Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 9
Sautján Sytten) Dönsk lltkvifcmynd eftir hlrml um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverki Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 7 og 9 10. sýningarvika. KONUNGUR SJÓRÆNINGJ- ANNA. kl. 6 Sýnd kl. 5 og 9. KulnnS ást Áhrifamikil amerísk mynd tek in í CinemaScope og litum. Susan Hayward Betty Davis Michael Connorg 'J 1®' Bönnuð börnuin. Sýnd kl. 9. SMURT BRAUÐ Snittur Opið frá kl. 9—23,30 BrautSstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 SMURSTdÐIN Ssetúni 4 —• Sími 16-2-27 BQliint er smurðúr fljótt og \c3. SeUutn allar tcguadir af stnurcliu Lesið álþýðublaðið segja þér að ég hef búið mig undir að hafa mikið að gera. Ég held að skrifstofustúlka hafi harla lítið að gera í Þrumufirði. Ég verð að sætta mig við að elda mat, skúra gólf og þvo upp. Og einmitt það hef ég gert í hálft ár á hótelum umhverfis okkur — ég hef verið að búa mig undir að taka til höndunum í þrumu- firði. — Ég skil ekki hvað Margrét frænka sá við þig, sagði hann óþolinmóður. — Ég áleit að hún hefði heldur viljað ófríða stúlku — með sterka skapgerð. Prudence vildi ekki sýna hon um hve mjög henni sárnaði. Eg þarf eekki að vera ljót til að setjast að á þessum einmanalega stað, sagði hún beisk — ég er svo sem engin fegurðardís heldur. Hann virti hana fyrirlitslega fyrir sér. — Þú verður farin heim eftir mánuð! Þú ímyndar þér allskon ar hluti. En við hvað ætlarðu að skemmta þér þarna? Þar eru hvorki kvikmyndahús, leikhús, barir né danssalir! Ekki einui snyrtistofa! Þú færð aldrei rétt an blæ á hárið ef þú átt að lita það sjálf! 'Hann leit fyrirlitningaraug- um á fagurt, kastaníubrúnt liár hennar. . Augu Prudence skutu neist- um- — Ég held að það sé kom inn tími til að þér þegið hr. Mac Allister! Hárliturinn er ekta og ég hef þá skapgerð sem fólk álítur að fylgi rauðu hári. Ég hrósa mér af að geta haft hemil á mér en þér skulið ekki reita mig til reiði. Við skul um halda okkur við hlutlaus mál. Ég fer til Þrumufiarðar. Mér er sama hvað þú ætlar að gera. Og þegar við erum bú- in að borða hringi ég í Janet og fæ að vita hvenær ég get hitt liana. Svo fer ég með hana í heimsókn til Keith. Framtíðin er áreiðanlega erfið í þeirra augum og ég ætla að róa þau. — Við förum saman, sagði hann, — Mér hefur skilist að háskólarnir séu í talsverðri fjarlægð hvor frá öðrum. Ég hef bíl. — Ég tek leigubíl. Það er ekki gott fyrir börin að fá heimsókn frá fólki sem er að rífast. Börn eru næm fyrir slíku. — Og, ætli það gangi ekki. Heldurðu ef til vill að ég tali svona til þin þegar börnin eru í grenndinni? Frudence leit í augu hans. — Ég hef ekki séð það hingað til að þú takir minnsta tillit til tilfinninga annarra. — Nei, ég verð að játa að ég tek harla lítið tillit til þinna. Þú hefur sjálfsagt fundið að ég 8 er ekki yfirmóta hrifinn af þér. En mér finnst að við hljótum að geta leynt ófriðinum fyrir börnunum. Þau hafa verið ein- mana. Eigum við ekki að bjóða ur? Þau geta verið á sama hóteli og þú. Ég bý á hóteli með tilliti til jhundsins mins. þeim að eyða helginni með okk þeim finnst það áreiðanlega skemmtilegt. , Prudence Ieit á hann og sagði svo hæðnislega: — Ég geri ekki ráð fyrir að skólastýr- an gefi leyfi sitt til að telpan fari að heimsækja fjárhalds- mann sinn — sem er karl- maður og rithöfundur að auki. Það er margir sem ál'ta að rithöfundar sé ofdrykkjumenn og flakkarar. Það er ekki sem bezt meðmæli. En . . , Hún þagnaði eins og henni hefði skyndilega komið eitthvað til hugar. — En? Hann virtist öskureið ur og Prudence leyndi brosi sínu og leit sakleysisiega á hann. — En, það hefur vitanlega sitt að segja að ég er einnig fjárhaldsmaður þeirra. — Við hvað áttu eiginlega? En ... — Þetta er eini kvenháskól- inn hérna. Ég geri ráð fyrir að skólastýran sé sú sama og var fyrir tveim árum. Hún bjó hjá okkur í nokkra daga Faðir minn og hún ræddu bá um kristilegt uppeldi og menntun. En þó skólastýran sé önnur hef- ur hún án efa heyrt getið um föður minn. Hún álítur kann- ske að þér sé treystandi ef ég segi að þú sért frændi minn. — Það getur verið að þetta sé ekki sem verst svona. Henni leið betur við að vita að hún hafði hefnt sin. Svo hló hann. — Þetta var svei mér hressi- legfc. Mér finst þú bara hafa staðið þig vel. Allt í.lagi, við skulum þá koma okkur — Það er ekki tími til þess ennþá. Við verðum að biðja Cherrington-Smith að panta fyrir okkur tíma eftir skólann. Ég skal tala við hann og hitta þig klukkan þrjú. — Gott og vel. Og hvar eig um við að hittast? Hvar eru þessir skólar? — Ég rata lítið hérna i Duned in en ég held að Cherrington Smith hafi sagt að Columba væri í Highgate og Jobn Mc- Glashan er nálægt golfvellinum. Þú hlustaðir víst ekki á hann. Við getum hitzt við styttuna af Robert Burne í Upper Pctagon. Ég bið Cherrington Smith að vísa mér til vegar. — Heyrðu, þú átt ekki að fara til hans. ég skal hringja. Hann sagðist hafa heilmikið að gera. Prudence yppti öxlum. — Eins og þú vilt. Hann tók fram sígarettupakka og bauð henni. Hún hristi höfuðið. — Takk. en ég reyki ekkl. Hún reis á fætur. — Ég skal leyfa þér að reykja hér í friði. Það er ekki til neins að halda þessu samtali áfram. Bless á meðan. 3. kafli. Hún gætti þess að koma ekki of seint. Hann átti ekki að fá að segja að hún væri óstund vís. Samt var hánn í bítnum og beið þegar hún kom. í baksætinu var stór og mikill veiðihundur. — Þetta er Midge, sagði hann stuttur í spuna. Prudenco brosti. — Sjálfsagf stytting á Midget. Hann kinkaði kolli. Prudence klóraði hundinum bak við eyr- að. Hundur er gott umræðu efni. Prudence til mikillar ánægjut heilsaði skólastýran henni mjög vinsamlega og sagði: — Það gladdi mig miög Jan et vegna þegar Cherrington Smith sagði mér að þér ættuð1 að vera fjárhaldsmaður henn- ar. Ég hef haft þungar áhyggjur um óvissar framtíðarhorfur hennar. Ég gæti ekki valið botri fjárhaldsmann fyrir stúlkuna en yður — þó þér séuð vitanlega- of ung til að takast svo mikla ábyrgð á herðar. Prudence brosti hæversklega og sagði svo illgirnislega: — En frændi minn er mun eldrl Hugo McAllister opnað! nwnn inn en át svo aftur í sig það sem hann hafði ætlað að segja. — Ætluðuð þér að segja eitt hvað? sagði skólastýran og hðlt svo áfram. — Janet hlakkaði einnig til að sjá yður hr. Me Allister og ég óttast að nem endurnir hiðji yður um eigln handaráritun á hækur yðar En ég bað þau um að safna þeim saman og skilja þær eftir á sbrifstofu minni. Þá getið þér skrifað í þær eftir því sem yð1 ur hentar. Jafnvel enskukennar inn hér er einlægur aðdáandl yðar. Prudence þótti vænt um litla orðið ..jafnvel. Hugo AcAIIister skrifaði skemmtisögur en jate vel hún varð að viðurkenna öð þfer voru óvenjulega vel samd ar og ritleikni hans var mikB. Svo var barið að dyrum ©g stúlka í skólaeinkennisbúningn.' um kom inn. Hún var með slétt ljóst hár og brún augu Hún gekk brosandi til móts við þau. — Ég ætti eiginlega að vera hrædd við ykkur. sagði hún ró lega, — en mér finnst ég þefekja ykkur bæði svo vel áf ritstörf um ykkar. — Okkar? Hugo MacAIlister virtist steinhissa. Prudence og skólastýran skelltu upp úr. — Já, sagði hún. — ÚngfiA Sinclair er ekki svo litill rithöf undur sjálf. Prudence leit á Hugo — Ekk ert í samanburði vig þig. Ég hc? aðeins fastan dálk i dagblaði. Skólastýran hrosti. — Ungfrú Mertit mef.tu.' dálk inn yðar mjög mikils svo þér þurfið varla að vera svona ha> versk. Það leit út fyrir að Huge ætti erfitt með að melta þetta. Janet leit á hann. —• Vilduð þér vera sve góð ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. júlí 1966 $i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.