Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 11
888SSSSWM5* Skotarnir höfðu yfir burði í gær 62-43 Piggott sigrar í 100 m. hlaupi, Ragnar er annar og Wood þriðji ALMENNAR TRYGGINOARe PÓSTHÚSSTR4TI » SÍMI 17700 100 vi. halup: L. Piggott 11,1 Ragnar Guðmundsson 11,3 A. Wood 11,6 Einar Gíslason 11,7 Þrístökk: D. Walker 14,66 Guðmundur Jónsson 14,46 Karl Stefánsson 14,16 S. D. Seale 12,83 Kringukast: Þorsteinn Alferðsson 43,69 Erlendur Valdimarsson 43,49 J. A. Schott 33,85 3000 m. hindrunarhlaup: W. Ewing 9:05,9 J. P. McLatichie 9:43,3 Agnar Levy 10:03,6 Kristieifur Guðbjörnsson 10:12,4 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson 2,04 A. S. Kilpatrick 1,85 Kjartan Guðjónsson 1,85 D. Walker 1,75 Framhald á 10. síðu. KR-ÍBA 2:2 og ÍBK sigraði SC 07 5 gedn 2 Einn leikur var háður í I. deild um helgina.. KR og Akur- ureyri léku á Laugardalsvellin um. Leiknum lauk með jafntefli 2:2. Vestur-Þýzka liðið SC lék við ÍBK á Njarðvíkurvellinum á sunnu dag. Keflvíkingar léku skínandi vel og sigruðu 5:2. Nánar um þessa leik-i síðar. Keppninni lýkur í Laugardat í kvöld Hafi einhverjir gert sér sigur- vonir í landskeþpni karla í frjáls um íþróttum við Skota, sem hófst á Laugardalsvellinum í gærkvöldi, þá eru þær vonir að engu orðnar eftir fyrri dag keppninnar. Skotar hlutu alls 62 stig gegn 43 stigum ísléndinga. Skozku hlaupararnir höfðu algera yfirburði og hlutu allstaðar fyrsta og annað sæti í hlaupagreinunum, nema í 100 m. hlaupi, þar yarð Ragnar Guð- mundsson annar og hljóp vel. í kast og stökkgreinum voru íslend Staðan i HM Úrslit leikja í heimsmeistara keppninni á laugardag; England—Mexíco 2:0 Portúgal—líúlgaría 3:0 Sovétríkin—Ítalía 1:0 V-ÞýzkalandArgentína 0=0, l. riill England 2 1 1 0 2:0 3 Uruguay 2 1 1 0 2:1 3 EraWdand 2 0 1 1 2:3 1 Mexikó 2 0 1 1 1:3 1 H.ríðill: V-Þýzkajand 2 1 1 0 5:0 3 Argentína 2 110 2:1 3 Spánn 2 1 0 1 3=3 2 Sviss 2 0 0 2 1:7 0 m. riðili: Portúgal 2 2 0 0 6:1 4 Ungverjaland 2 10 1 44 2 Brasjlía 2 1 0 1 3:3 2 Búlgaría 2 0 0 2 0:5 0 IV. riðill: Sovét. 2 2 0 0 4:0 4 ítaiía 2 10 1 2:1 2 Chile 2 0 1 1 1:3 1 N-Kórea 2 0 1 1 1:4 1 ingar sterkari, 14:7 í köstum og 13:9 í stökkum. - Kringlukast var eina greinin, sem íslendingar hlutu tvöfaldan sigur í, Þorsteinn Alfreðsson sigr aði, og hálfbróðir hans, Erlendur Valdimarsson varð annar. Jón Þ. Ólafsson sigraði glæsilega í há- stökki með 2,04 m., en Kjartan Guðjónsson varð þriðji. Walker sigraði óvænt í þrístökki og stökk allvel, árangur hans 14,66 m. er betri en skozka metið, en meðvind ur var of mikill. Guðmundur Jóns son var annar og náði sínum bezta árangri í sumar. Greinilegt er, að Skotarnir hafa ekki gefið upp réttan árangur sinna manna fyrir keppnina, en þess ber einnig að geta, að völl urinn var mjög góður. Á morgun lýkur keppninni hún hefst kl. 19,30 á stangarstökki, en aðrar greinar kl. 20,15. Fyrri dagur: Úrslit. Karlagreinar: 1500 m. hlaup: J. P. McLatchie 3:54,6 K. N. Ballantyne 3:55,4 Halldór Guðbjörnsson ~ 4:00,7 Þóx-ður Guðmundsson 4:14,8 400 m. hlaup: H. Ballie 48,6 H. T. Hodlet 49,4 Þorsteinn Þorsteinsson 50,2 Þórarinn Ragnai’sson 50,8 110 m. grindahlaup: G. L. Brown 15,5 A. T. Murray 15,6 Þorvaldur Benediktsson 16,8 Valb.iörn Þorláksson 17,2 Spjótkast: V. Mitchell 62,77 Valbjörn Þorláksson 57,04 Björgvin Hólm 56,38 S. Scale 44,85 hvernig sem þér ferðist feroatrygging Noregur - Danmörk V esturþýzkaland FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Verð: 12700.00 hr 19. daga ferð. 26. júH — 13. ágúst. Fararstjóri; Pétur Pétursson fyrrv. þulur. Farið til Noregs og dvalist í Osló 4 daga. Síðan siglt þ. 30 júlí, frá Osló yfir til Fredrikshavn og komið þang- að morguninn eftir, og haldið áfram suður eftir austur- strönd Jótlands í langferðabifreið allt suður til Rends- burg í V-Þýzkalandi og komið við á leiðinni í borgum svo sem Aalborg, Aarhus, Kolding, Vejle um Sleevik og Flensborg. Frá Rendsborg verður farið þriðja daginn til Hamborgar gegnum Neumiinster. í Hamborg verður ekið um borgina og skoðað allt það markverðasta sem borgin hefur up á að bjóða, verzlunarstaði, frægar bygg ingar skemmtistaði svo nokkuð sé nefnt. Á sjötta degi verður síðan lagt upp frá Hamborg til Izehoe að Norð ursjivar-Eystrasaltskurðinum tiT Husum og aftur til Dan markur, Tönder og Ribur og áfram til Esbjerg og dval- ist þar um nóttina. Áfram heldur ferðin norður eftir vesturströnd Jótlands til Vedersö, Viborg, Himmerland og til Aalborgar, þar sem dvalist verður næstu nótt. Um morguninn verður síðan farið með skipi til Kaup mannahafnar og dvalist þar í 6 daga og farið bá aftur til Alaborgar mn nóttina með skipi og þaðan morgun inn eftir til Osló með skipi frá Fredríkshavn og dval- ist þar í 1 sólarhring. Þátttakendur sem taka vilja þátt í þessarri ferð eru beðnir að tilkynna þátttöku sína íyrir 21. júlí. Aðeins 5 sæti laus. LAN D59N Mr FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 ALÞÝ0UBLAÐI0 - 19. júl( 1066 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.