Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 3
UNDIRBÚNiNGUR HAFINN1
AÐ ÞJÓÐHÁTÍÐ í EYJUM 1
Þjóðhátíð Vestmannaeyja verð-
tir haldin dagana 5., 6. og 7. ágúst
í Herjóljsdal. Að þessu sinni
stendur íþróttajélagið Þór jyrir
hátíðinni og er undirbúningur þeg
ar hajinn. Framkvæmdir í Dalnum
eru að hefjast og verður komið
jyrir miklum skreytingum að
Venju. Bálköstur mikill verður á
Fjósakletti.
Skemmtiferð
Kvenfélagsins
KVENFÉLAG Alþýðu-
jlokksins i Reykjavík fer
skemmtijerS á Snæfellsnes
dagana 19. og 20. júll. Upp-
lýsingar eru gefnar í símum:
14313, Katrín Kjartansd.,
10488, Aldís Kristjánsd.,
12497, Kristbjörg Eggerts
dóttir.
Dagskrá vcr'ður vönduð og fjöl-
breytt að vanda m. a. bjargsig, í-
þróttir hvers konar og kvöld-
skemmtanir. Þar koma fram m. a.
óperusöngvararnir Svala Nielsen
og Guðmundur Jónsson, leikar-
arnir Árni Tryggvason og Klem-
enz Jónsson. Samkór Vestmanna-
eyja syngur, Lúðrasveit Vest-
mannaeyja leikur, auk margra
fleiri atriða.
Dansað verður á pöllum þrjár
nætur í röð, meðan bálið brennur
á Fjósakletti og skrautflugeldum
' er skotið.
Fyrir nýju dönsunum leika hin-
ir vinsælu „Logar”, en fyrir gömlu
dönsunum leikur hljómsveitin
„Nemo” frá Akureyri.
Stórt veitingatjald verður í
Dalnum, þar sem seldar verða alls
konar veitingar.
Hátíðagestir fá afslátt af far-
gjöldum Flugfélags íslands, sem
gildir frá 1. til 10. ágúst.
Kynnir Þjóðhátíðarinnar verður
Stefán Árnason fv. yfirlögreglu-
þjónn.
Rvík. mánudag.
Landsmót hestamanna að Hól-
um hófst sl. föstudag samkvæmt
áætlun um dagskrá mótsins. Veffr
iff var gott og hlýtt en lítiff sól-
skin og steikjandi hiti og logn.
Á laugardag var svjp-
aff veffur fram yfir hádegi, en
há létti til og gerffi glampandi sól
skin og leikjandi hita og logn.
Þá voru á Hólum 4000 —. 5000
manns en fólki fjölgaffi er á dag
mn leiff. Óhætt mun aff fuliyrða,
að inótið fór í alía staffi vel fram
og hegffun fólks á mótssvæffinu
var til fyrirmýndar hvaff snertir
slíkar samkomvr. Á Hólum munu
hafa verið um 2000 hross.
Á sunnudaginn gerði úrhellis-
rigningu, sem varð þess valdandi.
að árangur í kappreiðunnm varð
ekki fenginn á eins glæsilegum
tí-ma og annars hefði mátt búast
við.
Fyrstu heiðursverðlaun gæðinga
hlaut Blær, 11 vetra, eig.n Her-
rnanns Sigurðssonar í Langholts-
koti í Hrunamannahrepp, Árnes-
svslu. Blær er sonur Golu frá
T angholtskoti en sú er aftur und
an Skugga frá Bjarnarnesi. 2.
verðlaun hlaut Viðar Hjaltason.
12 vetra, undan Hjalta úr Viðey
og Bleikskjónu frá Gufunesi, er
síðar fluttist að Laugarvatni.
Úrslitin i 250 metra skeiði voru
sem hér segir:
1. Hrollur. 13 vetra, eig. Sig.
Ölafsson, Rvík, 26,4 sek.,
2. Neisti, 12 vetra, eig. Einar
Magnússon Gamla Hrauni, Árn.
26,8 sek. (íslandsmetið á Gletta,
Sig. Ól., 22,6 sek.).
300 m. stökk:
Ölvaldur, 7 v. eig. Sig. Tómas
son, Sólheimatungu, Mýrasýslu,
23,1 sek.. Áki, 8 v. eig, Guðbjart
ur Pálsson, Rvík. 24,2 sek., Blossi
7 v. eig Guðbjörg Sigurðardóttir,
Hvítárholti, Árn., 24,4 sek., Blossi,
10 v.., eig. Ingimar Sveinsson, Eg
iisstöðum, 24,5 sek.. Fjalla-Skjóni,
7 v., eig. Magnús Jóhannesson,
Kukerpi, Skag. 24,7 sek. íslands
met í 300 metra stökki, 21,4 sek.
á þytur, eig. Sveinn K. Sveinsson.
800 m. stökk:
Þytur, 9. eig. Sveinn K. Sveins
son, Rvík., 66,1 sek, Funi. 14
v eig. Sævar Sigbjörnsson, Rauð.
holti, N.Múl. 67,3 sek., Glanni,
15 v., eig. Böðvar og Jónas Jóns-
synir. Norður-Hjáleigu V-Skapt,,
67,4 sek., Gustur, 10 v. eig Baid
ur Bergsteinsson Rvík., 69,5 sek.,
Funi, 12 v„ eig. Aðalgeir Krist
jánsson, Ak., 72,5 sek. íslandsmet
í 800 m. spretti á Glanni frá
Norður-Hjáleigu, 64.5 sek.
.,Á efri myndinni sést Glóff
Guffbjargar Sigurffardóttur
sigra í milliriffli á 250 metra
stökkj aff Hólum. Á neffri
myndinni prjónar Máni
Ólafs Magnússonar undir cig
anda sínum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
- 19. júlí 1966 }
4000-5000 manns
á hestamannamóti