Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 10
Sól er úti rramhald úr opna. kuldaim uti. Þess vegna er nauð- synlegt að bera nærandi krem á húðina bæði sumar og vetur. Slík krem eru mild og gott að bera þaú á börnin líka, hvort sem húð þeírra er þurr vegna kulda eða þau eru úti i sterkri sól. Hvað um sjóböð? Verður ekjci húðin fyrr hi'ún við sjó í sól? Jú, húðin verður fyrr brún víp sjéhöð. Annars. er ágætt, ef s&lbað er tekið heima í garði, að né sér í sjó í fötu og bleyta lík- amann með sjó. Það eru svo mörg kbem, sem eru framleidd með sjávarefnum, Qg sjórinn gerir húðinni gott. Að sjálfsögðu þarf að nota krem eða olíu líka, því a0 annars er hætta á bruna. akb. BrunavarSamót Framhald af 2. sfðu f borginni. Árnaði borgarstjóri fulltrúum allra heilla í vanda- sömu og þýðingarmiklu starfi um leið og hann undirstrikaði nauð syn þess, að laun brunavarða v®ru viðunandi og að þeir hefðu vinnúskilyrði. Kvað borgar- stjóri vona, að með byggingu hinn ar nýju slökkvistöðvar væri stigið stórt spor í átt til að bæta vinnu skilyrðin. Siík mót væru tvímæla laust liður í eflingu norrænnar samvinnu og bættum skilningi á gildi hennar. Mótsstjóri afhenti síðan borg- arstjóra merki Brunavarðamótsins tór klára ' gulli. Formaður Bruna várðafélags Reykjavikur flutti eíðan ávarp en því næst ávörffúðu fulltrúar hinna erlendu sendi- nefnda rnótið og færðu góðar gjafir. Á mótið koma 6 fulltrúar frá Noregi, Fínnlandi og Danmörku hverju fvrir sig. 12 frá Svíþjóð, 6 frá slökkviliðinu í Gautaborg og aðrir 6 frá slökkvil'ðinu í Stokkhóimi. Þá eru tveir þátttak endur frá Skotlandi. Þrír fastir fulltrúar eru héðan, en brunaverð ir allir í Bevkjávík eru þátttak endur, eftir því sem þeír vilja o’g geta sjálfir. Dagskrá mótsins hófst með er i:idi Einars Eyfells, verkfr um eldvarnir Reykjavíkurborgar Eft ir hádegið flutti Dr. Sigurður Þór arinsson erindi og sýndi Surts eyjarkvikmynd og flutt var er- indi um Gautaborg og siökkvilið hennar. Að þessu loknu fóru full trúar í kynnisferð um borgina og nágrennið. Árdegis í dag verð ur fjallað um launamál sænskra brunavarða en síðan farið austur fyrir fjall og til Þingvalla. Á morgun flytur Valgarð Thorodd- gen, fyrrv. slökkvliðsstjóri. erindi pg núverandi slökkvil'ðsstjóri, Rúnar Bjarnason, verkfr flytur erindj um sprengi- og eitr.unar- hættu við slökkvistarf í ammoni umnítrati. Á fimmtudag fijúga fulltrúarnir til Akureyrar og aka að Mývatni en á föstudaginn skoða þeir Áburðarverksmiðjuna og skreppa upp að Reykjum og skoða hitaveituna. um velsæmisbrot í sambandi við þetta mál, er það maðurinn í Klúbbnum, sem ekki taldi að þjóðbúningur útlendrar þjóðar væri nógu fínn fyrir veit- ingahúsið sem hann vinnur við. Ssldin Framhald af 2. síðu. Jan Mayen. Veður var sæmilegt þar til í gærkvöldi og í nótt og í morgun var ek]tí yeiðiveður. Síldin sem veiddist mun vera allgóð og v.erður saltað á öllum söltunar- stöðvum á Raufarhöfn í dag. Alls tilkynntu 27 skip um afla, samtals 2.550 tonn. Hæstur var Gísli Árni RE 250 tonn, Hafrún ÍS 170 tonn, Þórður Jónasson EA 150 tonn, Jón Kjart- ansson, SU, 140 tonn og Jón Finnsson GK 130 tonn. Pilsbúinn Skoti Frainhald af i dðu. sjái um að ekki sé hleypt inn fólki nema það sé sæmilega til fara. Ekki er hægt að sjá að Skot- inn hafi brotið í bága við neitt þessara ákvæða þegar hann ætl aði út að skemmta sér í þjóð- búningi sínum. Að Skotar gangi í pilsum er ekki brot á neinu velsæmi, fremur en að við göngum í buxum, eða að íslenzkar konur gangi í skó- síðum pilsum, þegar þær klæð ast þjóðbúningi. Landskeppnin Framhald af 11- síðu. 4x400 m. boðhlaup: Skotland 3:18,1 ísland 3:23,9 Skotland: R. T. Hodlet, A.T. Murray, D. Walker, H. Baillie. ísland: Ólafur Guðmundsson, Valbjörn Þorláksson, Þórarinn Ragnarsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Stig eftir fyrri dag: Skotland 62 ísland 43. Kvennagreinar: 80 m. hindrunarhlaup: S. Brovvn S. Hutshinson Björk Ingimundardóttir Halldóra Helgadóttir 200 rrt. hlaup: M, MeLeish E. Linaker Björk Ingimundardóttir Halldóra Helgadóttir Stig eftir fyrsta dag: Skotland 16 stig ísland 6 stig. BILLED BLADET danska hefur undanfarið birt nokkrar greinar og mikið myndskreyttar um ís land og íbúa þess. Blaðamaður og ljósmyndari frá blaðinu voru hér á ferð snemma í vor og söfnuðu efni. Greinaflokkurinn hófst náttúr- lega með viðtali við Halldór Laxness. í næsta blaði er grein um framfaris á íslandi á síðari árum og þjóðlíf í dag. Er grein- arhöfundur mjög vinsamlegur í garð íslendinga. Gerir hann sam- anburð á högum landsmanna nú og á tímum danskrar konungs- stjórnar. Er sá samanburður Dön- um sízt í vil. í þriðja blaðinu eru myndir af íslenzkum stúlkum, sem sagðar eru þær fegurstu í heimi og rúm- lega það. Stúlkurnar brosa á fjór- um síðum blaðsins og eru margar myndanna af þeim prentaðar í litum. Hafi nokkur gert sig sekan I^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOop-oc BANASLYS Torfi Vilhjálmsson frá Akureyri beið bana er bíll sem hann ók fór út af veginum. Slysið vildi til á Hvilftarströnd í Önundarfirði. Lík ur eru á að stýri bílsins hafi bilað og valdið því að Torfi missti stjórn á honum. Bíllinn var að koma að brú þeg ar slysið skeði. Rakst bíllinn utan í brúarstöpli og lenti á stórum steini, utan við veginn. Lítil meiðsli urðu á öðru fólki sem var í bílnum. Þri@judagur 19. júlí ■,7.00 Moxgunútva.rp. J2.09 Hádegisútvarp. Í3.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútyarp'. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Þjóðlög Þjóðlög frá írlandi, sænskir þjóðdansar og i nxssnesk þjóðlög. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 5Í0.00 Fiðlukonsert nr. 7 í Es-dúr K-268 eftir Mozart. Yehudi Menuhin og hátíðarhljóm- \ sveitin í Batþ leika. Magnús Már Lárusson prófessor fíytur er indi um Reykjarvík, Laugarnes og Nes við Seltjörn. 20.55 Sönglög eftir Hugo Wolf. X -<><><><><><><><><><><><>0-Ce<><><><>0<><>-- Anneliese Rothenberger syngur Gerald Moore leikur meS á píanó. 21,05 Tvær ræður Guðmundar Finnbogasonax frá sumrihu 1934 Finnboði Guðmundsson landsbókavörðui flytur. 2125 Bandarísk tónlist. Oharles Rosen leikur píanósónötu eftir Elliot Carter. 21.25 Búnaðarþáttur Ásgeir Einarsson dýralæknír talar um þúfé í sumarhögum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitri- os” eftir Eric Ambler Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir. Guðjón Ingi Sigurðsson les (28). 22.35 ,.Á suðrænum slóðum”. Perez Prado og hljómsveit hans leika nokk- ur lög. 22.50 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræðingur velur- efn ið og kynnir. 2x2 metrar Verð aðeins kr. 2,270.- POPPY er rúmgott 4ra manna tjald, fyrirferðarlítið og létt, fljót tjaldað, vatnsþéttur fastur botn. Vandaður frágangur. POPPY er uppsett í verzluninni. TÓMSTUNDABÚÐSN Ferðavörudeild — Nótatúni. ■OOOOOOOOOOOC 'XXXVOOOOooOOOOOOOOOOOOOi Móðir mín ■ Sigríður Sveinsdóttir klæðskerameistari, Kleppsvegi 20, sem lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins þann 14. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 3. Halldór Bjarnason. Eiginmaður minn Ólafur Gunnlaugsson Laugabóli verður jarðsunginn frá Mosfellskirkju miðvikudaginn 20. b.m. kl. 2 e.h. Ólafía Andrésdóttur. 10 19. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.