að lokum óskaði Njörður þess getið, að sér hafi þótt hópurinn sámstilltur og góður, og hefði hann notfært sér ferðina vel, þótt hjá Hlörgum væri þetta fyrsta utan- landsferðin. Og Þórur lét þau orð falla um leið og þeir félagar kvöddu, að fararstjórinn ætti hrós skilið fyrir sinn hlut í að gera ferðina ánægjulega-. k.e. Gféin Gylfa fVámhaid aí 1. siðu. bólgá erlehdis hafi verðbólguáhrif Éitt af hlutverkum ríkisvaldsins er áð tryggja, að ríkisbúskapurinn sé hallalaus, a. m. k. þegar hætta ér á. verðbólguþróun. Ef rikis- Stjórn breytir öðru visi, má segja með sanni, að hún eigi þátt í því að yaída verðbólgu. fiíkisstjórn á einnig að geta haft stjórn á bankakerfinu. Ef hún lætúr það líðast, að bankarn- ir auki útlán sín umfram það, sem svarar til íramleiðsluaukning arinnar í þjóðfélaginu, þá má líka segja með sanni, að hún beri á- byrgð á verðbólguþróuninni. En í frjálsu lýðræðisþjóðfélagi, þar Sfm launþegar og atvinnurekendur semja um kaup og kjör í frjáls- um samningum, er auðvitað fjar- stæða að halda því fram, að ríkis- valdið beri ábyrgð á því, ef al- mennt kaupgjald í landinu hækkar umfram framleiðniaukninguna og verðlag hækkar siðan af þeim sök um. Ríkisstjóm hefur takmörk- Uð skilyrði • til þess að kpma í veg fyrir, að at- vinnurekendur og fyrirtæki sveit- airfélaea hækki verð á vöru sinni eða þjónustu og auki þannig tekj- ur sínar að óbrevttu kaupgjaldi, ef njlarkaðsaðstæður eru til þess, en siíkt tfiunái einkum eiga sér stað ef um umframeft.irsuurn i þióðfé- laginu er að ræða veená halla hjá r|kjpsióði pða óeðiíiearar aukning- Bf bahkaúflána. SHmuleíðls hefúr r: kisstiórnin faitmörknð «kilvrði til þ i^s að hafa áhrif á viðieitni ein- S' aklin"a oe hæiar- og sveitarfé- li gá til fi.-irfestingar En hitt. ætti h terinm mantií oð vera aúgiióst. ap rfkievalUið hofiir enea aðstöðu t: I he-s aít hintira samnidea milli lí UnbertpcamfaVa ns otVinnurek- e Ida. hótt aiielióst sé að Heir ffer! F: ð fitrlr meiri kannbmtrkun Pfl S' arar tll fveimteiðnimitrrlihgarinn- a: 00 hiióti bess VPgrla að ieiða tá Verðhækkiirtar. b. e, a, s. verð- bfclgtt. Úbdirróf ver«hóiguúnar á fs- landi Ttndttnfarinn atdarfinrðnng hefur verið af öllum þessum toga spunnin. Stundum hefur hallarekst ur hjá rfkissjóði átt þátt í verð- bólgunni, stundum röng stefna í bankamálum, stundum hafa at- vinnurekendur notað aðstöðu sina til verðhækkunar og tekjuauka, og stundum hafa umsamdar kaup- hækkanir augljóslega verið mun meiri en svarað hefur til fram- leiðniaukningarinnar í þjóðfélag- inu og verðbólga erlendis hefur ýtt undir verðbólguna hér. Engum manni, sem til þekkir og áhuga hefur á því að segja satt, mundi láta sér koma til hugar að Segja, að síðan núverandi stjórn- arflokkar komu til valda í árslok 1959, Hafi halli á ríki'búskapnum verið theginoi-sök verðbólgunnar. Um nokkurt skeið var halli á rfk- isbúskannum, sem án efa hafði Verðbðlguáhrif. en meginhlnta tímabilsin- hefur verið greiðsluaf gangur hiá rfkissióði og á bað við um tímabilið, sé það tekið sem heild. Útlán bnnkanna hefa állt þetta tímabil verið innan marka snari- fiárankningarinnar og framleíð-iu aukninearínnar. bannig að fráleitt er að tetia, að bankakerfið hafi mpð störfnm sínum haft. verðbótgu aukondi íbrif. Þeir bættir. sem rík isveldiW befnr bein umráð vfir verða bui eVt; saeðir frumorsök pfSa mnoimrröV verðbólgiinnar Hins vegar hafa verið gerðir kaupgjáldssamtlingar, sem augljós lega hafa hækkað almennt kaup- gjald meira en svaraði til fram- leiðnlaukningarinnar í þjóðfélag- inu og hlutu þvi að leiða til al- rtiénhrfl verðhækkana. Um hitt er ej-fiðara að segja, að hver'su miklu leyti atvinnuirekendur eða opin- bet- fyrirtæki hafa Hækkað með á Vöru sinni eða þjónustu og auk- ið tekjui- sirtar. Sjálfir munu at- Vinnúreketidúr sízt telja hag sinn betri nú en harin vár fyrir 6 árum. Og eftlr Skrifum stjórnarandstöðu- blaðanna að dæma er hagur at- vinnurekeflda, t. d. í iðnaði og Sjávflrútvegi nú sízt of góður. Sé það r'étt, hefur ekki verið um veru- leg vei-ðbólguáhrif að ræða úr þeirri átt. Enginn vafi er á þvi, að ef kaup gjald hefði ekki hækkað jafnmikið og raun ber vitni um á undanförn um 6 árum, þá hefði verðlag ekki hækkað jafnmikið og átt hefur sér stað. Það hefði verið betra fyrir alla aðila, að kaupgjalds hækkunin hefði orðið minni og verðlagshækkunin minni. En það hefur ekki verið á valdi ríki stjórn arinnar að koma í veg fyrir þessa þróun. Þeir, sem staðhæfa, að rík isstjórnin hefði átt að hindra þessa ! þróun,, eru í raun og veru að segja að ríkisstjórnin hefði átt að hafa vald til þess að banna bæði kaup- hækkanir og verðhækknnir og hefði átt að nota það vald. Þeir menn, sem krefjast þess, að ríkis- stjórnin gegni meira forustuhlut- verki í þe?sum efnum en hún hef- ur gert, verða því jafnframt að stinga upp á því, að hún hafi það vald, sem til þess þarf að gegna slíku forustuhlutverki. En ríkis- stjórnin hefur ekki óskað eftir slíku valdi yfir öllu kaupgjaldi og öllu verðlagi í landinu og hvorki launþega-amþök né atvinnurek- endasamtök hafa viljað fá henni slíkt vald í hendur. Meðan allir aðilar, launþegar, atvinnurekend- ur og ríkisvaldið sjálft eru sam- mála um, að þrátt fyrir alla á- hættu sé bezt að hafa það sem almenna reglu, að launþegar og atvinnurekendur semji um kaup og kjör f friálsum samningum, þá er auðvitað út í hött að ásaka ríkis- valdið fvrir að gera ekki það, sem bað gæti ekki gert nema hafa vald, sem aliir eru sammála um, að rtk- isvald eigi ekki að hafa í frjálsu t«ðríe«isbióðfélagi. Á hinn bóginö hefur rikisstjórn in með margvíslegúm hætti beitt áhrifum sinum til þess að vinna gegn verðbðlgunni. Hún hefur beitt þeim hagstjórnartækjum, sem hún hefur umráð yfir, með festu og af skyhsemi. Hún hefur einnig lflgt sig mjög fram um að stuðla að skynsamlegum samning- um milli launþega og atvinnurek- enda og með talverðum árangri Þessu mun hún að sjálfsögðu hajda áfram. Bðnsýning Pramhald af 2. siðu. in meff 19 sýnendur. Af einstökum fyrirtækjum hefur Sláturfélagr Suð urlands stærsta sýningarrýmið, þar sem m. a. verða sýndar nið- ursuðuvörur, skinnavörur og pylsu gerðarvörur. Sýningarrými innan húss verður alls um 2.500 fermetr ar að flatarmáti. Iðnsýnigin 1966 verðúr jafn- framt kaupstefna, sú fyrsta sinnar tegundar hér á lflndi. Tíminn milli 9-12 árdegis er sérstaklega ætlað- ur kaupsýslumönnum, þar sem þeim gefst tækifæri til að gera viðskipti síri við framleiðendur. Sýningin verður svo opin öllum almenningi frá kl. 14-23 síðdegis, en á þeim tíma verður kaupstefnan einnig opin. Um 650 verzlunum og kaupfé- lögum úti á landsbyggðinni hafa verið sendar upplýsingar um kaup Hafnarfjöröur Unglingar á aldrinum 12—15 ára óskast til hreinsunar og fegrunar bæjarins og annarra starfa á vegum Bæ.iar- sjóðs Hafnarfjarðar er henta þykir. Kaupgreiðslur fara fram þannig að % launa verða greidd vikulega en af- gangurinn, eftir að skólar byrja. Ennf-omur er óskað eftir flokksstjórum er hafa iflunu eftirlit með vinnu unglinganna. Umsóknir skulu hafa borist tii Viflnumiðlunarfulltrúa á Bæiarskrifstofunni fyrir 23. júlí n.k. Bæjarverkfræðingurinn. stefnuna og á næstunni verður þessum aðiljum, svo og kaupsýslu mönnum í Reykjavík, kynnt hún sérstaklega. Ætlunin er að þessi kynning nái til sem flestra kaup- sýslumanna og verður haft sam- band við um 1500 aðila í þessu skyni. Á Iðnsýningunni verður opinn veitingasalur, sem mun taka 250- 300 manns í sæti. Þar verða á boð- stólnum smurt brauð, pylsur, kaffi og kökur o. fl. Annars staðar í Sýningarhúsinu verður einnig unnt að fá gosdrykki, sælgæti, tóbak o. fl. Iðnsýningarnefnd hefur haft skrifstofu sína í húsnæði Lands- pambands iðnaðarmanna, Iðnaðar- bankahúsinu, en næstu daga verð- ur skrifstofa flutt i skrifstofubygg- inguna við hlið Sýningar- og í- þróttahallarinnar í Laugardal. Þar verður framkvæmdastjórn IðnSýn ingarinnar til húsa. Athugasemd frá SVG Bjaðinu barst í gærmorgun eft irfarandi yfirlýsing frá Sambandi yeitinga- og gistihúsaeigenda: „Vegna yfirlýsingar Jóns Mar- íassonar, formanns Félagp fram- reiðslumanna, í Alþýðublaðinu í gær, óskar Samband veitinga- og gistihúsaeigenda að taka fram, að formaðurinn fer ekki með rétt mál, þegar hann segir framreiðslu menn hafa boðið upp á gerðardóm í stimpilíkassamálinu. Slíkt til boð hefur aldrei komið fram Hins vegar er rétt, að fram komi, að framreiðslumenn harðneítuðu á fundi hjá sáttasemjara að fresta til 1. október deilunni um stimp ilkassana og önnur atriði, er snerta fyrirkomulag á vinnustað, en reyna heldur að semja um aðrá þætti í kröfum framreiðslu manna”. Njarðvíkurkiricia FrámHald af z. síðtl. an þjónar því álíka fjölmennri sókn nú og hún gerði fyrir 801 árum. Aðeins 7 af hinum 2271 upphaflegu sóknarbörnum kirkj-1 unnar eru enn á lífi og aðeins einn þeirra er búsettur í Innri Njarð vík, Finnbogi Guðmundss-'n, fað ir minn. Hinir eru Björn Þorleifs sori og Guðrún systfr hans, bú Sett að Þórukoti í Ytri Njarðvík. Kristín Ögmufldsdóttir fædd í Tjarnarkoti núna búsett i Reykja vík. Steinunn Jóhanna Árnadóttir fædd i Narfakoti búsett l Reykja vík. Guðmundur Jóhannsson fædd ur í Ytrl Njarðvík, vistm. á Hrafn istu, Halldór Tteitsson fæddur í Hólmfastskoti vistmá . Hrafnistu. Það var skemmtilegt að lesa gamlar bókanir frá vísitasíum og sóknarnefndarfundum, sem Guð- mundur hafði viðað að sér enda er þar margan fróðleik að finna. Saga einnar kirkju er um leið saga fplksins í byggðarlaginu. Vilji eiphver vita meira um kirkj una í ínnri Njarðvík og pá sögu, sem henni er tengd í 80 ár, þá iíefur liann Guðmundur A Finn bogason enn frá mörgu að segja. Listsýning HINN 25. júní s.l. var opnuS í Hannover norræn listsýning, ein hin mesta, sem haldin Hefur verið í Þýzkalandi. Þar eiga hlut að Norðyrlond öll, . en Norræna listbandalagið er sýningaraðili. Sýnittgin var opnuð með við- höfn og lék Dén danske KVaftett norræna tónlist á staðnum. Frá Hannover mun sýningin verða send til V-Berlínar og þaðan til Frankfurt, Stuttgart og Essen, en hún verður um hálft ár í .aridinu. Sýningunni er ekki stúkáð eft ir þjóðemi, heldur Norðúrlönd kynnt sem heild, en sá háttur hfefur verið hafður á um gýfling ar Norræna listbandalagsiíxs um nokkurt skeið. Á sýningunni eru verk eftiF þessa íslendinga: Kjar val, Jóhann Briem, Jón Engil berts, Beiiedikt GUnnarssOn, Valtý Pétursson, Eirík Smith, Kjartan Guðjónsson, Svav'ar Guðnason, Hafstein Austmann, Jóhannes Jó hannesson, Sigurjón ÓlafsSón, Ólöfu Pálsdóttur, Jóhann Eyfells, Jón Benediktsson og Guðmund Benediktsson. , Eiginmaður minri, faðir, tengdafaðir og aft Eggert Guðmundsson Ásvallagötu 53 verður jarðsun 'inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. júlí kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Sigurrós Jónasdóttir börn, tengdadóttir og barnabörn. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Hjálmars Jóhannssonar. múrarameistara, Grænuhlíð 3, fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 18. þ.m. kl. 13,30 Þeim, sem \ildu minnast hins látna, er bent á Krabbameins félagið eða Fríkirkjusöfnuðinn. Valgerður Guðinundsdóttir og börnin. 17. júlf 1966 - AtÞÝeUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.